
Körfuknattleiksmenn tóku sér jólafrí frá keppni en í dag hefst alvaran að nýju þegar keppni hefst í Bónusdeild karla. Lið ÍA leggur land undir fót og spilar kl. 19:15 við lið Þórs í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn. Eftir ellefu umferðir í deildinni eru bæði liðið með sex stig en ÍA er í tíunda sæti…Lesa meira








