
Nýjustu fréttir


Sala Neyðarkalls björgunarsveitanna er hafin
Í morgun kom Halla Tómasdóttir forseti Íslands ásamt Birni eiginmanni sínum að Elliðaánum í Reykjavík þar sem hún tók á móti fyrsta Neyðarkalli 2025. Að þessu sinni var það öflugur straumvatnsbjörgunarhópur sem flutti Neyðarkallinn yfir straumvatnið og afhenti forseta. Við þetta tilefni ítrekaði Halla mikilvægi sjálfboðaliðastarfs Slysavarnafélagsins Landsbjargar fyrir samfélagið og vonaðist til að vel…

Mikið stuð á 80´s Konukvöldi – myndasyrpa
Síðasta föstudagskvöld var á dagskrá Vökudaga 80´s Konukvöld í Bíóhöllinni á Akranesi. Óhætt er að segja að litagleði og almenn gleði hafi verið ríkjandi þar sem konur komu saman og skemmtu sér ærlega eins og þeirra var von og vísa. Valdi Kriss var kynnir kvöldsins og þemað var lög með konum úr áttunni. Leikskólarnir Akrasel,…

Fjölmenni fagnaði sjötugum Tónlistarskóla Akraness
Í gær var fagnað 70 ára afmæli Tónlistarskóla Akraness í tónlistar- og afmælisveislu sem fram fór í húsakynnum skólans. Skólastjórinn Jónína Erna Arnardóttir sagði frá starfi skólans í gegnum tíðina og því árangursríka starfi sem þar hefur ávallt farið fram. Hún gat þess hversu mörgum afburða tónlistarmönnum skólinn hefði skilað til samfélagsins og þeim miklu…

Menningarmót yngstu nemenda á Varmalandi
Fimmtudaginn 30. október var opið hús í Grunnskóla Borgarfjarðar, Varmalandsdeild, og leikskólanum Hraunborg. Tilefnið var Menningarmót 1.-4. bekkjar og elsta árgangs leikskólans. Fyrr í vikunni höfðu börnin fengið kynningu frá Kristínu Rannveigu Vilhjálmsdóttur um hvað það er sem felst í að halda Menningarmót og um hugtakið menningu. Verkefnið er sniðin aðferð til að varpa ljósi…

Kallað eftir tilnefningum FKA
“Vertu hreyfiafl, hafðu áhrif á val á FKA viðurkenningarhöfum! Opnað hefur verið fyrir tilnefningar vegna Viðurkenningarhátíðar Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA) 2026. FKA Viðurkenningarhátíðin er haldin árlega við hátíðlega athöfn þar sem konur úr atvinnulífinu eru heiðraðar. FKA kallar eftir tilnefningum frá almenningi og atvinnulífinu. Hægt er að tilnefna konur í einum flokki eða öllum…

Loftgæði almennt mjög góð á síðasta ári
Loftgæði á Íslandi á síðasta ári voru almennt mjög góð. Undantekning var á fáeinum svæðum þar sem var vart við mengun frá eldgosum. Þetta kemur fram í ársskýrslu Umhverfis- og orkustofnunar um loftgæði á árinu 2024. Í skýrslunni kemur fram að aðeins einn mælistaður hafi farið yfir heilsuverndarmörk brennisteinsdíoxíðs þrátt fyrir eldgosatíðni. Það voru Hafnir…

Krónan er góð – spurningin er bara, fyrir hverja?
Guðsteinn Einarsson

Nýr kafli í skólasögu Akraness – Grundaskóli fær glæsilegt kennsluhúsnæði
Sigurður Arnar Sigurðsson

Ríkisvald – Fylki – Sveitarfélög
Jóhannes Finnur Halldórsson

Skattaæfingar tengdar landbúnaðarstarfsemi
Björn Bjarki Þorsteinsson

Krónan býr sig ekki til sjálf
Hjörtur J. Guðmundsson

Meira af því sama
Margrét Guðmundsdóttir
Nýjasta blaðið

7. október 2025 fæddist drengur

20. október 2025 fæddist drengur

8. október 2025 fæddist drengur




