Veröld

Þekkt hús til sölu

Þekkt hús til sölu

Á dögunum var Vesturgata 57 á Akranesi auglýst til sölu. Nú ganga hús á Akranesi kaupum og sölum á hverjum degi án þess að það rati í fjölmiðla. En Vesturgata 57 er ekkert venjulegt hús ekki síst vegna stærðarinnar og miklu heldur vegna þess að þar hefur verið rekin rakarastofa samfellt frá árinu 1937 eða…

Staldra þarf við

Liðin vika hefur verið býsna strembin fyrir ríkisstjórnina, alla vega hluta hennar. Flokknum sem kennir sig við fólk hefur verið einkar lagið við að fá almenning upp á móti sér. Nú er her manns í störfum sem aðstoðarmenn ráðherra, gjarnan fyrrum fjölmiðlafólk. Á stundum hefur mér reyndar fundist að þessi ágætu ráðamenn hefðu jafnvel enn…

Stofnar flutningafyrirtæki á áttræðisaldri

Flestir sem komast á áttræðisaldur hætta störfum á almennum vinnumarkaði og jafnvel fyrr ef þeir hafa tök á því. En það er ekki í tilfelli allra. Valdimar Þorvaldsson á Akranesi stofnaði á 71 árs afmælisdegi sínum fyrir rúmri viku síðan fyrirtækið Valdimar Þorvaldsson ehf. Hann hyggst bjóða upp á daglega vöruflutninga frá Reykjavík til Akraness…