
Tilboð voru opnuð í dag hjá Vegagerðinni í bílabjörgun í Hvalfjarðargöngum fyrir árin 2026-2028. Í útboðslýsingu er gert ráð fyrir að bjarga þurfi um 300 minni bifreiðum með bílaflutningi úr göngunum á ári. Einnig að vinna þurfi 60 klukkustundir á ári við björgun stærri bifreiða, þá 20 klukkustundir með dráttarbifreið og 20 klukkustundir með kranabifreið.…Lesa meira








