
Nýjar reglur um vindorkuver í samráðsgátt stjórnvalda
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur sett tillögu að breytingum á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun til kynningar í samráðsgátt sjórnvalda. Eru tillögurnar unnar upp úr skýrslu starfshóps þrigga ráðuneyta. Vindorkan er auðlind sem takmarkast nær eingöngu við landssvæði sem hægt er... Lesa meira