
Veröld


Móðuharðindin hin síðari

Mega tala saman
Umræða um lítið, mikið eða mjög mikið samstarf við aðrar Evrópuþjóðir hefur reglulega skotið upp kollinum undanfarna þrjá til fjóra áratugi. Frá 1994 hefur í gegnum EES-samninginn Ísland, Liechtenstein og Noregur fengið aðgang að innri markaði Evrópusambandsins án þess að löndin þurfi að gerast fullir meðlimir í sambandinu. Í þeim samningi felst Fjórfrelsið svokallaða sem…

Dagur í lífi framkvæmdastjóra við Hraunfossa
Nafn: Kristrún Snorradóttir Starfsheiti/fyrirtæki: Framkvæmdastjóri hjá Hraunfossum – veitingum og kaffihúsi á einum fallegasta stað landsins. Fjölskylduhagir/búseta: Bý á Laxeyri í Borgarbyggð með karlinum mínum og þremur börnum auk nokkurra gæludýra. Áhugamál: Það er margt sem vekur áhuga minn. Get nefnt hestamennsku, veiði, að mála myndir og margt fleira. Vinnudagurinn: Þegar maður er með rekstur…