
Akraneshöfn var sú höfn á Vesturlandi þar sem mestum afla var landað í október eða tæpum 1.297 tonnum. Í Grundarfirði var á sama tíma landað rúmum 1,106 tonnum, í Rifi var landað 1.010 tonnum, í Ólafsvík var landað rúmum 485 tonnum, í Stykkishólmi var landað rúmum 63 tonnum og á Arnarstapa var landað 61 tonni.…Lesa meira








