Nýjustu fréttir
Bjóða Árblik í Dölum til sölu
Dalabyggð hefur nú sett félagsheimilið Árblik í Dölum á söluskrá og annast Nes fasteignasala málið. Húsið er vel stórt; á tveimur hæðum og fyrir utan er skjólgott tjaldsvæði. Húsið er steinsteypt og var byggt í tveimur áföngum árin 1981 og 1991. Jarðhæð er 384,9 fm, og kjallari 258,5 fm að stærð, alls 641 fm skv.…
Ísak Birkir í landsliðshópnum í keilu
Evrópumót karla 2025 fer fram nú í júní og hefur karlalandslið Íslands verið valið. Í ár fer EM karla fram í Álaborg í Danmörku í keilusalnum Løvvang Bowling Center. Mótið fer fram 6-15. júní og verður keppt í einstaklings-, tvímennings-, þrímennings- og 5 manna liðakeppni. Svo fara 12 bestu þjóðirnar á mótinu á Heimsmeistaramót í…
Húsaflutningar úr Reykjavík til Sykkishólms
Flutningur húseininga sem Stykkishólmur festi kaup af Reykjavíkurborg hófst mánudagskvöldið 14. apríl. Um er að ræða 480 fermetra einingahús, en þar af er 178 fermetra einingar úr timbri sem nýttar verða sem tvær kennslustofur, sérkennslurými og opið rými til kennslu. Hluti eininganna verða settur við gaflinn á íþróttamiðstöðinni þar sem gengið verður beint inn í…
Grænlenskur karlakór, Söngbræður og Smaladrengir með tónleika í kvöld
Karlakórinn Saqqarsik frá Qaqortoq á Grænland fagnar um þessar mundir 20 ára starfsafmæli. Kórinn samanstendur m.a. af kennurum, skrifstofumönnum, veiðimönnum, verkamönnum og trukkabílstjórum. Stjórnandi kórsins er Angerdla Kielsen-Olsen, sem er þekktur trúbador á Grænlandi. Kórinn syngur tónlist úr ýmsum áttum, allt frá þjóðlögum, kirkjutónlist og dægurlögum m.a. eftir stjórnandann sem útsetur flest lögin sem þeir…
Svekkjandi tap Skagamanna í höllinni
Lið ÍA í Bestu deild karla í fótolta tók á móti Vestra í Akraneshöllinni að kvöldi síðasta vetrardags. Þetta var leikur í þriðju umferð mótsins. Völlurinn á Jaðarsbökkum er ekki tilbúinn til að spila á honum og því varð að leita húsaskjóls og spila á gervigrasinu. Haukur Andri Haraldsson í ÍA tók út leikbann eftir…
Skeifudagurinn er uppskeruhátíð nemenda í hestafræðum
Skeifudagurinn fór fram í blíðskaparveðri í gær á Sumardaginn fyrsta á Mið-Fossum í Andakíl og á Hvanneyri. Dagskráin hófst á fánareið og opnunarávarpi Ragnheiðar I. Þórarinsdóttur rektors LbhÍ. Þá voru riðið úrslit í Gunnarsbikar en hann er gefinn af Bændasamtökum Íslands til minningar um Gunnar Bjarnason. Þá komu sýningaratriði frá Hægindi í Reykholtsdal áður en…
Fréttir úr víðri veröld
Aðsendar greinar

Samstarfsverkefni um þrívíddarprentun
Hildur og Hulda skrifa

Metnaðarfull uppbygging sögustaðarins Ólafsdals
Þorsteinn Bergsson

Ríkisábyrgð á 1.490 milljarða króna?
Hjörtur J. Guðmundsson

Vítissótinn og páfi kaþólskra
Finnbogi Rögnvaldsson

Grásleppan úr kvóta!
Lilja Rafney Magnúsdóttir

Skemmdarverk Minjaverndar hf. á þjóðjörðinni Ólafsdal í Gilsfirði
Rögnvaldur Guðmundsson
Nýburar

31. mars 2025 fæddist drengur

3. apríl 2025 fæddist stulka

16. mars 2025 fæddist stulka
