
Starfsfólk frá Ungmennafélagi Íslands hefur undanfarnar vikur verið á ferðinni um landið til að kynna íþróttir fyrir alla. Í dag var röðin komin að Akranesi þar sem fram fóru svokallaðir Stjörnuleikar í samráði við Íþróttabandalag Akraness í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Í boði var skemmtilegur íþróttadagur fyrir börn og ungmenni að 18 ára aldri með sérþarfir…Lesa meira







