
Á hverju ári endurnýja Veitur fjölda brunahana víðsvegar á starfssvæði sínu. Sumir hafa lent í tjóni á meðan aðrir eru að eldast og þarf að skipta út. Í góðu samstarfi við viðkomandi slökkvilið vinna Veitur að markvissri uppbyggingu og endurnýjun brunahana, ekki síst þar sem nauðsynlegt er að fjölga þeim. Mikilvægt er að brunahanar séu…Lesa meira








