
Nýjustu fréttir


Jólakveðja úr Eyja- og Miklaholtshreppi
Það kemur ljós með nýju lífi Á jólunum fögnum við fæðingu Jesú. Einnig er þetta hátíð ljóss og friðar. Nýtt líf kemur í heiminn með boðskap um frið á jörðu. Það væri sannarlega óskandi að friður væri á jörðu og engin stríð væru háð, mörg hver tilgangslaus með öllu og oft á tíðum heimatilbúinn vandi…

Jólakveðja úr Dölunum
Jólin eru ævintýri Þegar þetta er skrifað eru fastir liðir tilverunnar farnir að minna á tíðina fram undan. Jólatónleikarnir Er líða fer að jólum eru orðin árleg hefð hér í Dölunum en þar koma heimamenn saman fyrir stútfullu húsi og syngja vel valin jólalög. Jólamarkaðurinn var aðra helgi í aðventu, þar sem afurðir úr héraði…

Jólakveðja frá Borgarnesi
Það er alltaf val „Borgarnes er bærinn minn,“ er leikskólalag sem við fjölskyldan lærðum fljótlega eftir að við fluttum í Borgarnes fyrir nokkrum áratugum síðan. Þá þekktum við enga í bænum og það sem dró okkur hingað var ákveðin ævintýraþrá og staðsetning bæjarins. Hér höfum við alið upp dætur okkar, tekið þátt í samfélaginu og…

Jólakveðja úr Borgarfirði
Gleðileg jól í fjósinu Jólaundirbúningurinn hefur breyst á þessari hálfu öld sem við hjónin höfum haldið saman jól. Það skiptir ekki höfuðmáli að allt sé tekið í gegn og þrifið hátt og lágt svo hvergi sjáist blettur né hrukka. Ég heyrði einu sinni málshátt sem er svona: My home is clean enough to be healthy…

Jólakveðja frá Akranesi
Það er gamall og góður siður að senda jólabréf, en þau voru fyrr á dögum hugsuð sem nokkurs konar ítarefni með jólakveðjum. Í jólabréfum voru, auk þess að senda kveðju til heimilisfólks, sagðar fréttir úr sveitinni. Skessuhorn leitaði nú sem fyrr til nokkurra valinkunnra kvenna víðsvegar á Vesturlandi og voru þær beðnar að senda lesendum…

Kílómetragjald verður tekið upp um áramótin
Alþingi samþykkti nú fyrir jól lög um kílómetragjald og taka þau gildi um áramót. Með lögunum verða olíu- og bensíngjöld felld niður og í staðinn tekið upp gjald sem miðast við hvern ekinn kílómetra. Kílómetragjald var fyrst tekið upp fyrir rafmagnsbíla 1. janúar 2024 en með nýju lögunum nær það til allra bíla. Lögin gera…

Fimm vaxtalækkanir á einu ári
Arna Lára Jónsdóttir

Framfarir og áskoranir í velferðarþjónustu Borgarbyggðar
Guðveig Lind Eyglóardóttir

Göfug orkuskipti í orði – öfug orkuskipti í verki
Þrándur Sigurjón Ólafsson

Ferðasjóður íþróttafélaga hækkaður um 100 milljónir
Hannes S Jónsson

Heilsársstörfum fórnað í pólitískum leik
Ólafur Adolfsson




