
Í tilefni þess af því að Björgunarfélag Akraness fagnar 25 ára starfsafmæli sínu á þessu ári býður félagið íbúum og öðrum gestum í heimsókn síðdegis í dag kl. 16-18 í Björgunarmiðstöðina við Kalmansvelli 2 á Akranesi. Þar mun björgunarsveitarfólk sýna aðstöðuna, búnaðinn og segja frá starfinu. Allir velkomnir!Lesa meira








