
Nýjustu fréttir


Starfandi fólki fjölgaði hlutfallslega mest í elsta aldurshópnum
Í nóvember á nýliðnu ári voru 9.808 íbúar með lögheimili á Vesturlandi starfandi samkvæmt nýjum tölum frá Hagstofunni. Er það fjölgun um rúm 0,9% á milli ára. Starfandi karlar voru á sama tíma 5.344 og hafði fjölgað um 0,6% en starfandi konur voru 4.464 og hafði þeim fjölgað um 1,2%. Á sama tíma fjölgaði starfandi…

Faxaflóahafnir með nafnasamkeppni um nýja farþegamiðstöð
Ný og fjölnota farþegamiðstöð rís nú við Viðeyjarsund í Reykjavík þar sem tekið verður á móti fyrstu farþegum skemmtiferðaskipa í vor. Utan annatíma skemmtiferðaskipa, frá október og út mars ár hvert, fær farþegamiðstöðin annað hlutverk sem vettvangur fyrir fjölbreytta viðburði og samkomur. Faxaflóhafnir leita nú til almennings um nafn á húsið og hægt er að…

Kostir fyrir félög að vera á Almannaheillaskrá
Ungmennafélag Íslands vekur athygli á að ýmiss konar kostir fylgja því fyrir félög að vera á Almannaheillaskrá. Skráningin veitir víðtækar undanþágur frá skattlagningu, undanþágu frá tekjuskatti, fjármagnstekjuskatti og erfðafjárskatti auk endurgreiðslu á virðisaukaskatti á vinnu iðnaðarmanna við húsnæði sem alfarið er í eigu viðkomandi félags og svo má lengi telja. Þá geta íþrótta- og ungmennafélög…

Byggðarráð hafnar almennri atkvæðagreiðslu öðru sinni
Byggðarráð Borgarbyggðar leggur til við sveitarstjórn að hafna öðru sinni erindi Sólar til framtíðar um að safna undirskriftum í því skyni á fá aðalskipulagi Borgarbyggðar 2025-2037 fellt úr gildi. Eins og fram kom í fréttum Skessuhorns í nóvember óskaði Sól til framtíðar eftir því að fá að efna til undirskriftasöfnunar svo efnt verði til almennrar…

Fjölmargar framkvæmdir við hafnir Snæfellsbæjar
Framkvæmdir eru hafnar við lengingu Norðurbakka í Ólafsvík. Um er að ræða 100 metra lengingu á stálþili með 7 – 8 metra dýpi ásamt fyrirstöðugarði og 30 metra grjótvörn við enda þilsins. Þessum hluta framkvæmdanna á að ljúka í maí 2026. Gert er ráð fyrir að bjóða út framkvæmdir við þekju, lagnir og fleira nú…

Innkalla kjúkling frá Matfugli
Matfugl hefur sent upplýsingar um innköllun á ferskum kjúkling vegna gruns um salmonellusmit. Fyrirtækið hefur í samráð við Matvælastofnun innkallað vöruna. Eingöngu er verið að innkalla eina framleiðslulotu með rekjanleikanúmerinu 011-25-49-6-64 með tveimur pökkunardögum. Vörumerki: Ali og Bónus Framleiðandi: Matfugl ehf, Völuteigi 2, 270 Mosfellsbæ Lotunúmer: 011-25-49-6-64 (heill kjúklingur, bringur, lundir, bitar, kryddleginn heill fugl),…

Að viðurkenna mistök sín
Sigurður Guðmundsson

Bara ef það hentar mér?
Aníta Eir Einarsdóttir og Liv Åse Skarstad

Gleðilegt nýtt ár!
Haraldur Benediktsson

Nýártónleikar með Kór Akraneskirkju og Kalman tónlistarfélagi Akraness
Ingibjörg Ólafsdóttir

Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025
Björn Snæbjörnsson




