Nýjustu fréttir

ASÍ telur frumvarp um atvinnuleysistryggingar gerræðislegt

ASÍ telur frumvarp um atvinnuleysistryggingar gerræðislegt

Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra birti fyrir nokkru í samráðgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til breytinga á lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um vinnumarkaðsaðgerðir. Meðal þeirra breytinga sem lagðar eru til í frumvarpinu er að stytta um tólf mánuði hámkarkslengd þess tímabils sem atvinnuleysistryggingar eru greiddar. Nú er það tímabil 30 mánuðir en verður, ef…

Borgarbyggð og Festir vinna saman í Brákarey

Byggðarráð Borgarbyggðar hefur falið Stefáni Brodda Guðjónssyni sveitarstjóra að fullvinna drög að áframhaldandi samstarfi sveitarfélagsins við Festir ehf. í Reykjavík um vinnu við nýtt deiliskipulag í Brákarey og undirbúning uppbyggingar á grundvelli þess. Það var á árinu 2024 sem samstarfið hófst á grundvelli rammaskipulags sem unnið var af Festi í samstarfi við sveitarfélagið. Á fundi…

Gísli Eyjólfsson til liðs við ÍA

Gísli Eyjólfsson hefur samið við Knattspyrnufélag ÍA um að spila með félaginu næstu þrjú árin. Sögusagnir hafa verið á kreiki síðustu daga um þessi félagaskipti en nú liggja þau fyrir. Gísli hefur undanfarið verið á samningi hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Halmstad og var laus allra mála og kemur því á frjálsri sölu til ÍA. Gísli á…

KR tók ÍA í bakaríið í Vesturbænum

Fimmta umferð Bónusdeildarinnar í körfuknattleik hófst í gærkvöldi. Liðsmenn ÍA fóru fullir sjálfstrausts vestur í bæ í Reykjavík þar sem þeir mættu liði KR á Meistaravöllum. Það var í raun einungis í fyrsta leikhluta sem jafnræði var með liðunum. Í lok hans hans var tveggja stiga munur á liðunum 24-22. Eftir það hafði lið KR…

Mokaði tröppurnar um leið og hann bar út Skessuhornið

Það var þakklátur áskrifandi Skessuhorns sem hringdi í ritstjórann í gær. Sæunn Jónsdóttir, sem býr ásamt Birni manni sínum í efri hæð hússins við Bröttugötu 4b í Borgarnesi, segist sjaldan á ævinni hafa upplifað jafn mikla hjálpsemi og elskulegheit og hjá unga manninum sem ber út Skessuhorn til hennar á hverjum miðvikudegi. Fyrr í vikunni…

Hellnafellsvegur fari af vegaskrá

Vegagerðin hefur tilkynnt Grundarfjarðarbæ að til standi að fella niður veghald á Hellnafellsvegi í Grundarfirði. Vegurinn er í flokki svokallaðra héraðsvega og í tilkynningu Vegagerðarinnar kemur fram að slíkir vegir liggi að býlum, starfrækslu atvinnufyrirtækja, kirkjustöðum, opinberum skólum og öðrum opinberum stofnunum utan þéttbýlis. Samkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar er vegurinn lokaður með hliði eða skilti við…

Eitt stykki þorp til sölu

Áhugaverð fasteignaauglýsing birtist í Morgunblaðinu í dag frá fasteignasölunni Gimli í Reykjavík. Gimli bauð eins og fram hefur komið í frétt Skessuhorns lægsta verð í sölulaun fasteigna á Bifröst, en skólahaldi þar hefur verið hætt. Kiðá ehf., dótturfélag Háskólans á Bifröst, er skráð fyrir flestum fasteignum en auk þess eru þar fasteignir í einkaeigu meðal…

Nýjasta blaðið