
Nýjustu fréttir


Enn ein kæra vegna mælimasturs á Grjóthálsi
Eigendur 20 jarða í Norðurárdal og Þverárhlíð í Borgarfirði sendu nýlega kæru til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála þar sem þess er krafist að framkvæmdir vegna mælimasturs á Grjóthálsi verði stöðvaðar og ógilt verði ákvörðun byggingafulltrúa Borgarbyggðar að heimila uppsetningu mastursins á Sigmundarstöðum við Grjótháls. Eins og fram hefur komið í fréttum Skessuhorns kærðu sömu landeigendur…

Sálmurinn um blómið í flutningi Jóns Hjartarsonar
Leikgerð af bók Þórbergs Þórðarsonar; Sálminum um blómið, verður frumsýnd á fjölum Sögulofts Landnámssetursins í Borgarnesi laugardaginn 4. október í túlkun Jóns Hjartarsonar leikara og rithöfundar. Jón hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2021 fyrir handrit sitt að ljóðabókinni Troðningar. En hann er einna þekktastur sem leikari og hefur leikið í kringum eitt hundrað hlutverk á…

Ráðist verður í auknar sjóvarnir á Akranesi
Vegagerðin hefur auglýst útboð á sjóvörnum á Akranesi. Um er að ræða sjóvarnir á tveimur stöðum. Annars vegar 30 metra lenging sjóvarnar við dæluhús Veitna við Ægisbraut og hins vegar hækkun og styrking sjóvarnar á 200 metra löngum kafla á sjóvörn við Krókalón. Um nokkurra ára skeið hefur legið ljóst fyrir að bæta hafi þurft…

Sextán veghefilstjórar lærðu réttu handtökin
Um sjö þúsund kílómetrar af íslenska þjóðvegakerfinu, eða um 54% þess, eru malarvegir. Því er mikilvægt að viðhaldi þeirra sé sinnt af fagmennsku og þekkingu. Vegagerðin stendur reglulega fyrir námskeiðum fyrir veghefilstjóra og var eitt slíkt haldið í byrjun júní á Hótel Varmalandi í Borgarfirði. Í nýjasta tölublaði Framkvæmdafrétta Vegagerðarinnar er sagt frá því. Á…

Atvinnuleysi minnkaði lítillega í ágúst
Atvinnuleysi minnkaði lítillega á milli mánaða á Vesturlandi í ágúst samkvæmt tölum frá Vinnumálastofnun. Í ágúst var atvinnuleysi á Vesturlandi 2,3%. Hjá körlum var atvinnuleysið 2,4% en hjá konum 2,1%. Eru þetta sömu hlutfallstölur og í júlí. Í lok ágúst voru 227 manns án atvinnu á Vesturlandi en voru 245 í lok júlí. Flestir voru…

Stofnsamningur Farsældarráðs Vesturlands undirritaður
Sveitarstjórnarmenn og forsvarsmenn stofnana og félaga á Vesturlandi undirrituðu í gær á Akranesi samning um stofnun Farsældarráðs Vesturlands. Það var 17. maí 2024 sem Páll Snævar Brynjarsson framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi og Ásmundur Einar Daðason þáverandi mennta- og barnamálaráðherra undirrituðu samning um svæðisbundið farsældarráð á Vesturlandi. Var Vesturland þá fyrsti landshlutinn til að sameinast…

Ófyrirsjáanleiki sem skapar óvissu
Ólafur Adolfsson

Er rétt að fella dauðadóm yfir hrútlömbum sem koma í líflambaskoðun?
Jón Viðar Jónmundsson

Aðgengi Akurnesinga að Jaðarsbakkalaug
Hallbera Fríður Jóhannesdóttir

Baulárvellir eru í eigu Stykkishólmskirkju
Magndís Alexandersdóttir

Fáránleikinn allur, eða mestallur
Einar Óskarsson

Saman værum við sterkari
Kristín Jónsdóttir
Nýjasta blaðið

28. júní 2025 fæddist stulka

17. september 2025 fæddist stulka

17. september 2025 fæddist drengur
