Nýjustu fréttir

Ráðherranefnd um verndun íslenskrar tungu kynnir aðgerðaáætlun

Aðgerðaáætlun í málefnum íslenskrar tungu verður lögð fram sem þingsályktunartillaga á Alþingi á næstu dögum. Ráðherranefnd um málefni íslenskrar tungu kynnti í dag tillögur sínar að alls 19 aðgerðum sem miða að því að styrkja stöðu tungumálsins til framtíðar. Nefndin var sett á laggirnar í nóvember 2022, að tillögu forsætisráðherra. Henni er ætlað að efla…

Halda Landvættablót í Grundarfirði á föstudaginn

Landvættablót verður haldið í Grundarfirði föstudaginn 1. desember klukkan 18:00. Það verður við Víkingaskálann á móti Sögusetrinu. Jónína K. Berg Þórsnessgoði helgar blótið. Hún segir í tilkynningu að blótið sé öllum opið og öllum velkomið að mæta. „Lyftum horni til heilla landi og þjóð! Að blóti loknu verður boðið upp á heita súpu,“ segir Jónína.

Slökkviliðið mannar vaktir í Grindavík

Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar hefur mannað vaktir í þrjá daga í Grindavík með öðrum viðbragðsaðilum víða af landinu. Síðastliðinn laugardag fór slökkviliðið í sína þriðju ferð á svæðið að veita aðstoð. Þau verkefni sem Slökkviliðið hefur sinnt á svæðinu eru til dæmis verðmætabjörgun af heimilum fólks og fyrirtækjum ásamt því að sinna vakt slökkviliðs á…

Snæfell nálægt sínum fyrsta sigri

Snæfell og Haukar mættust í tíundu umferð Subway deildar kvenna í körfuknattleik í gærkvöldi og var viðureignin í Hólminum. Fyrir leik var Snæfell á botni deildarinnar enn án stiga á meðan Haukar voru í sjöunda sæti með átta stig. Liðin skiptust á að ná forystu í fyrsta leikhluta og munurinn var mest fimm stig í…

Dagssektir lagðar á Skógræktina verði ekki bætt úr óleyfisframkvæmdum

Á fundi skipulags- og umhverfisnefndar Skorradalshrepps í gær var lögð fram ítarleg greinargerð Landgræðslunnar þar sem farið er yfir umfang og leiðir til úrbóta vegna óleyfisframkvæmda Skógræktarinnar sumarið 2022 í landi tveggja jarða í Skorradal. Annars vegar Stóru Drageyrar og hins vegar Bakkakots. Svæðin sem um ræðir eru þrjú: Vegslóði var ruddur norðvestan til í…

Jólamarkaður og stemning á Akratorgi tvær næstu helgar

Miðbæjarsamtökin Akratorg og Akraneskaupstaður ætla að blása í hátíðarlúðra næstu tvær helgar á Akratorgi og vera með jólamarkað fyrir íbúa Akraness og nágrennis. Opið verður á milli klukkan 13-18 bæði laugardag og sunnudag. Í tilkynningu vegna viðburðarins segir: „Hvar er betra að láta jólaandann hellast yfir sig en í heimabyggð? Hvernig hljómar rölt niður í…

Niðurgreiða sæði hrúta með verndandi arfgerðir

Samkvæmt tillögum sérfræðingahóps, sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra skipaði í vor, munu sæðingar á fengitíðinni sem er að hefjast á vegum sauðfjársæðingastöðvanna á Suðurlandi og Vesturlandi, verða niðurgreiddar ef sætt er með hrútum sem bera verndandi eða mögulega verndandi arfgerðir gegn riðuveiki skv. útgefinni hrútaskrá 2023-24. „Þeir bændur sem skrá sæðingar í Fjárvís ekki síðar en…

Fréttir úr víðri veröld

Aðsendar greinar

Glæpir

Finnbogi Rögnvaldsson

Nýburar

Fréttir frá öðrum

Nýjasta blaðið