
Erlendir ríkisborgarar voru 3.237 talsins eða 17,4% af íbúum með lögheimili á Vesturlandi 1. desember 2025. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Þjóðskrá. Hæst er hlutfall erlendra ríkisborgara í Eyja- og Miklaholtshreppi eða 33,9%. Í Snæfellsbæ er hlutfallið 28%, í Grundarfirði 27,9%, í Borgarbyggð 24,6%, í Stykkishólmi 19,5%, á Akranesi 11,5%, í Hvalfjarðarsveit 9,8%,…Lesa meira







