Nýjustu fréttir

Ú sarpi: Notalegt að búa í samfélagi sem maður þekkir vel

Rætt við Guðrúnu Jónsdóttir í Borgarnesi árið 2012 Guðrún Jónsdóttir er mörgum kunn á Vesturlandi en hún hefur búið í Borgarnesi undanfarin 25 ár og á þeim tíma látið mikið að sér kveða í samfélaginu á ýmsum sviðum. Hún hefur til dæmis starfað við markaðs- og kynningarmál, fjölmiðlun, menningarmál og einnig ferðaþjónustu. Störf hennar hafa…

Úr sarpi: Flest orkar tvímælis sem gert er

Viðtal við Theodór Þórðarson yfirlögregluþjón, Borgnesing og lífskúnstner úr Skessuhorni frá árinu 2007 Í Borgarnesi býr maður sem víða hefur lagt lið í gegnum tíðina, bæði starfs sín vegna og áhuga á málefnum. Lögð hefur verið gjörf hönd á margt sem ekki endilega hefur verið borið á torg. Hann hrífst af ungmennafélagsandanum þar sem samtakamáttur…

Fjölmenni skemmti sér á árlegu Sverrismóti – Myndasyrpa

Margt var um manninn á Hvanneyri á sunnudaginn en þá fór fram Sverrismót í knattspyrnu. Mótið er árlegt, haldið af Ungmennafélaginu Íslendingi, til minningar um Sverri Heiðar Júlíusson íþrótta- og æskulýðsleiðtoga á Hvanneyri. Mótið var fyrst sett á laggirnar árið 2009 og hefur síðan fest sig í sessi að frátöldu einu ári. Ungir sem aldnir…

Að hlaupa til ömmu og til baka var upphafið

Hinn fimmtán ára hlaupari, Sindri Karl Sigurjónsson, er ættaður frá Rauðanesi á Mýrum, sonur Halldóru Jónasdóttur og Sigurjóns Svavarssonar. Sindri Karl hafði frá unga aldri æft knattspyrnu en tók upp á því að byrja að hlaupa til ömmu sinnar á næsta bæ og til baka, til að ná sér í betra hlaupaform vegna knattspyrnunnar. Blaðamaður…

Leggja til stórfelldar breytingar á Jaðarsbakkasvæðinu

Á fundi skipulags- og umhverfisráðs Akraneskaupstaðar síðastliðinn þriðjudag var fjallað um næstu skref í verkefninu skipulag Jaðarsbakkasvæðis. Ráðið bókaði eftirfarandi niðurstöðu um næstu skref í skipulagsferlinu: „Lagt er til að aðalstúku verði snúið samsíða Akraneshöll og samhliða því verði aðalvelli knattspyrnunnar snúið. Lagt er til að fella starfshóp um Jaðarsbakka niður að svo stöddu og…

Helstu seglar Vesturlands kynntir

Markaðsstofa Vesturlands, í samstarfi við birtingar- og ráðgjafafyrirtækið Datera, hefur gefið út skýrslu um leitaráhuga í Bandaríkjunum, Bretlandi og Íslandi á ferðatengdum leitarorðum fyrir Vesturland. Þar er farið yfir fjölda leita á Google, þar sem ferða- og upplýsingatengd leitarorð sem tengjast ferðamannastöðum á Vesturlandi voru tekin saman auk þess sem tekinn var fjöldi leita að…

Hnúfubak komið til bjargar í Steingrímsfirði

Björgunarsveitir frá Drangsnesi og Hólmavík losuðu á miðvikudaginn hnúfubak sem hafði fest sig í veiðarfærum í Steingrímsfirði. Tilkynning um hvalinn barst Matvælastofnun og var hvalurinn þá talinn dauður. Myndir úr dróna samtakanna Whale Wise staðfestu hins vegar að dýrið væri lifandi en samtökin hafa verið við hvalarannsóknir á svæðinu. Var þá ráðist í björgunaraðgerðir að…

Fréttir úr víðri veröld

Aðsendar greinar

Nýburar

Fréttir frá öðrum

Nýjasta blaðið