Sumir fundir eru eins og gefur að skilja áhugaverðari en aðrir. Að vísu er smekkur fólks misjafn og hagsmunir sömuleiðis. Allavega fór ég í liðinni viku á upplýsingafund sem samtökin Sól til framtíðar buðu til á Hvanneyri. Þar var til umræðu eftirspurn eftir að setja upp vindorkuver í Borgarfirði. Frummælendur voru að sjálfsögðu giska einsleitur…
Laugardaginn 30. ágúst verður haldið árlegt smalaþon. Ræst verður í hlaupið frá Háafelli í Skorradal og endað á Snartarstöðum í Lundarreykjadal. „Í boði verður Utanvega- hlaup og labb í ýmsum vegalengdum og erfiðleikastigum. Lagt verður af stað frá Háafelli um 10-11 leytið, og ef ekki allt fer í skrúfuna er heimkoma áætluð um kl. 16.…