
Nýjustu fréttir


Aðalskipulag Borgarbyggðar 2025-2037 samþykkt í sveitarstjórn
Á fundi sveitarstjórnar Borgarbyggðar síðastliðinn fimmtudag var lögð fram og samþykkt með átta atkvæðum gegn einu, að undangengnum minniháttar breytingum, nýtt aðalskipulag sveitarfélagsins. Hefur gerð þess verið verið í vinnslu í þrjú ár. Nýtt skipulag verður nú sent Skipulagsstofnun til endanlegrar afgreiðslu en það mun gilda fyrir árin 2025 til 2037 og er stefnumarkandi plagg…

Snorri kjörinn varaformaður Miðflokksins
Landsþing Miðflokksins fer nú fram á Hilton í Reykjavík. Þingið náði hápunkti í dag þegar kjörið var í embætti flokksins. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson var endurkjörinn formaður og tveir voru í framboði til varaformanns eftir að Bergþór Ólason dró framboð sitt til baka í gær. Þetta eru þingmennirnir Ingibjörg Davíðsdóttir og Snorri Másson sem bæði settust…

Þriggja bíla árekstur í göngunum
Hvalfjarðargöngunum var lokað laust eftir klukkan 12 í dag vegna umferðaróhapps. Þar mun hafa orðið þriggja bíla árekstur. Ekki liggur fyrir um hvort slys hafi orðið á fólki, en samkvæmt tilkynningu verða göngin lokuð um óákveðinn tíma.

Sextán veghefilstjórar lærðu réttu handtökin
Um sjö þúsund kílómetrar af íslenska þjóðvegakerfinu, eða um 54% þess, eru malarvegir. Því er mikilvægt að viðhaldi þeirra sé sinnt af fagmennsku og þekkingu. Vegagerðin stendur reglulega fyrir námskeiðum fyrir veghefilstjóra og var eitt slíkt haldið í byrjun júní á Hótel Varmalandi í Borgarfirði. Í nýjasta tölublaði Framkvæmdafrétta Vegagerðarinnar er sagt frá því. Á…

Séra Hilda María ráðin sóknarprestur í Stykkishólmi
Séra Hilda María Sigurðardóttir hefur verið ráðin prestur við Stykkishólmsprestakall. Undir prestakallið tilheyra sex sóknir; þ.e. Stykkishólmssókn, Helgafellssókn, Breiðabólstaðarsókn, Bjarnarhafnarsókn, Flateyjarsókn og Narfeyrarsókn. Sr. Hilda tekur við starfinu af sr. Gunnari Eiríki Haukssyni sóknarpresti og prófasti. Hilda María fæddist árið 1999 og er því að líkindum yngsti prestur landsins. Hún ólst upp á Ísafirði og…

ÍA sótti ekki stigin tvö til Grindavíkur
Nýliðar ÍA í Bónus deild karla í körfuknattleik léku sinn annan leik í deildinni í Grindavík í gærkvöldi. Óhætt er að segja að Skagamenn hafi komið til leiks fullir sjálfstrausts því þeir komust fljótt í 5-1 forystu. Grindvíkingar náðu sér fljótt á strik og yfirhöndinni um leið. Að loknum fyrsta leikhluta var þó jafnt með…

Öryggi íbúa og varnir landsins
Jóhannes Finnur Halldórsson

Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar fær ábendingar og tillögur vegna fjárhagsáætlunar
Anna Guðrún, Áskell og Jóhanna

Ófyrirsjáanleiki sem skapar óvissu
Ólafur Adolfsson

Er rétt að fella dauðadóm yfir hrútlömbum sem koma í líflambaskoðun?
Jón Viðar Jónmundsson

Aðgengi Akurnesinga að Jaðarsbakkalaug
Hallbera Fríður Jóhannesdóttir

Baulárvellir eru í eigu Stykkishólmskirkju
Magndís Alexandersdóttir
Nýjasta blaðið

5. október 2025 fæddist stulka

25. júní 2025 fæddist drengur

27. september 2025 fæddist drengur
