Veröld

Tökur á sjónvarpsseríunni Elmu hefjast brátt á Akranesi

Tökur á sjónvarpsseríunni Elmu hefjast brátt á Akranesi

Tökur á sjónvarpsseríu byggðri á bók Evu Bjargar Ægisdóttur; Marrið í Stiganum, hefjast á Akranesi í byrjun október og er ráðgert að þær standi yfir næstu þrjá mánuði. Þáttaserían verður alls sex þættir og er framleidd af Glassriver (glassriver.is) en þættirnir verða sýndir í Sjónvarpi Símans næsta haust. Þættirnir munu bera nafnið Elma eftir aðalsöguhetju…

Mun sú stund renna upp?

Ég fór í Þverárrétt á sunnudaginn. Svo sem ekki í frásögu færandi þótt fjárlaus sé í öllum skilningi þess orðs. En er svo stálheppinn að tengdamóðir mín á enn nokkrar kindur og þær þarf jú að sækja í réttina. Fyrri leit hafði reyndar gengið bölvanlega á Holtavörðuheiði. Þoka torveldaði smalamennsku í það skiptið svo að…

Gjóður á silungsveiðum

Gjóður er miðlungsstór ránfugl sem finnst víða um heim en er fremur sjaldséður flækningur hér á landi. Hann hefur þó sést í tæplega fjörutíu skipti áður hér við land. Einn gjóður hefur síðustu daga verið á silungsveiðum á tjörnunum við rætur Akrafjalls og fiskað vel. Það spurðist hratt út í hópi fuglaljósmyndara um veru fuglsins…

Fréttir úr víðri veröld