Nýjustu fréttir
Bílahönnuðurinn varð tannlæknir
Viðtal í jólablaði Skessuhorns árið 2013 Í lífinu setur fólk stefnuna á ýmislegt og er tilbúið að leggja á sig ýmsar krókaleiðir til að ná settu marki, svo sem í námi. En svo getur það líka sannast sem maðurinn sagði að „enginn veit fyrr en allt í einu“. Það er að viðkomandi fái hreinlega vitrun…
Bláfáninn dreginn að húni á Langasandi – MYNDSKEIÐ
Leikskólabörn á Akranesi létu sig ekki vanta á Bláfánaafhendingu á Langasandi í morgun. Komu þau gangandi frá Teigaseli og Garðaseli í úrhellisrigningu og roki, aðstoðuðu við að draga fánann að húni og tóku að lokum lagið fyrir viðstadda. Blaðamaður freistaði þess að ná söngnum á myndband og heyrist vel í kröftugum söngi barnanna þrátt fyrir…
Hækka fjárveitingu til viðhalds tveggja varnarlína
Í kjölfar riðutilfella í Miðfirði sem upp komu í apríl sendi Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, þingmaður Framsóknar í Norðvesturkjördæmi, fyrirspurn til matvælaráðherra um varnarlínur sauðfjársjúkdóma. Þar með talið um hvaða varnarlínum ráðherra hafi ákveðið að viðhalda á árinu 2023, hver kostnaður við viðhald varnarlína hefur verið á síðustu árum og hver sé áætlaður kostnaður vegna fyrirhugaðs…
Skora á bæjarráð að breyta verklagi vegna skemmtanahalds
Á fundi bæjarráðs Akraneskaupstaðar í gær var tekið fyrir erindi starfshóps Brúarinnar sem er forvarnarhópur á vegum Akraneskaupstaðar þar sem hann skorar á bæjarráð að breyta verklagi við veitingu áfengisleyfis á þann hátt að þegar aðilar óska eftir leyfi til að vera með vínveitingar á skemmtunum sem eru opnar almenningi, verði leitað umsagnar forvarnarfulltrúa og…
Fyrsti sigur Kára kominn í hús
Elliði og Kári mættust í 3. deild karla í knattspyrnu í gærkvöldi og fór leikurinn fram á Würth vellinum í Árbænum. Fyrir leik voru Káramenn án sigurs í deildinni en lið Elliða með tvo sigra og eitt tap. Það var ljóst frá fyrstu mínútu að gestirnir úr Kára ætluðu sér að fá eitthvað út úr…
Vilja láta endurskoða starfsleyfi stóriðju og stöðva hvalveiðar
Aðalfundur Umhverfisvaktarinnar við Hvalfjörð var haldinn 24. maí síðastliðinn. Fundurinn sendir frá sér tvær ályktanir, annars vegar um mengun frá stóriðju og hins vegar um hvalveiðar. „Aðalfundur… [] skorar á ríkisstjórn Íslands að láta fara fram endurskoðun á starfsleyfum stóriðjufyrirtækjanna á Grundartanga, með það að markmiði að þau dragi nú þegar úr losun mengandi efna…
Aðsendar greinar

Þakkir til Vestlendinga
Guðmundur Ingi Guðbrandsson

Stefnulaus ríkisfjármál á verðbólgutímum
Eyjólfur Ármannsson

Hvalveiðar
Teitur Björn Einarsson

Straumhvörf fyrir sauðfjárbændur
Fjórir þingmenn Framsóknarflokks

Samstarfsverkefni grunnskóla í tveimur löndum
Hulda Hrönn Sigurðardóttir

Grípum unglingana okkar
Drífa Snædal talskona Stígamóta
Viðburðir á Vesturlandi
Nýburar

16. maí 2023 fæddist drengur

19. maí 2023 fæddist drengur

14. maí 2023 fæddist drengur
