
Hefðirnar lifa Ég hef alltaf verið mikið jólabarn, en í mínum huga eru jólin líka fyrst og fremst hátíð barnanna, bæði þeirra sem eru á barnsaldri og barnanna innra með okkur sem erum orðin fullorðin í árum talið. Í minningunni voru jólin hjá mömmu og pabba alltaf svo dásamleg. Það var bara einhver jólaandi sem…Lesa meira








