
Á kynningarfundi Eyjólfs Ármannssonar innviðaráðherra um nýja samgönguáætlun voru einnig Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra og Daði Már Kristófersson fjármála- og efnahagsráðherra. Á fundinum var kynnt stofnun nýs innviðafélags í samræmi við stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um að auka fjárfestingu í samgöngum. Tilgangur hins nýja félags er að koma á nýju skipulagi fjármögnunar við framkvæmd stórra samgöngumannvirkja og tryggja…Lesa meira








