
Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunar Vesturlands afhentu sjúkrahúsinu í dag nýtt BiPAP öndunaraðstoðartæki að gjöf. Verðmæti þess er um 3,5 milljónir króna. Tækið mun nýtast við hjúkrun sjúklinga með öndunarvanda sem lagðir eru inn á lyflækningadeild HVE á Akranesi. Tæki sem þetta er í raun lífsnauðsynlegt hjálpartæki fyrir þá sem þurfa tímabundna eða viðvarandi öndunaraðstoð, án þess þó…Lesa meira








