Nýjustu fréttir

Samningar á lokastigi við landeigendur um nýtt vatn fyrir Grábrókarveitu

Samningar á lokastigi við landeigendur um nýtt vatn fyrir Grábrókarveitu

Í tilkynningu sem var að berast frá Veitum koma fram nýjar upplýsingar sem snerta Gráborgarveitu og slök vatnsgæði í henni. Kemur þetta í kjölfar fréttar hér á vefnum fyrr í dag þar sem fjallað var um íbúafund í gærkvöldi. Þessar upplýsingar komu ekki fram á íbúafundinum í gær. Í tilkynningu segir: „Við erum langt komin…

Nýtt og fróðlegt mælaborð Raforkuvísa

Raforkueftirlitið hefur tekið í notkun nýtt sjálfvirkt mælaborð Raforkuvísa sem markar tímamóti í framsetningu upplýsinga að því er kemur fram á vef Umhverfis- og orkustofnunar. Með mælaborðinu birtast nýjar upplýsingar mun tíðar, yfirsýn yfir breytingar og þróun eykst til muna og styður þessi breyting við raforkumarkaðinn, almenning og stjórnvöld með gagnsærri framsetningu. Í fyrsta sinn…

Skapandi greinar efla samfélagslega seiglu á landsbyggðinni

Ný fræðigrein eftir Önnu Hildi Hildibrandsdóttur við Háskólann á Bifröst, í samstarfi við Nancy Duxbury og Silvia Silva, hefur verið birt í alþjóðlega tímaritinu Frontiers in Communication. Greinin varpar ljósi á mikilvægt hlutverk menningar- og skapandi aðila á landsbyggðinni og hvernig starf þeirra getur eflt samfélagslega, menningarlega og efnahagslega seiglu staða og svæða. Í samantekt…

Lilja Rafney verður formaður atvinnuveganefndar

Miklar hrókeringar hafa verið kynntar í ríkisstjórn og þingflokki Flokks fólksins. Guðmundur Ingi Kristinsson tilkynnti í gærkvöldi afsögn sína úr embætti mennta- og barnamálaráðherra vegna veikinda. Í kjölfarið var svo tilkynnt að Inga Sæland taki sæti hans í ríkisstjórn. Sæti hennar sem félags- og húsnæðismálaráðherra fyllir Ragnar Ingólfsson, sem verið hefur formaður fjárlaganefndar og formaður…

Íbúar krefjast þess að fundið verið hreint vatn til að selja þeim

Ónothæft neysluvatn í Grábrókarveitu tilefni íbúafundar Fulltrúar íbúa og fyrirtækja á veitusvæði Veitna, sem kaupa neysluvatn úr Grábrókarveitu í Norðurárdal í Borgarfirði, boðuðu í gærkvöldi til fundar á Hótel Varmalandi. Fundarefnið var; „framtíð Grábrókarveitu, grugg í neysluvatni og horfur á úrbótum.“ Til fundarins mættu fjórir fulltrúar Veitna ohf. sem á og rekur Grábrókarveitu, en Valdimar…

Heiður Haraldsdóttir ráðin í nýtt starf iðjuþjálfa hjá SSV

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) hafa ráðið í nýtt 100% starf teymisstjóra í þróunarverkefninu „Gott að eldast,“ með áherslu á samþætta félags- og heimaþjónustu fyrir eldra fólk á Vesturlandi. Frá starfinu var greint í frétt í Skessuhorni fyrr í vetur. Í þessu nýja starfi mun Heiður leiða þverfagleg heimaendurhæfingarteymi sem starfar í samstarfi við Heilbrigðisstofnun…

Snæfellsbær gefur út teiknað kort af Ólafsvík

Snæfellsbær mun á næstu vikum gefa út nýtt kort af Ólafsvík. Kortið er teiknað af listamanninum Ómari Smára Kristinssyni á Ísafirði sem hefur að hluta til sérhæft sig í teiknun korta af þessari gerð sem þykja með ólíkindum nákvæm í einfaldleika sínum. Í frétt frá Snæfellsbæ segir að kortið sé mikið listaverk þar sem hvert…

Nýjasta blaðið