
Fjórar fuglategundir eru að mati Náttúrufræðistofnunar í bráðri útrýmingarhættu á Íslandi. Þetta kemur fram nýju riti Náttúrufræðistofnunar, Válisti fugla 2025, sem birt hefur verið á vef stofnunarinnar. Megintilgangur með útgáfunni er að draga fram hvaða tegundir eru í útrýmingarhættu hér á landi og veita upplýsingar sem styðja við aðgerðir til verndar náttúrunni. Válistinn er unninn…Lesa meira








