
Nýjustu fréttir


Sagnaritari samtímans 2025 – myndasyrpa
Ljósi brugðið á ljósmyndir og áhugamál Guðmundar Bjarka Halldórssonar Mjög víða stunda áhugaljósmyndarar ómetanlega samtímaskráningu fyrir sín byggðarlög; fanga m.a. atvinnulíf, menningu, mannlíf eða náttúru. Samtímaskráning af þessu tagi er mikilvæg þótt vissulega sé nú almennara að fólk taki myndir, einkum á síma. Hér á Vesturlandi eru fjölmargir sem stunda áhugaljósmyndun af kappi. Í jólablöðum…

Vatnsveður með hvassviðri er jólaveðrið í ár – southerly winds with strong gusts
Í dag, aðfangadag jóla, má búast við hvassri sunnanátt með snörpum hviðum á Norðurlandi, þá einkum á Tröllaskaga, í Fljótum og á Öxnadalsheiði. Vindur getur náð allt að 20-28 m/s og hviður 35-45 m/s þangað til í fyrramálið, jóladagsmorgun. Einnig gætu vindhviður náð 30-35 m/s á norðanverðu Snæfellsnesi. Gular viðvaranir vegna veðurs eru í gildi…

Tengivagn fór á hliðina
Bálhvasst var í Borgarfirði í gærkvöldi. Á tíunda tímanum fengu björgunarsveitir beiðni frá lögreglu um að aðstoða við að losa flutningabíl frá tengivagni sem hafnað hafði á hliðinni utan vegar skammt frá afleggjaranum að Bröttubrekku í Norðurárdal. Sjálfur flutningabíllinn valt þó ekki en þveraði veginn. Engan sakaði.

Hefur samið þúsundir krossgátna en rifar nú seglin
Rætt við Erlu Guðmundsdóttur krossgátuhöfund Allt frá haustinu 2014 hefur reglulega tvisvar í mánuði birst krossgáta á síðum Skessuhorns mörgum til afþreyingar og ánægju. Þær hefur samið Erla Guðmundsdóttir sem kemur úr Reykjavík en hefur frá aldamótum búið á Vesturlandi, fyrst í Hvalfjarðarsveit en síðar á Akranesi. Erla varð 93 ára í maí á þessu…

Flestir brottfluttir til höfuðborgarsvæðisins
Í nóvembermánuði fluttu 160 íbúar á Vesturlandi lögheimili sitt. Af þeim fluttu flestir á milli lögheimila innan landshlutans, eða 100. Til höfuðborgarinnar fluttu 45, á Suðurnes fluttu fjórir, til Vestfjarða flutti einn, til Norðurlands vestra flutti einn, til Norðurlands eystra fluttu tveir og á Suðurland fluttu sjö. Enginn flutti til Austurlands. Þetta kemur fram í…

Íbúar í Eyja- og Miklaholtshreppi eru gjafmildastir landsmanna
Íbúar í Eyja- og Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi eru þeir Íslendingar sem eyða hlutfallslega mestu af sínum ráðstöfunartekjum í jólagjafir. Þetta kemur fram í jólakorti norrænu rannsóknastofnunarinnar Nordregio. Þar má greina hversu háu hlutfalli af ráðstöfunartekjum sínum íbúar í hverju sveitarfélagi á Norðurlöndunum eyða í jólagjafir. Þetta er fengið með að keyra saman niðurstöður könnunar YouGov…

Dásamlegur aðalfundur – Látum verkin tala!
Katrín Oddsdóttir

Fimm vaxtalækkanir á einu ári
Arna Lára Jónsdóttir

Framfarir og áskoranir í velferðarþjónustu Borgarbyggðar
Guðveig Lind Eyglóardóttir

Göfug orkuskipti í orði – öfug orkuskipti í verki
Þrándur Sigurjón Ólafsson

Ferðasjóður íþróttafélaga hækkaður um 100 milljónir
Hannes S Jónsson




