
Nýjustu fréttir


Neyðarlínan leggur til úrbætur í fjarskiptum Grjótárdals og Hítardals
Neyðarlínan hefur að beiðni sveitarstjórnar Borgarbyggðar lagt fram stöðugreiningu og tilllögur að mögulegum úrbótum á fjarskiptum við Grjótárdal og Hítardal á Mýrum. Eins og fram hefur komið í fréttum Skessuhorns hafa íbúar í Hítardal, Veðurstofan og sveitarfélagið þrýst mjög á að fjarskiptasamband á svæðinu verði bætt. Meðal annars þykir slíkt mikilvægt vegna aukinnar vöktunar Veðurstofunnar…

Sveitarfélögum er í nýju frumvarpi fært neitunarvald vegna vindorkuáforma
Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hefur birt í Samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til breytinga á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun um vindorku og verndarflokk. Frumvarpinu er ætlað að tryggja vernd náttúruverðmæta og landslagsheilda, lögbinda forræði nærsamfélags þegar kemur að vindorkunýtingu en jafnframt að liðka fyrir uppbyggingu sem fellur að byggðasjónarmiðum og styður…

Lærði óvart lögfræði og fann framtíðareiginmann á jólaballi
Klara Ósk Kristinsdóttir hefur komið víða við þrátt fyrir ungan aldur. Hún er Borgnesingur sem býr á Akranesi eftir að hafa fundið ástina á jólaballi. Tilviljun réði því að hún lærði lögfræði á milli þess sem hún verkstýrði hellulögnum. Klara er félagsmálatröll sem hefur óbilandi áhuga á að bæta samfélagið og dreymir um að vera…

Fuglar misjafnlega viðkvæmir fyrir nálægð við vegi
Ný rannsókn á Suður- og Vesturlandi hefur leitt í ljós að jafnvel vegir þar sem umferð er talin lítil tengist því að færri fuglar verpa í næsta nágrenni við þá. Þetta kemur fram í vísindagrein í tímaritinu Journal of Avian Biology og sagt er frá á vef Náttúrufræðistofnunar. Varpar greinin ljósi á áhrif vega með…

Ný bók um berkla á Íslandi
Út er komin bókin Berklar á Íslandi eftir Erlu Dóris Halldórsdóttur. Í henni er fjallað um þennan skelfilega vágest sem berklarnir voru og hvernig tókst að lokum að vinna bug á þeim. Þar kemur saga Vífilsstaða mjög sterkt inn og er hún rakin í ritinu sem er sannkallað stórvirki. Berklaveikin lagðist einkum á ungt fólk…

Kjánar og gellur fóru á Víknaslóðir og Bræðsluna – myndskreytt ferðasaga
Einn af hápunktum hvers sumars hjá mér er árleg sumarferð vinagönguhópsins Kjánar og gellur. Uppistaðan í hópnum eru einstaklingar úr árgangi 1971 á Akranesi en svo fylgja makar og ýmis merkileg viðhengi með. Nú í sumar gengum við um Víknaslóðir á Austurlandi og komum aftur eftir fjögurra daga göngu á Borgarfjörð Eystri þar sem gangan…

Fimm vaxtalækkanir á einu ári
Arna Lára Jónsdóttir

Framfarir og áskoranir í velferðarþjónustu Borgarbyggðar
Guðveig Lind Eyglóardóttir

Göfug orkuskipti í orði – öfug orkuskipti í verki
Þrándur Sigurjón Ólafsson

Ferðasjóður íþróttafélaga hækkaður um 100 milljónir
Hannes S Jónsson

Heilsársstörfum fórnað í pólitískum leik
Ólafur Adolfsson




