Nýjustu fréttir

Kjör sveitarstjórnarfólk eru afar mismunandi

Kjör sveitarstjórnarfólk eru afar mismunandi

Framundan eru kosningar til sveitarstjórna á Íslandi. Undirbúningur flokka og framboða er nú hafinn og sitjandi sveitarstjórnarfólk að velta því fyrir sér hvort það gefi kost á sér til áframhaldandi trúnaðarstarfa. Þá herma heimildir að ný framboð gætu boðið fram í einhverjum sveitarfélaganna. Skessuhorn sendi í liðinni viku fyrirspurn til sveitarstjóra sjö stærstu sveitarfélaganna á…

Akademískt starfsfólk lýsir vantrausti á yfirstjórn Háskólans á Bifröst

Félag akademískra starfsmanna við Háskólann á Bifröst hefur lýst yfir vantrausti á Margréti Jónsdóttur Njarðvík rektor háskólans og krefjast þess að stjórn skólans grípi inn í málið. Yfirlýsing þess efnis var samþykkt á fundi félagsins 14. janúar sl. með 16 atkvæðum gegn einu. Tilefni vantrausts er að í minnisblaði Guðrúnu Johnsen, deildarforseta viðskiptadeildar skólans, og…

Dalabyggð semur við UDN og Leikklúbb Laxdæla

Í síðustu viku voru undirritaðir samningar á milli Dalabyggðar annars vegar og hins vegar Ungmennasamband Dalamanna og Norður-Breiðfirðinga (UDN). Markmið samningsins við UDN er meðal annars að stuðla að auknu samstarfi UDN og Dalabyggðar á sviði íþrótta- og æskulýðsmála. Öllum börnum og ungmennum verður gefinn kostur á að taka þátt í fjölbreyttu og uppbyggilegu starfi…

Litið um öxl og fram á veginn – rætt við sveitarstjóra á Vesturlandi

Eins og títt er um áramót veltir fólk vöngum um árið sem liðið er og horfir fram á veginn að ekki sé talað um þá sem strengja áramótaheit. Í tilefni áramótanna leitaði Skesshorn til bæjar- og sveitarstjóra sveitarfélaga á Vesturlandi og óskaði svara við því annars vegar hvað í þeirra huga hafi staðið hæst í…

Mannamót markaðsstofanna er í dag

Mannamót markaðsstofa landshlutanna verður haldið í Kórnum í Kópavogi í dag frá klukkan 12:00 til 17:00. Mannamót eru fjölmennasti viðburðurinn í íslenskri ferðaþjónustu þar sem hátt í þúsund gestir hafa mætt og sýnendur verið um 250 talsins. Tilgangur Mannamóts er að kynna landsbyggðarfyrirtæki fyrir ferðaþjónustufólki sem staðsett er á höfuðborgarsvæðinu með áherslu á vetrarferðaþjónustu. „Markaðsstofur…

Vinningshafar í krossgátu og myndagátu í Jólablaði

Nú hafa nöfn tveggja heppinna þátttakenda verið dregin út fyrir réttar innsendar lausnir í krossgátu og myndagátu sem birtist í Jólablaði Skessuhorns 17. desember sl. Að venju var mjög góð þátttaka meðal lesenda og margir sem sendu inn lausnir ýmist í bréf- eða tölvupósti. Lausnin á myndagátunni var þessi: „Tröllin í Ljósufjöllum hafa nú látið…

Matvælaráðherra braut stjórnsýslulög

Umboðsmaður Alþingis segir í áliti sínu að Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir þáverandi matvælaráðherra hafi ekki fylgt stjórnsýslulögum við meðferð á umsókn um leyfi til hvalveiða. Eins og fram hefur komið í fréttum Skessuhorns leitaði Hvalur hf. til umboðsmanns Alþingis vegna málsmeðferðar leyfisveitingar til hvalveiða árið 2024. Niðurstaða umboðsmanns er sú að ákvörðun um að tímabinda leyfi…

Nýjasta blaðið