
Það var ekki að sjá hvort liðið var á toppnum og hvort liðið var við botninn þegar lið ÍA og Grindavíkur mættust í Bónus-deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi. Leikið var í AvAir höllinni á Akranesi. Lið ÍA hafði fyrir leikinn tapað fjórum leikjum í röð en Grindvík hefur leitt deildina. Leikurinn var afar spennandi…Lesa meira








