Nýjustu fréttir
Gistinóttum fjölgaði um þriðjung – mest fjölgun var á Vesturlandi
Gistinóttum á hótelum í maí fjölgaði hvergi meira á milli ára en á Vesturlandi og Vestfjörðum eða um 31,6%. Þetta kemur fram í tölum Hagstofu Íslands um fjölgun gistinátta í maí árin 2024 og 2025. Á landinu öllu fjölgaði gistináttum um 9,8% í maí miðað við sama mánuð í fyrra. Á Vesturlandi og Vestfjörðum voru…
Fellihýsageymslan er ný fjölskyldubók úr Grundarfirði
Marta Magnúsdóttir í Grundarfirði hefur gefið út bókina Fellihýsageymslan við myndlýsingar eftir Kalla Youze myndlistarmann. Bókin var að berast til landsins og er nú á leið í allar helstu bókaverslanir og víðar. „Þetta er mikil gleðistund eftir tveggja ára ferli á bak við útgáfuna,“ segir Marta í samtali við Skessuhorn. Fellihýsageymslan er 150 blaðsíðna fjölskyldubók…
Írsk vika hefst á Útgerðinni í kvöld
Starfsfólk Útgerðarinnar mun stiga öldu Írskra daga sem nú eru að hefjast á Akranesi. Það verður nýjasti kórinn í tónlistarflóru Skagamanna sem ríður á vaðið í fjölbreyttri dagskrá Útgerðarinnar næstu daga. Dagskráin er einkum löguð að þörfum þeirra sem eldri eru og vilja ögn rólegri tíð. Vonast er til þess að útisvæði verði tekið í…
Sterkar göngur á kvöldflóðinu
„Hollið fékk nokkra laxa en það voru að koma sterkar göngur á kvöldflóðinu í fyrrakvöld,“ sagði Skúli Sigurz Kristjánsson en hann var að hætta veiðum í Laxá í Leirársveit um hádegi i gær. Laxinn var að ganga í ána þótt vatnið væri lítið. „Það voru ekki miklar rigningar hérna, aðeins dropar af og til í…
Elizabeth Bueckers með þrennu í góðum sigri ÍA
Lið ÍA og Fylkis mættust í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í gærkvöldi. Fyrir leikinn sátu bæði lið við botninn með sex stig. Skemmst er frá því að segja að Elizabeth Bueckers og stöllur hennar í liði ÍA fóru mikinn strax í upphafi leiks. Elizabeth skoraði fyrsta markið á 17. mínútu og Erna Björt Elíasdóttir bætti…
Búið að loka söluumboði Öskju á Vesturlandi
Bílaumboðið Askja hefur nú lokað söluumboði sínu við Innnesveg 1 á Akranesi. Viðskiptavinum er bent á að þjónustuverkstæði Öskjubíla á Akranesi er Bífreiðaverkstæði Hjalta. Sala nýrra og notaðra bíla flyst því suður. Viktor Elvar Viktorsson lætur nú af störfum hjá fyrirtækinu en annað starfsfólk heldur áfram hjá Öskju á Krókhálsi í Reykjavík. Sigurður Már færir…
Fréttir úr víðri veröld
Aðsendar greinar

Getur þú bætt í þekkingarbrunn um íslenska náttúru?
Jóhann Helgi Stefánsson

Fiskeldi og samfélagsábyrgð
Eyjólfur Ármannsson

Fjöldamorð Ísraela á Gasa!
Guðsteinn Einarsson

Fréttir af baggavélum og lömbum
Heiða Ingimarsdóttir

Síminn, gervigreindin og skólastarfið í FVA
Steinunn Inga Óttarsdóttir

Sóknaráætlanir landshlutanna – lykillinn að sterkara Íslandi
Framkvæmdastjórar landshlutasamtaka skrifa
Nýburar

8. febrúar 2025 fæddist drengur

22. júní 2025 fæddist stulka

13. júní 2025 fæddist stulka
