Nýjustu fréttir

Vegagerðin segir 46% vega í slæmu eða mjög slæmu ástandi

Vegagerðin segir 46% vega í slæmu eða mjög slæmu ástandi

Vegagerðin hefur birt lista yfir þau viðhaldsverkefni sem unnið var að eftir að Alþingi samþykkti í sumar að veita þremur milljörðum króna á fjáraukalögum til bráðaaðgerða vegna slæms ástands á þjóðvegum landsins. Í tilkynningu Vegagerðarinnar segir að miklar vetrarblæðingar, sér í lagi á Vestursvæði, hafi valdið því að setja hafi þurft nokkra vegi á hættustig,…

Flughálka á vegum og í þéttbýli

Nú er flughálk víða um land, bæði innan þéttbýlis en á vegum eru aðstæður einungis fyrir bíla á góðum vetrardekkjum. Vegagerðin biðlar til vegfarenda að kanna aðstæður áður en lagt er af stað. Þá segir á umferdin.is að flughált er mjög víða, helst í Borgarfirði og á Snæfellsnesi, og rétt að vara fólk við því…

Hafró við laxaseiðasöfnun

Síðustu erfðasýnatökur ársins úr laxaseiðum hafa verið í gangi síðustu daga og vikur á vegum Hafrannsóknastofnunar. Um er að ræða söfnun eins árs seiða til að skoða mögulega erfðablöndun í kjölfar stroks í Kvígindisdal í Patreksfirði 2023 og til að skoða hlutfall mögulegra arfblendinga á milli villtra laxa og eldislaxa. Þetta kemur fram í frétt…

Lokakveðja frá Lionsklúbbnum Öglu

Við Lionskonur ákváðum í vor að hætta störfum og leggja klúbbinn okkar niður. Þetta var ekki auðveld ákvörðun, eftir að hafa starfað saman í samfleytt 37 ár. En í breyttu samfélagi, þar sem áhugi á félagsstarfi fer minnkandi, var orðið erfitt að yngja okkur upp. Við Öglukonur vorum frábær klúbbur sem samanstóð af dugmiklum, hugmyndaríkum…

Jákvæð rekstrarafkoma Stykkishólms

Fjárhagsáætlun A og B hluta Sveitarfélagsins Stykkishólms fyrir árið 2026 gerir ráð fyrir að rekstrarafkoma ársins verði jákvæð um tæpar 123 milljónir króna sem eru rúmlega 4,6% af tekjum. Fjárhagsáætlunin var til fyrri umræðu í bæjarstjórn 30. október. Gert er ráð fyrir að tekjur bæjarfélagsins verði rúmar 2.643 milljónir króna. Þar af vega þyngst útsvar…

Norðurál tilkynnir Landsvirkjun um greiðslufall

Norðurál á Grundartanga hefur tilkynnt Landsvirkjun að fyrirtækið meti það svo að bilunin sem varð fyrir skömmu í rafbúnaði fyrirtækisins falli undir svokallað force majeure ákvæði í raforkusamningi  fyrirtækjanna. Þar með virkjast slíkt ákvæði í samningnum og kaupskylda á raforku samkvæmt samningi fyrirtækjanna fellur niður.  Þetta staðfestir Ragnhildur Sverrisdóttir upplýsingafulltrúi  Landsvirkjunar í samtali við Skessuhorn.…

Ljósin tendruð á jólatrénu í Hólmgarði

Framundan er fyrsti sunnudagur í aðventu en þá er almennt kveikt á jólatrjám í bæjum og þorpum landsins. Hólmarar voru þeir fyrstu að þessu sinni því í gær voru ljósin á jólatrénu í Hólmgarði í Stykkishólmi tendruð við hátíðlega athöfn. Kvenfélagið seldi heitt súkkulaði og smákökur, nemendur fyrsta bekkjar kveiktu á ljósunum og rauðklæddir glaðklakkalegir…

Nýjasta blaðið