
Í tilkynningu sem var að berast frá Veitum koma fram nýjar upplýsingar sem snerta Gráborgarveitu og slök vatnsgæði í henni. Kemur þetta í kjölfar fréttar hér á vefnum fyrr í dag þar sem fjallað var um íbúafund í gærkvöldi. Þessar upplýsingar komu ekki fram á íbúafundinum í gær. Í tilkynningu segir: „Við erum langt komin…Lesa meira







