
Nýjustu fréttir


Árekstur og útafkeyrslur
Nokkur óhöpp urðu í umferðinni á Vesturlandi í vikunni sem leið. Rúta fór út af og hafnaði á hliðinni með 44 innanborðs. Ekki urðu alvarleg slys á fólki, en fjallað var um slysið í fréttum Skessuhorns. Þá lenti fólksbifreið í árekstri við rútu á Snæfellsnesi í vikunni. Þrennt var flutt af vettvangi með sjúkrabifreið en…

Íbúar í fyrrum Skógarstrandarhreppi vilja sameinast Stykkishólmi
Á síðunni Ísland.is er nú í gangi undirskriftalisti með áskorun fólks til sveitarfélagsins Dalabyggðar. „Við undirrituð skorum á Dalabyggð að hlusta á óskir íbúa um að ef til sameiningar Dalabyggðar og Húnaþings vestra kemur, að styðja vilja Skógstrendinga að horfa í vesturátt og styðja sameiningu þeirra við Stykkishólm.“ Fram kemur að ábyrgðarmaður listans er Bjarni…

Samið um ræstingar
Á fundi bæjarráðs Akraness 25. september síðastliðinn var kynnt niðurstaða útboðs um ræstingar stofnana fyrir árið 2026. Fimm tilboð bárust og voru tvö þeirra undir kostnaðaráætlun sem hljóðaði upp á 135,9 milljónir króna. Ákvað bæjarráð að taka lægsta boði sem fyrirtækið iClean ehf. átti. Það var upp á 122,7 milljónir króna.

Býsna greitt ekið
Lögreglan á Vesturlandi hafði afskipti af rúmlega 60 ökumönnum vegna of hraðs aksturs í vikunni sem leið. Sá sem hraðast ók mældist á 160 km hraða þar sem hámarkshraði er 90 km/klst. Tveir voru teknir á um tvöföldum hámarkshraða innanbæjar þar sem hámarkshraði er 30 km/klst. Rúmlega 400 ökumenn voru myndaðir með færanlegri hraðamyndavél embættisins…

Mamma það er þoka úti!
„Mamma, það er þoka úti,“ hrópaði lítill drengur á Akranesi í morgun þegar hann leit út um gluggann áður en haldið var í leikskólann. Sú var þó ekki raunin en hins vegar var allt þakið seltu eftir hvassa suðvestan átt í gær samhliða hárri sjávarstöðu. Í dag verður því verkefni margra við sjávarsíðuna vestanlands að…

Barnó – Best Mest Vest 2025 er hafin
Ávarp framkvæmdastjóra SSV vegna Barnamenningarhátíðar Það er mér sönn ánægja að kynna Barnó! – Barnamenningarhátíð á Vesturlandi, sem í ár er haldin í fyrsta sinn sem sameiginlegt verkefni allra sveitarfélaga í landshlutanum. Með þessu framtaki er stigið mikilvægt skref í átt að markvissari eflingu menningarstarfs fyrir börn og með börnum á Vesturlandi. Á undanförnum árum…

Öryggi íbúa og varnir landsins
Jóhannes Finnur Halldórsson

Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar fær ábendingar og tillögur vegna fjárhagsáætlunar
Anna Guðrún, Áskell og Jóhanna

Ófyrirsjáanleiki sem skapar óvissu
Ólafur Adolfsson

Er rétt að fella dauðadóm yfir hrútlömbum sem koma í líflambaskoðun?
Jón Viðar Jónmundsson

Aðgengi Akurnesinga að Jaðarsbakkalaug
Hallbera Fríður Jóhannesdóttir

Baulárvellir eru í eigu Stykkishólmskirkju
Magndís Alexandersdóttir
Nýjasta blaðið

5. október 2025 fæddist stulka

25. júní 2025 fæddist drengur

27. september 2025 fæddist drengur
