
Óhætt er að segja að karlakórinn Söngbræður njóti sífelldra vinsælda þótt kominn sé fast að fimmtugu. Ár eftir ár hefur kórinn fyllt þau félagsheimili sem leigð hafa verið undir sviða- og hrossakjötsveislu ásamt söngskemmtun í byrjun árs. Undanfarin ár hefur skemmtunin farið fram í Þinghamri á Varmalandi sem er stærsta félagsheimilið í héraðinu. Uppselt var…Lesa meira








