
Nýjustu fréttir


Heilbrigðiseftirlit vill aðstoða við hreinsanir lóða
Í fjárhagsáætlun fyrir árið 2026, sem Heilbrigðiseftirlit Vesturlands hefur sent sveitarfélögum á starfssvæði sínu til umsagnar, er gerð tillaga um ráðningu nýs starfsmanns, sem greiddur verður af sveitarfélögunum í hlutfalli við íbúatölu og mun sinna tiltektum á lóðum og lendum á Vesturlandi og í Kjósarhreppi. Málið var rætt á aðalfundi Heilbrigðiseftirlitsins fyrr á þessu ári.…

Tilkynningum til barnaverndar fjölgar
Á fyrstu sex mánuðum ársins bárust barnavernd á landinu öllu 9.610 tilkynningar en þær voru 8.515 á sama tíma á síðasta ári. Er því um að ræða 12,9% fjölgun tilkynninga á milli ára. Fjölgun tilkynninga á milli ára var mest í nágrenni Reykjavíkur um 19,4% og á landsbyggðinni um 17,8%. Fjölgunin var minni í Reykjavík…

Íbúum fjölgaði hlutfallslega mest í Hvalfjarðarsveit
Íbúum á Vesturlandi hefur fjölgað um 107 frá 1. desember 2024 til 1. nóvember 2025, eða um 0,6%. Þetta kemur fram í tölum frá Þjóðskrá Íslands. Á sama tíma hefur landsmönnum í heild fjölgað um 1,3% eða úr 406.046 í 411.159 manns. Á þessu tímabili hefur Akraneskaupstaður bætt við sig 114 íbúum, fer úr 8.463…

Fara fram á almenna kosningu um aðalskipulag
Stjórn náttúrverndarsamtakanna Sólar óskaði með bréfi í gær eftir því við sveitarstjórn Borgarbyggðar að fram fari söfnun undirskrifta þar sem íbúar geti mótmælt ákvörðun sveitarstjórnar að samþykkja aðalskipulag 2025-2037. Fram kemur í tilkynningu til félagsmanna í Sól til framtíðar að kaflinn um vindorku í aðalskipulagi sveitarfélagsins standi helst í fólki. „Það er kaflinn um vindorku…

Fengu leiðsögn um hvernig háskólastyrkir virka
Í gær fengu nemendur á Afreksíþróttasviði Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi áhugaverða heimsókn. Til þeirra mætti Maximilian Hagberg, fulltrúi frá ASM Sports. Fyrirtækið er bandarískt og gerir út á að aðstoða ungt íþróttafólk við að tengjast háskólum í Bandaríkjunum, afla námsstyrkja og þannig auka möguleikana á að fá tækifæri til að stunda bæði nám og íþróttir…

Veita akstursstyrki vegna tómstundastarfs
Snæfellsbær hefur undanfarin ár veitt akstursstyrki til foreldra og forráðamanna barna sem eiga lögheimili í skólahverfi Lýsudeildar Grunnskóla Snæfellsbæjar, það er Breiðuvík, Staðarsveit, Arnarstapa eða Hellnum, og aka börnum sínum á norðanvert Snæfellsnes á íþróttaæfingar eða skipulagt félagslíf. Markmið þessa styrks er að stuðla að jöfnun aðstöðumunar íbúa sveitarfélagsins. Bæjarfélagið hefur nú vakið athygli foreldra…

Tákn um trú á framtíðina
Guðveig Lind Eyglóardóttir

Krónan er góð – spurningin er bara, fyrir hverja?
Guðsteinn Einarsson

Nýr kafli í skólasögu Akraness – Grundaskóli fær glæsilegt kennsluhúsnæði
Sigurður Arnar Sigurðsson

Ríkisvald – Fylki – Sveitarfélög
Jóhannes Finnur Halldórsson

Skattaæfingar tengdar landbúnaðarstarfsemi
Björn Bjarki Þorsteinsson

Krónan býr sig ekki til sjálf
Hjörtur J. Guðmundsson
Nýjasta blaðið

7. október 2025 fæddist drengur

20. október 2025 fæddist drengur

8. október 2025 fæddist drengur




