
Nýjustu fréttir


Nýtt og fróðlegt mælaborð Raforkuvísa
Raforkueftirlitið hefur tekið í notkun nýtt sjálfvirkt mælaborð Raforkuvísa sem markar tímamóti í framsetningu upplýsinga að því er kemur fram á vef Umhverfis- og orkustofnunar. Með mælaborðinu birtast nýjar upplýsingar mun tíðar, yfirsýn yfir breytingar og þróun eykst til muna og styður þessi breyting við raforkumarkaðinn, almenning og stjórnvöld með gagnsærri framsetningu. Í fyrsta sinn…

Skapandi greinar efla samfélagslega seiglu á landsbyggðinni
Ný fræðigrein eftir Önnu Hildi Hildibrandsdóttur við Háskólann á Bifröst, í samstarfi við Nancy Duxbury og Silvia Silva, hefur verið birt í alþjóðlega tímaritinu Frontiers in Communication. Greinin varpar ljósi á mikilvægt hlutverk menningar- og skapandi aðila á landsbyggðinni og hvernig starf þeirra getur eflt samfélagslega, menningarlega og efnahagslega seiglu staða og svæða. Í samantekt…

Lilja Rafney verður formaður atvinnuveganefndar
Miklar hrókeringar hafa verið kynntar í ríkisstjórn og þingflokki Flokks fólksins. Guðmundur Ingi Kristinsson tilkynnti í gærkvöldi afsögn sína úr embætti mennta- og barnamálaráðherra vegna veikinda. Í kjölfarið var svo tilkynnt að Inga Sæland taki sæti hans í ríkisstjórn. Sæti hennar sem félags- og húsnæðismálaráðherra fyllir Ragnar Ingólfsson, sem verið hefur formaður fjárlaganefndar og formaður…

Íbúar krefjast þess að fundið verið hreint vatn til að selja þeim
Ónothæft neysluvatn í Grábrókarveitu tilefni íbúafundar Fulltrúar íbúa og fyrirtækja á veitusvæði Veitna, sem kaupa neysluvatn úr Grábrókarveitu í Norðurárdal í Borgarfirði, boðuðu í gærkvöldi til fundar á Hótel Varmalandi. Fundarefnið var; „framtíð Grábrókarveitu, grugg í neysluvatni og horfur á úrbótum.“ Til fundarins mættu fjórir fulltrúar Veitna ohf. sem á og rekur Grábrókarveitu, en Valdimar…

Heiður Haraldsdóttir ráðin í nýtt starf iðjuþjálfa hjá SSV
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) hafa ráðið í nýtt 100% starf teymisstjóra í þróunarverkefninu „Gott að eldast,“ með áherslu á samþætta félags- og heimaþjónustu fyrir eldra fólk á Vesturlandi. Frá starfinu var greint í frétt í Skessuhorni fyrr í vetur. Í þessu nýja starfi mun Heiður leiða þverfagleg heimaendurhæfingarteymi sem starfar í samstarfi við Heilbrigðisstofnun…

Snæfellsbær gefur út teiknað kort af Ólafsvík
Snæfellsbær mun á næstu vikum gefa út nýtt kort af Ólafsvík. Kortið er teiknað af listamanninum Ómari Smára Kristinssyni á Ísafirði sem hefur að hluta til sérhæft sig í teiknun korta af þessari gerð sem þykja með ólíkindum nákvæm í einfaldleika sínum. Í frétt frá Snæfellsbæ segir að kortið sé mikið listaverk þar sem hvert…

Að viðurkenna mistök sín
Sigurður Guðmundsson

Bara ef það hentar mér?
Aníta Eir Einarsdóttir og Liv Åse Skarstad

Gleðilegt nýtt ár!
Haraldur Benediktsson

Nýártónleikar með Kór Akraneskirkju og Kalman tónlistarfélagi Akraness
Ingibjörg Ólafsdóttir

Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025
Björn Snæbjörnsson




