
Nýjustu fréttir


Lenti utan vegar í glærahálku
Fljúgandi hálka er nú á vegum í Borgarfirði. Samhliða þoku hefur náð að frysta og þá er ekki að sökum að spyrja með færð. Bifreiðin á meðfylgjandi mynd valt og hafnaði utan vegar við krossgöturnar í Skorradal nú fyrir hádegi. Tvennt var í bílnum og var flutt undir læknishendur. Bíllinn er skráður í eigu bílaleigu…

Leiðarmerki við Lambhúsasund verði aflögð
Yfirhafnsögumaður Faxaflóahafna hefur lagt það til að leitað verði til Vegagerðarinnar og Samgöngustofu til að fá heimild til að leggja niður leiðarmerki að Viðgerðarbryggju við Lambúsasund á Akranesi. Í minnisblaði sem Gísli Jóhann Hallsson yfirhafnsögumaður sendi stjórn Faxaflóahafna kemur fram að Lambhúsasund sé það sund sem notað var til að sigla bátum að skipasmíðastöð Þorgeirs…

Vinningshafar í lógó-hönnunarsamkeppni Peatland LIFEline
Verkefnið Peatland LIFEline efndi til hönnunarsamkeppni á dögunum til að finna lógó sem fangar anda íslensks votlendis – endurheimt og tengingu við náttúruna. Samkeppnin var opin nemendum í hönnun og byggði á frumlegum hugmyndum sem sprottnar voru upp úr 24 uppástungum sem börn og unglingar teiknuðu á Vísindavöku 2025. Hver þátttakandi gat sent inn tvær…

Segir nánast öruggt að hitamet desember verði slegið í Stykkishólmi
Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur skrifar að nú þegar aðeins þrír dagar er eftir af árinu standi meðalhitinn í Stykkishólmi í desember um þremur stigum yfir meðallagi. „Líklega endar árshitinn í Stykkishólmi í 5,7°C. Það yrði 0,2 stigum yfir fyrra meti frá 2016. Á listanum yfir tíu hæstu gildi árshitans eru 6 frá þessari öld, fjögur frá…

Ýmsar leiðbeiningar vegna notkunar flugelda
Flugeldar eru órjúfanlegur hluti áramótanna hjá mörgum. Að jafnaði er skotið upp mörg hundruð tonnum um hver áramót. Megninu er skotið upp á tveimur klukkustundum og vill þá stundum verða handagangur í öskjunni. Á hverju ári verða slys af völdum flugelda í kringum áramót. Karlmenn á miðjum aldri, sem hafa haft áfengi um hönd, eru…

Kólnandi en hægu veðri spáð á gamlárskvöld
Í dag er spáð vestan- og suðvestan 3-10 m/s en hæg breytileg átt syðra. Þokusúld eða lítilsháttar rigning með köflum vestantil, hiti 0 til 6 stig. Það léttir til á austanverðu landinu og hiti kringum frostmark þar. Bætir í vind norðanlands í kvöld. Vestlæg átt 8-15 m/sek á morgun og 13-20 m/sek um kvöldið, en…

Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025
Björn Snæbjörnsson

Dásamlegur aðalfundur – Látum verkin tala!
Katrín Oddsdóttir

Fimm vaxtalækkanir á einu ári
Arna Lára Jónsdóttir

Framfarir og áskoranir í velferðarþjónustu Borgarbyggðar
Guðveig Lind Eyglóardóttir

Göfug orkuskipti í orði – öfug orkuskipti í verki
Þrándur Sigurjón Ólafsson




