Nýjustu fréttir

Átta börn á tólf árum og því enginn tími fyrir húsmæðraskólanám

Átta börn á tólf árum og því enginn tími fyrir húsmæðraskólanám

Jónína Guðrún Kristjánsdóttir í Grundarfirði tekur virkan þátt í því sem býðst Jónína Guðrún Kristjánsdóttir fæddist á bænum Eiði í Grundarfirði 19. maí 1937 og er næst yngst átta systkina. Yngri systir hennar, Kristný Lóa, dó í fæðingu árið 1940 en hin systkinin komust öll á legg en svo bættist Jóhanna Kristín Kristjánsdóttir við systkinahópinn…

Allar eyjar og sker innan tveggja kílómetra eru eignarlönd

Óbyggðanefnd kvað í gær upp úrskurði í þjóðlendumálum á eyjum og skerjum umhverfis landið, á svonefndu svæði 12 við málsmeðferð nefndarinnar. Um er að ræða síðustu úrskurði nefndarinnar. „Nú að lokinni málsmeðferð vegna eyja og skerja hefur óbyggðanefnd fjallað um mörk þjóðlendna og eignarlanda á landinu öllu. Þar með hefur nefndin lokið hlutverki sínu samkvæmt…

Hafa keypt rakarastofuna af Hinna

Hjónin Haraldur Valtýr Hinriksson og Elísabet Sæmundsdóttir hafa fest kaup á hinu sögufræga húsi við Vesturgötu 57 á Akranesi, sem undanfarna áratugi hefur hýst elstu rakarastofu landsins. Þar hikst Halli halda áfram starfsemi en hann hefur síðustu árin verið í rekstri stofunnar ásamt Hinrik Haraldssyni föður hans sem hefur mundað skærin í sex áratugi. Eins…

Hvassviðri og blaut jól – aukin hætta á skriðuföllum

Það er sunnanveður í kortunum fram yfir jólin, með talsverðri rigningu á Suður- og Vesturlandi og hvössum vindi norðanlands. Hvassasti kaflinn í þessari lægð verður væntanlegur fyrri part aðfangadags, þegar stormur eða rok getur gengið yfir Vestfirði og Norðurland, og hafa appelsínugular viðvaranir verið gefnar út. Í hugleiðingum veðurfræðinga segir að við slíkan vindstyrk er…

Tóm vitleysa, en skemmtilegt

Rætt við Höllu í Fagradal um fiðu og strý, geitaosta, kiðlingakjöt og þjóðgarð Engum er í kot vísað sem kemur við á Ytri-Fagradal á Skarðsströnd. Þar búa þau Halla Sigríður Steinólfsdóttir og maður hennar Guðmundur Gíslason. Óhætt er að segja að Halla sé ekki einhöm, auk hefðbundins sauðfjárbúskapar heldur hún geitur og hefur í gegnum…

Rarik ræðst í viðamiklar framkvæmdir í Borgarbyggð

Rarik ohf. hefur ákveðið að ráðast í viðamiklar framkvæmdir í Borgarbyggð á næsta ári. Verkefnin eru hluti af nýrri kerfisáætlun fyrirtækisins á svæðinu og eru meðal annars hugsuð til þess að anna rafmagnsálagi framtíðar. Þetta kemur fram í kynningu frá fyrirtækinu. Af verkefnum sem verður ráðist í má nefna að lagðir verða jarðstrengir frá Vatnshömrum…

Harmar rýr viðbrögð ráðuneytis og þingmanna vegna fjölda flóttamanna

Byggðarráð Borgarbyggðar vinnur nú að erindi til Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga þar sem það mun freista þess að sjóðurinn veiti stuðning vegna kostnaðar sem Borgarbyggð hefur axlað vegna fjölda flóttafólks sem búið hefur undanfarin ár á Bifröst. Eins og fram hefur komið í fréttum Skessuhorns á undanförnum mánuðum hefur hópur flóttafólks búið á Bifröst talsvert á þriðja…

Nýjasta blaðið