
Nýjustu fréttir


Flughálka á vegum og í þéttbýli
Nú er flughálk víða um land, bæði innan þéttbýlis en á vegum eru aðstæður einungis fyrir bíla á góðum vetrardekkjum. Vegagerðin biðlar til vegfarenda að kanna aðstæður áður en lagt er af stað. Þá segir á umferdin.is að flughált er mjög víða, helst í Borgarfirði og á Snæfellsnesi, og rétt að vara fólk við því…

Hafró við laxaseiðasöfnun
Síðustu erfðasýnatökur ársins úr laxaseiðum hafa verið í gangi síðustu daga og vikur á vegum Hafrannsóknastofnunar. Um er að ræða söfnun eins árs seiða til að skoða mögulega erfðablöndun í kjölfar stroks í Kvígindisdal í Patreksfirði 2023 og til að skoða hlutfall mögulegra arfblendinga á milli villtra laxa og eldislaxa. Þetta kemur fram í frétt…

Lokakveðja frá Lionsklúbbnum Öglu
Við Lionskonur ákváðum í vor að hætta störfum og leggja klúbbinn okkar niður. Þetta var ekki auðveld ákvörðun, eftir að hafa starfað saman í samfleytt 37 ár. En í breyttu samfélagi, þar sem áhugi á félagsstarfi fer minnkandi, var orðið erfitt að yngja okkur upp. Við Öglukonur vorum frábær klúbbur sem samanstóð af dugmiklum, hugmyndaríkum…

Jákvæð rekstrarafkoma Stykkishólms
Fjárhagsáætlun A og B hluta Sveitarfélagsins Stykkishólms fyrir árið 2026 gerir ráð fyrir að rekstrarafkoma ársins verði jákvæð um tæpar 123 milljónir króna sem eru rúmlega 4,6% af tekjum. Fjárhagsáætlunin var til fyrri umræðu í bæjarstjórn 30. október. Gert er ráð fyrir að tekjur bæjarfélagsins verði rúmar 2.643 milljónir króna. Þar af vega þyngst útsvar…

Norðurál tilkynnir Landsvirkjun um greiðslufall
Norðurál á Grundartanga hefur tilkynnt Landsvirkjun að fyrirtækið meti það svo að bilunin sem varð fyrir skömmu í rafbúnaði fyrirtækisins falli undir svokallað force majeure ákvæði í raforkusamningi fyrirtækjanna. Þar með virkjast slíkt ákvæði í samningnum og kaupskylda á raforku samkvæmt samningi fyrirtækjanna fellur niður. Þetta staðfestir Ragnhildur Sverrisdóttir upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar í samtali við Skessuhorn.…

Ljósin tendruð á jólatrénu í Hólmgarði
Framundan er fyrsti sunnudagur í aðventu en þá er almennt kveikt á jólatrjám í bæjum og þorpum landsins. Hólmarar voru þeir fyrstu að þessu sinni því í gær voru ljósin á jólatrénu í Hólmgarði í Stykkishólmi tendruð við hátíðlega athöfn. Kvenfélagið seldi heitt súkkulaði og smákökur, nemendur fyrsta bekkjar kveiktu á ljósunum og rauðklæddir glaðklakkalegir…

Barnó 2025 er lokið!
Sigursteinn Sigurðsson

EES og ESB – spurningar um hagsmunamat
Jóhannes Finnur Halldórsson

Kjarninn og hismið
Magnús Magnússon

Roðagyllum heiminn gegn stafrænu kynbundnu ofbeldi
Ingibjörg Ólafsdóttir

Sameining Dalabyggðar og Húnaþings vestra frá mínum bæjardyrum séð
Þorgrímur Einar Guðbjartsson

Sameining Dalabyggðar og Húnaþings vestra
Margrét Guðmundsdóttir
Nýjasta blaðið

24. október 2025 fæddist drengur

13. nóvember 2025 fæddist drengur

9. október 2025 fæddist drengur




