
Nýjustu fréttir


Óbreytt stjórnun grásleppuveiða forsenda endurheimtar MSC-vottunar
Í bréfi sem Kristinn Hjálmarsson, framkvæmdastjóri Icelandic Sustainable Fisheries ehf., sendi atvinnuveganefnd Alþingis kemur fram að veiðistjórn með kvótasetningu grásleppuveiða sé forsenda þess að hægt verði að endurheimta MSC-vottun veiðanna sem hefur verið afturkölluð tímabundið vegna of mikils meðafla af teistu í grásleppunetum. Bréfið er sent nefndinni sem umsögn um frumvarp Lilju Rafneyjar Magnúsdóttur sem…

Borað eftir köldu vatni í landi Geldingaár
Umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd Hvalfjarðarsveitar hefur lagt til við sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar að veitt verði framkvæmdaleyfi til borunar eftir köldu neysluvatni í landi Geldingaár. Baríum ehf, Hafsteinn Daníelsson og Hafsteinn Daníelsson ehf. sóttu um umrætt framkvæmdaleyfi. Áætlað er að bora allt að fjórar átta tommu rannsóknarholur og er óskað eftir að leyfið gildi til 31.…

Langsótt að breytingar á búvörulögum styrki stöðu bænda
Umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefnd Hvalfjarðarsveitar telur langsótt að breytingar þær sem boðaðar eru í frumvarpi til breytingar á búvörulögum muni styrkja stöðu bænda. Þetta kemur fram í umsögn um frumvarpið sem nefndin samþykkti og send verður atvinnuveganefnd Alþingis. Í umsögninni kemur fram að nefndin hafi áhyggjur af afkomu íslenskra bænda og þar með fæðuöryggi…

Stjórnsýslukæra lögð fram vegna sameiningarkosninga
Pétur Davíðsson hreppsnefndarmaður í Skorradalshreppi sendi Innviðaráðuneytinu 27. september stjórnsýslukæru vegna kosninga þeirra er fóru fram í Borgarbyggð og Skorradalshreppi í september um sameiningu þeirra. Sem kunnugt er samþykktu íbúar beggja sveitarfélaganna sameiningartillöguna. Kæra Pétur snýst um lögmæti og framkvæmd kosninganna og jafnframt óskar hann úrskurðar ráðuneytisins á meintum drætti og aðgengi hans að gögnum…

Skagamenn áttu góðan leik í venjulegum leiktíma en súrt tap var niðurstaðan
Njarðvík hafði betur gegn nýliðum ÍA í Bónus deild karla í körfunni í framlengdum leik sem spilaður var við Vesturgötuna í gærkvöldi. Fullt var á pöllunum og fengu áhorfendur sannkallaða stigaveislu í ljósi þess að leikurinn endaði 130-119. Liðin skiptust á um að leiða í leiknum og áttu bæði ágæta kafla. Útlendingarnir í liða Skagamanna…

Selfoss hafði betur gegn Snæfelli
Önnur umferð fyrstu deildar karla í körfuknattleik hófst í gærkvöldi þegar liðsmenn Snæfells héldu í Vallaskóla á Selfossi og mættu þar heimamönnum. Segja má að leikurinn hafi verið í járnum allan tímann. Heimamenn unnu þrjá fyrstu leikhlutana og gestirnar þann síðasta en þegar upp var staðið varð sigurinn heimamanna sem skoruðu 101 stig gegn 93…

Meira af því sama
Margrét Guðmundsdóttir

Öryggi íbúa og varnir landsins
Jóhannes Finnur Halldórsson

Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar fær ábendingar og tillögur vegna fjárhagsáætlunar
Anna Guðrún, Áskell og Jóhanna

Ófyrirsjáanleiki sem skapar óvissu
Ólafur Adolfsson

Er rétt að fella dauðadóm yfir hrútlömbum sem koma í líflambaskoðun?
Jón Viðar Jónmundsson

Aðgengi Akurnesinga að Jaðarsbakkalaug
Hallbera Fríður Jóhannesdóttir
Nýjasta blaðið

26. september 2025 fæddist drengur

13. ágúst 2025 fæddist drengur

8. október 2025 fæddist stulka
