Nýjustu fréttir

Búast má við sprenginum við Borgarbrautina

Heljarinnar framkvæmdir standa nú yfir við Borgarbraut 63 í Borgarnesi en búið er að rífa Sumarliðahús og byrjað að höggva vel í klettinn sem er þar innar á lóðinni. Í tilkynningu frá Borgarbyggð í dag kemur fram að fyrirhugað er vinna við sprengingar og er reiknað með að sprengt verði einu sinni á dag um…

Jafntefli hjá Reyni og Stokkseyri

Reynir frá Hellissandi tók á móti Stokkseyri í B-riðli 5. deildar karla í knattspyrnu í gær. Leikið var á Ólafsvíkurvelli en búast mátti við spennandi og fjörugum leik en fyrri leikur liðana í lok júní lauk með 7-3 sigri Stokkseyrar. Heimamenn sýndu lipra takta í byrjun leiks en á meðan vörðust gestirnir frá Stokkseyri með…

Káramenn styrktu enn stöðu sína á toppi deildarinnar

Káramenn gerðu góða ferð á Wurth völlinn í Árbæ á sunnudaginn þegar þeir sigruðu Elliða örugglega 3:0, og tryggðu stöðuna á toppi 3. deildar. Það var Sigurjón Logi Bergþórsson, sem náði forystunni fyrir Kára í uppbótartíma fyrri hálfleiks og tryggði þannig forystuna í hálfleik. Eftir um klukkutíma leik bætti Oskar Wasilewski öðru marki við og…

Skallagrímur sótti ekki skig til Eyja

Skallagrímur hélt til Vestmannaeyja í gær og spilaði þar gegn liði KFS, í 4. deild karla í knattspyrnu. Í fyrri leik liðana í maí fóru Skallagrímsmenn með sigur af hólmi en bæði lið voru fyrir leikinn á sunnudaginn með sjö stig, í áttunda og níunda sæti deildarinnar. Því var þetta gríðarlega mikilvægur leikur fyrir bæði…

Hoppað í sjóinn veður í Hólminum

Mikið líf og fjör var við Stykkishólmsbryggju á föstudaginn síðasta. Sólríkt var með eindæmum og ferðafólk víða í bænum. Ungmenni voru þá að hoppa í sjóinn frá Stykkinu, önnur köstuðu fyrir fisk en voru ekki komin með mikinn afla þegar blaðamaður Skessuhorns hitti á veiðimennina. Ferðafólk var gangandi um Stykkishólm í dásamlegu veðri.

Víkingur vann toppslaginn

Það var toppslagur á Ólafsvíkurvelli í gær í 2. deildinni þegar Austfjarðarliðið KFA, sem var í öðru særi deildarinnar, mætti Víkingi sem var fyrir leikinn í þriðja sætinu, tveimur stigum á eftir KFA. Leikar fóru þannig að Víkingur sigraði 2:0 og endurheimti þar með annað sætið í deildinni. Austfirðingarnir byrjuðu betur í leiknum og áttu…

Aurskriða féll í Hítarvatn í miklu rigningunum

Í úrhellinu sem gerði um vestanvert landið dagana 12.-13. júlí síðastliðinn féll aurskriða í Hítarvatn. Að sögn Jóns Guðlaugs Guðbrandssonar var skriðan um 300 metra breið og féll um 460 metra niður fjallið og spýja úr henni alla leið út í vatn, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem Jón tók. Sauðfé hafði verið…

Aðsendar greinar

Nýburar

Fréttir frá öðrum

Nýjasta blaðið