
Gul veðurviðvörun er vegna hvassviðris á Snæfellsnesi í nótt og fyrramálið, þ.e. frá kl. 04:00 til 09:00. Á vef Veðurstofu Íslands segir að vindur verði á bilinu 18 til 23 metrar á sekúndu. Snarpar vindhviður geti þó myndast og náð yfir 35 metra á sekúndu við fjöll á norðanverðu Snæfellsnesi. Þá segir á vef Veðurstofunnar…Lesa meira








