
Nýjustu fréttir


„Mér finnst ég vera kominn heim aftur“
Kristján B. Snorrason er mörgum kunnugur. Hann hefur sinnt mörgum ólíkum hlutverkum í gegn um tíðina og finnst ekkert þeirra merkilegra eða stærra en annað. Kristján vann í nokkrum bönkum og stjórnaði þeim sumum, hann stofnaði hljómsveit, skipulagði viðburði, rak félagsheimili, lék fyrir dansi, gekk í skóla og stýrði ungmennafélagi. Meðal annars. Hann á líka…

Brislingur finnst í Faxaflóa
Á dögunum veiddist brislingur í net á Viðeyjarsundi. Það voru starfsmenn Hafrannsóknarstofnunar sem héldu til þessara veiða eftir að hnúfubakar höfðu haldið sig á þeim slóðum undanfarnar vikur. Spurnir höfðu borist af því að þar sem hnúfubakarnir héldu sig væru þéttar fiskilóðningar sem hnúfubakurinn væri að éta úr. Var í fyrstu talið að þarna væri…

Ómetanlegt að vinna í raunveruleika Elmu – kíkt við í upptökuverinu við Akratorg
Spilling, spenna, ofbeldi og morð er sem betur fer ekki það fyrsta sem okkur dettur í hug þegar minnst er á Akranes. Samt sem áður hefur metsölurithöfundinum Evu Björgu Ægisdóttur ekki bara tekist að skapa slíkan Skaga í bókum sínum, heldur gerði hún þann hliðarveruleika svo grípandi frá fyrstu stundu að hann á sér aðdáendur…

Íbúar fjölmennari sveitarfélaga ánægðari með þjónustu
Á vegum Rannsóknarseturs í byggða- og sveitarstjórnarmálum við Háskólann á Bifröst er komin út greinin „Viðhorf íbúa til þjónustu sveitarfélaga eftir stærð þeirra, metin í fjölda íbúa,“ eftir dr. Vífil Karlsson. Greinin í heild birtist í Tímariti um viðskipti og efnahagsmál. Þar kemur fram að íbúar fjölmennari sveitarfélaga eru töluvert ánægðari með þjónustu sem þau…

Krónan og viðskiptavinir hennar styrkja 22 fjölskyldur á Akranesi
Krónan hefur veitt Mæðrastyrksnefnd Akraness styrk sem safnað var fyrir í jólasöfnun Krónunnar á aðventunni og mun nýtast 22 fjölskyldum í bæjarfélaginu. Viðskiptavinir Krónunnar á Akranesi, ásamt Krónunni, söfnuðu alls 440 þúsund krónum. Samtals söfnuðust 10 milljónir króna í jólastyrkjasöfnun matvöruverslunarinnar um allt land sem munu nýtast 500 fjölskyldum. Með söfnuninni bauðst viðskiptavinum að styrkja…

Vísbendingar um efnistöku umfram heimildir í Hvalfjarðarsveit
Hvalfjarðarsveit hefur ráðið Erlu Bryndísi Kristjánsdóttur starfsmann Verkís sem verkefnaráðgjafa sveitarfélagsins og er hennar verkefni að leggja mat á stöðu efnisnáma í sveitarfélaginu og skipuleggja í samstarfi við landeigendur og námuréttarhöfum hvernig best verður háttað námuvinnslu í sveitarfélaginu á komandi árum. Námavinnsla í Hvalfjarðarsveit hefur á undanförnum misserum verið í brennidepli líkt og komið hefur…

Fimm vaxtalækkanir á einu ári
Arna Lára Jónsdóttir

Framfarir og áskoranir í velferðarþjónustu Borgarbyggðar
Guðveig Lind Eyglóardóttir

Göfug orkuskipti í orði – öfug orkuskipti í verki
Þrándur Sigurjón Ólafsson

Ferðasjóður íþróttafélaga hækkaður um 100 milljónir
Hannes S Jónsson

Heilsársstörfum fórnað í pólitískum leik
Ólafur Adolfsson




