Nýjustu fréttir

Hagmæltur safnari á Hellissandi

Hagmæltur safnari á Hellissandi

Rætt við Ómar Lúðvíksson um sönginn, lífið og útsýnið við Ástarbrautina Ómar Lúðvíksson er kominn á eftirlaun, en það er þó sjaldnast dauð stund hjá honum. Það er meira en að segja það að finna tíma til að hitta á hann yfir kaffispjalli, kórastarf á huga hans allan og þegar Skessuhorn ber að garði er…

Brýtur hefðirnar eftir fjórar kynslóðir kaupmanna

Kaupkonunni Oddnýju Þórunni Bragadóttur er margt til lista lagt. Verslunarrekstur er henni í blóð borinn, en hún lætur það ekki duga eitt og sér. Hún þarf meira og með dyggri aðstoð huldukonu og íslenskrar náttúru hefur hún látið það verða að veruleika. Kaupakonunni Oddnýju Þórunni Bragadóttur er margt til lista lagt. Verslunarrekstur er henni í…

Jólakveðja úr Hvalfjarðarsveit

Hefðirnar lifa Ég hef alltaf verið mikið jólabarn, en í mínum huga eru jólin líka fyrst og fremst hátíð barnanna, bæði þeirra sem eru á barnsaldri og barnanna innra með okkur sem erum orðin fullorðin í árum talið. Í minningunni voru jólin hjá mömmu og pabba alltaf svo dásamleg. Það var bara einhver jólaandi sem…

Jólakveðja úr Snæfellsbæ

Í aðdraganda aðventu Þegar þetta er skrifað er úti hávaðarok að suðaustan, skýjað og lítilsháttar rigning. Það er sjö stiga hiti úti og lítið, veðurfarslega séð, sem minnir á að fyrsta helgi í aðventu sé eftir rétt rúma viku. Rökkrið minnir samt á að jólahátíðin nálgast. Jólaljósin í húsum bæjarins minna líka á aðventuna, þeim…

Jólakveðja úr Stykkishólmi

Stærsta jólagjöfin Jólin eru hátíð ljóssins, og á tímum þegar stríð og óvissa ríkir víða um heim er gott að staldra við, stilla hugann og minna sig á það sem skiptir máli. Sem lítil stúlka upplifði ég mikla tilhlökkun fyrir jólunum. Í Hafnarfirði fengum við systur að opna einn pakka strax eftir matinn – og…

Jólakveðja frá Grundarfirði

Mikilvæga jóladagatalið Þar sem þetta er jólakveðja úr héraði verð ég að koma hreint fram með að mitt hérað er ekki Grundarfjörður, heldur lítill hreppur í Flóanum, nefnilega Villingaholtshreppur, sem liggur að Þjórsá í um það bil tíu mínútna akstursfjarlægð frá Selfossi. Ég er langyngst minna systkina og pabbi sá um að ég fengi alltaf…

Jólakveðja úr Eyja- og Miklaholtshreppi

Það kemur ljós með nýju lífi Á jólunum fögnum við fæðingu Jesú. Einnig er þetta hátíð ljóss og friðar. Nýtt líf kemur í heiminn með boðskap um frið á jörðu. Það væri sannarlega óskandi að friður væri á jörðu og engin stríð væru háð, mörg hver tilgangslaus með öllu og oft á tíðum heimatilbúinn vandi…

Nýjasta blaðið