
Nýjustu fréttir


Samið um fækkun flóttafólks í sveitarfélaginu
Á fundi byggðarráðs Borgarbyggðar síðastliðinn fimmtudag var lagður fram þriðji viðauki við þjónustusamning milli félags- og húsnæðismálaráðuneytis og sveitarfélagsins um samræmda móttöku flóttafólks. Einkum er um að ræða mál sem snertir flóttafólk með búsetu á Bifröst. „Byggðarráð leggur til við sveitarstjórn að samþykkja III. viðauka við þjónustusamning um samræmda móttöku flóttafólks sem felur í sér…

Dagforeldrar fá stofn- og aðstöðustyrk
Bæjarráð Akraness hefur samþykkt tillögu skóla- og frístundaráðs um að Akraneskaupstaður veiti stofn- eða aðstöðustyrk til dagforeldra, allt að 250.000 krónur, gegn eins árs starfsskyldu. Styrkurinn er hugsaður sem hvatning til að hefja störf sem dagforeldri í sveitarfélaginu og sem hvatning til þeirra sem þegar eru starfandi.

Drangar stefna á að verða fyrsti valkostur neytenda
Drangar, nýtt félag á neytendamarkaði, hefur tryggt sér þrjá milljarða króna með útboði á nýju hlutafé. „Útboðið gekk að óskum og var umframeftirspurn á meðal fjárfesta,“ segir í tilkynningu frá fyrirtækinu. „Drangar er nýr áskorandi á smásölumarkaði sem tók til starfa fyrr á þessu ári í framhaldi af sameiningu félaga sem starfa á þeim markaði.…

Stofnar flutningafyrirtæki á áttræðisaldri
Flestir sem komast á áttræðisaldur hætta störfum á almennum vinnumarkaði og jafnvel fyrr ef þeir hafa tök á því. En það er ekki í tilfelli allra. Valdimar Þorvaldsson á Akranesi stofnaði á 71 árs afmælisdegi sínum fyrir viku síðan fyrirtækið Valdimar Þorvaldsson ehf. Hann hyggst bjóða upp á daglega vöruflutninga frá Reykjavík til Akraness alla…

Árlegur jólamarkaður Innra-Hólmskirkju
Jafnan í upphafi aðventu eru markaðir haldnir víða um land. Í gær var einn slíkur á Hvanneyri og þá er Pop-up markaður handverksfólks á Breiðinni á Akranesi um helgina. Í félagsheimilinu Miðgarði í Hvalfjarðarsveit er nú um helgina haldinn árlegur jólamarkaður til stuðnings Innra-Hólmskirkju. Þar er til sölu handverk, bakkelsi, sultur, brauð og jólavörur af…

Bæjarráð harmar afstöðu Hvalfjarðarsveitar til sameiningarmála
Hyggjast endurskoða þjónustusamninga milli sveitarfélaganna Á fundi bæjarráðs Akraneskaupstaðar síðastliðinn fimmtudag voru rædd viðbrögð við afgreiðslu sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar þess efnis að hafna beiðni Akraneskaupstaðar um að setja á laggirnar stýrihóp sem taki saman eða láti taka saman greiningu óháðs aðila á kostum og göllum þess að sveitarfélögin verði sameinuð. Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar afgreiddi erindið á fundi…

Fundur á Akureyri um hættulega úrelta stjórnarskrá Íslands
Hjörtur Hjartarson og Katrín Oddsdóttir

Barnó 2025 er lokið!
Sigursteinn Sigurðsson

EES og ESB – spurningar um hagsmunamat
Jóhannes Finnur Halldórsson

Kjarninn og hismið
Magnús Magnússon

Roðagyllum heiminn gegn stafrænu kynbundnu ofbeldi
Ingibjörg Ólafsdóttir




