
Nýjustu fréttir


Landskjörstjórn vill skoða möguleika þess að telja daginn eftir kjördag
Landskjörstjórn hefur skilað skýrslu sinni um undirbúning og framkvæmd alþingiskosninga sem fram fóru 30. nóvember 2024. Meðal þess sem fram kemur í skýrslunni eru hugleiðingar nefndarinnar um möglegar úrbætur á framkvæmd kosninga. Meðal þeirra atriða sem nefnd eru í skýrslunni er framkvæmd talningar atkvæða. Líkt og alþjóð veit hefur um árabil verið hafist handa við…

Þekkir þú rauðu ljósin?
Fræðsluerindi í boði Barnaheilla um kynferðisofbeldi gegn börnum Barnaheill – Save the Children á Íslandi býður upp á opið fræðsluerindi um kynferðisofbeldi gegn börnum fimmtudaginn 29. janúar kl. 14:00 – 15:30. Fundurinn verður rafrænn og aðgangur er ókeypis. „Barnaheill býður upp á þessa fræðslu nú til að bregðast við þeim fjölda kynferðisbrotamála gegn börnum sem…

Allir fangar eiga rétt á opnu fangelsi
Allir fangar eiga rétt á því að taka út refsingu sína í opnum fangelsum og geta óskað eftir því. Þetta kemur fram í svari Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur dómsmálaráðherra á Alþingi við fyrirspurn Nönnu Margrétar Gunnlaugsdóttur þingmanns Miðflokksins. Nanna Margrét óskaði svara við því haða reglur gildi um möguleika þeirra fanga sem fengið hafa þyngstu dómana…

Breiðablik lagði Snæfell í miklum baráttuleik
Lið Snæfells og Breiðabliks áttust við í 1. deild karla í körfuknattleik í miklum baráttuleik í Stykkishólmi í gærkvöldi. Lið Breiðabliks hefur verið við topp deildarinnar undanfarið en lið Snæfells í neðri hlutanum. Fyrirfram voru því líkurnar á sigri Breiðabliksmegin. En líkur duga lítt er á reynir eins og sannaðist í Hólminum. Fyrri hluti leiksins…

Fyrsti leikurinn í milliriðli á EM spilaður í dag
Landslið karla í handbolta spilar í dag sinn fyrsta leik í milliriðli II á EM þegar það mætir Króatíu. Leikurinn hefst klukkan 14:30 og verður sýndur í beinni útsendinu í Ríkissjónvarpinu. Annar leikur í milliriðli verður á sunnudaginn klukkan 17 þegar spilað verður við fyrnasterkt lið Svíþjóðar. Þriðji leikurinn er svo á dagskrá á þriðjudaginn…

Skagamenn töpuðu á Álftanesi
Lið ÍA í Bónus deild karla í körfuknattleik hélt á Álftanes í gærkvöldi þar sem það mætti heimamönnum í Kaldalónshöllinni. Skagamenn hófu leikinn af krafti og höfðu frumkvæðið nánast allan fyrsta leikhlutann. Höfðu þegar best lét 13 stiga forystu en í lok leikhlutans var staðan Skagamönnum í vil 22-28. Leikmenn Álftaness snéru taflinu við í…

Fjárfestum í farsælli framtíð
Líf Lárusdóttir

Bréf til Lárusar
Jón Viðar Jónmundsson

Af mistökunum skulið þér læra það!
Finnbogi Rögnvaldsson

Lýsing í Borgarnesi – þörf á vandaðri umræðu
Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir

Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu
Framkvæmdastjórar heilbrigðiseftirlits skrifa




