
Misjafnt hagsmunamat orkufyrirtækjanna sem selja raforku til stórnotenda gagnvart mögulegu greiðslufalli viðskiptavina hefur vakið athygli í kjölfar frétta Skessuhorns á dögunum. Þar kemur fram að Landsvirkjun er með tryggingu gagnvart hugsanlegu tjóni í kjölfar tilkynningar Norðuráls um greiðslufall vegna bilunar í rafbúnaði fyrirtækisins. Orkuveita Reykjavíkur hefur metið það svo að kaupskylda/greiðsluskylda Norðuráls í raforkusamningum sé…Lesa meira








