Veröld

Skinkuhorn – Valdimar Ingi Brynjarsson

Það er ákveðin taktík að bjóða fólk velkomið Viðmælandi Skinkuhornsins þessa vikuna er Skagamaðurinn Valdimar Ingi Brynjarsson. Hann er mörgum kunnur en hann hefur síðustu 15 ár verið viðloðinn veitingastaðinn Gamla Kaupfélagið á Akranesi. Þar byrjaði hann 14 ára gamall að baka pizzur en var fljótur að taka að sér önnur verkefni innanhúss þegar þau…

Skinkuhorn – Hulda Margrét Brynjarsdóttir

Vildi geta verið meira með börnunum sínum Hlusta má á þáttinn hér á vefsíðu Skessuhorns, á soundcloud.com/skessuhorn og á Spotify. Einnig getur þú gerst áskrifandi að Skinkuhorninu, gegn vægu gjaldi, með því að fara inn á www.patreon.com/skinkuhorn. Þá getur þú hlustað á þættina í því hlaðvarpsforriti sem þú kýst, með því að notast við RSS…

Skinkuhorn – Hlynur Bæringsson

Launin voru eitt skópar og 20 þúsund krónur fyrir áramót Körfuboltaleikmaðurinn Hlynur Bæringsson er fæddur í Stykkishólmi. Hann bjó í Grundarfirði til þrettán ára aldurs en flutti þaðan til Borgarness þar sem hann bjó í sex ár. Leið hans lá svo aftur til Stykkishólms næstu átta árin eftir það þar sem ferill hans í körfuboltanum…

Skinkuhorn hlaðvarp – Iddi Biddi og Eygló Egils

Jólaþáttur Skinkuhorns er kominn í loftið. Mæðginin Ingi Björn Róbertsson, einnig þekktur sem Iddi Biddi, og Eygló Egilsdóttir mættu í jólaheimsókn í Skinkuhornið, hlaðvarp Skessuhorns. Þau ræddu ýmsar jólahefðir og jólagrín en þau eru bæði miklir stríðnispúkar og dettur ýmislegt í hug. Fjölskylda þeirra er þess vegna hvergi hult fyrir stríðni þeirra, hvort sem er…

Skinkuhorn hlaðvarp – Heiðar Örn Jónsson

Í þessum nýjunda þætti Skinkuhornsins ræðir Gunnlaug við Hvanneyringinn Heiðar Örn Jónsson.Heiðar er giftur Selmu Ágústsdóttur og eiga þau saman þrjú börn: Arnar Inga, Sigurð Örn og Arneyju Söru. Vorið 2020 tók Heiðar við starfi varaslökkviliðsstjóra og eldvarnareftirlitsmanns í slökkviliði Borgarbyggðar og er óhætt að segja að töluverð breyting hafi orðið á slökkviliðinu síðan hann…

Skinkuhorn hlaðvarp – Ida María Brynjarsdóttir

Nýjasti viðmælandi Skinkuhorns er Ida María Brynjarsdóttir en hún er hannyrðakona úr Borgarfirðinum sem hefur vakið eftirtekt á samfélagsmiðlum. Á næstu vikum mun hún halda námskeið í Hússtjórnarskólanum í Reykjavík þar sem hún mun kenna og sýna nemendum sína eigin hönnun. ,,Ég prjóna rosalega mikið og finnst svo gaman að sýna frá því en ég…

Skinkuhornið hlaðvarp – Lífið á Laugum

Sigrún Hanna Sigurðardóttir og Kristín Björk Jónsdóttirstanda að hlaðvarpinu Lífið á Laugum sem fjallar um Laugaskóla í Sælingsdal. Þær fengu styrk frá Uppbyggingarsjóði Vesturlands fyrir því verkefni og hafa undanfarin tvö ár, með hléum, undirbúið þættina sem litu svo dagsins ljós núna í október. Í þáttunum ræða þær við fyrrum nemendur og starfsfólk frá Laugum,…

Skinkuhorn – Guðný Vilhjálmsdóttir

Guðný Vilhjálmsdóttir er nýjasti viðmælandi Skinkuhorns, hlaðvarps Skessuhorns. Guðný er frá Helgavatni í Þverárhlíð, Borgarfirði. Hún er útskrifaður ferðamálafræðingur og starfar í dag sem verktaki í hinum ýmsu störfum. Hún hefur búið og starfað í Shanghæ og Hong Kong en í heildina hefur hún ferðast til 66 landa og er hvergi nærri hætt. Hún hafði…

Skinkuhorn – Rúnar Gíslason

Borgnesingurinn Rúnar Gíslason er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsþáttarins Skinkuhorns. Hann starfar sem rannsóknarlögreglumaður í lögregluumdæmi Suðurnesja og fór yfir helstu þætti starfs síns í Skinkuhornsþætti vikunnar. ,,Þetta gerðist svolítið óvart. Þetta átti að vera sumarstarf en mig langaði að sækja um til að víkka sjóndeildarhringinn. Svo bara festist maður í þessu eins og gjarnan vill verða.…

Skinkuhornið hlaðvarp – Ævar Þór Benediktsson

Leikarinn og rithöfundurinn Ævar Þór Benediktsson er fæddur og uppalinn á Stað í Borgarfirði. Ævar hefur skrifað 30 bækur en flestar eru þær ætlaðar börnum og unglingum. Þá er hann líklega einna þekktastur sem Ævar vísindamaður en í samnefndum sjónvarpsþáttum kynnti hann vísindi fyrir börnum við góðar undirtektir. Gunnlaug ræddi við Ævar um æskuna, ferilinn…