
Tónlistarskólinn á Akranesi fagnaði 70 ára afmæli fyrr í þessum mánuði. Af því tilefni var blásið til tveggja afmælistónleika í Tónbergi síðastliðinn föstudag, undir heitinu Toska fríkar út! Þar komu fram starfsmenn skólans og nemendur á afar breiðu aldursbili. Flutt voru Skagalög í bland við aðra tónlist. Söngvarar komu fram með öllum atriðum og misjafnlega…Lesa meira








