
Kosningu íbúa í Dalabyggð og Húnaþingi vestra lauk síðdegis í dag og hafa atkvæði verið talin. Skemmst er frá því að segja að tillaga um sameiningu var felld í báðum sveitarfélögunum með afgerandi mun. Í Dalabyggð voru 541 íbúar á kjörskrá. 326 kjósendur greiddu atkvæði. „Já“ sögðu 125 (38,34%) og „nei“ sögðu 196 (60,12%). Auðir…Lesa meira








