
Meirihluti sveitarstjórnar Borgarbyggðar telur að engir ágallar hafið verið á málsmeðferð í svokölluðu Einkunnamáli sem varafulltrúi í sveitarstjórn gerði athugasemdir við á dögunum í bréfi til Innviðaráðuneytisins. Þetta kemur fram í umsögn sem Stefán Broddi Guðjónsson sveitarstóri Borgarbyggðar sendi til Innviðaráðuneytisins á dögunum. Líkt og kom fram í fréttum Skessuhorns var það Kristján Rafn Sigurðsson…Lesa meira








