
Grundfirskir golfiðkendur geta glaðst yfir framtakssemi eigenda flutningafyrirtækisins Ragnars og Ásgeirs ehf en þeir hafa nýverið sett upp glæsilegan golfhermi á athafnasvæði fyrirtækisins. Nú er hægt að æfa sveifluna við frábærar aðstæður yfir vetrartímann og þegar ekki viðrar til æfinga utan dyra. Golfhermirinn var opnaður föstudaginn 5. desember en þá var áhugasömum boðið að koma…Lesa meira








