
Skíðaráð Snæfellsness stóð fyrir glæsilegri októberfest veislu á Gamla netaverkstæðinu í Grundarfirði föstudaginn 14. nóvember síðastliðinn. Vinum, velunnurum og áhugafólki um skíðasvæðið var boðið að koma en veislan var liður í fjáröflun félagsins sem stendur í stórframkvæmdum þessa dagana. Boðið var upp á grillaðar bratwurst pylsur, súrkál og veigar. Þarna var hægt að freista gæfunnar…Lesa meira








