
Nýjustu fréttir


Undirbúningur að uppbyggingu sjóbaða í Krossavík vel á veg kominn
Um miðjan þennan mánuð fór fram kynningarfundur í Rifi þar sem staða verkefnisins Sjóböðin í Krossavík var kynnt fyrir íbúum og öðrum gestum. Eins og fram hefur komið í fréttum Skessuhorns hefur verkefni þetta verið í undirbúningi undanfarin fimm ár og fengið góðan stuðning úr opinberum sjóðum til fjármögnunar viðskiptaáætlunar. Nú hillir undir að framkvæmdir…

Hvalfjarðarsveit undirbýr gerð viðamikilla stíga
Hvalfjarðarsveit hefur í undirbúningi að ráðast í viðamikla gerð göngu- og reiðhjólastíga í sveitarfélaginu. Málið var rætt á fundi umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar- og landbúnaðarnefndar (USNL) sveitarfélagsins í síðustu viku. Þar var rætt um fund sem starfsfólk umhverfis- og skipulagsdeildar sveitarfélagsins átti með fulltrúum Vegagerðarinnar á dögunum um málið. Þar var meðal annars rætt um gerð…

Fjarlægðu gamla stíflu í Melsá í Ytri Hraundal
Open Rivers Programme, styrktarsjóður til að styðja við áætlanir um að fjarlægja manngerðar stíflur í árfarvegum, styrkti félagið Fuglavernd árið 2025 til að fjarlægja stíflu í ánni Melsá í Ytri-Hraundal. „Markmið okkar með þessari framkvæmd var að endurheimta vatnasvæði árinnar fyrir fugla og fiska, og gera sjóbirtingi kleift að ferðast upp hana. Samstarfsaðilar okkar voru…

Landskjörstjórn vill skoða möguleika þess að telja daginn eftir kjördag
Landskjörstjórn hefur skilað skýrslu sinni um undirbúning og framkvæmd alþingiskosninga sem fram fóru 30. nóvember 2024. Meðal þess sem fram kemur í skýrslunni eru hugleiðingar nefndarinnar um möglegar úrbætur á framkvæmd kosninga. Meðal þeirra atriða sem nefnd eru í skýrslunni er framkvæmd talningar atkvæða. Líkt og alþjóð veit hefur um árabil verið hafist handa við…

Þekkir þú rauðu ljósin?
Fræðsluerindi í boði Barnaheilla um kynferðisofbeldi gegn börnum Barnaheill – Save the Children á Íslandi býður upp á opið fræðsluerindi um kynferðisofbeldi gegn börnum fimmtudaginn 29. janúar kl. 14:00 – 15:30. Fundurinn verður rafrænn og aðgangur er ókeypis. „Barnaheill býður upp á þessa fræðslu nú til að bregðast við þeim fjölda kynferðisbrotamála gegn börnum sem…

Allir fangar eiga rétt á opnu fangelsi
Allir fangar eiga rétt á því að taka út refsingu sína í opnum fangelsum og geta óskað eftir því. Þetta kemur fram í svari Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur dómsmálaráðherra á Alþingi við fyrirspurn Nönnu Margrétar Gunnlaugsdóttur þingmanns Miðflokksins. Nanna Margrét óskaði svara við því haða reglur gildi um möguleika þeirra fanga sem fengið hafa þyngstu dómana…

Fjárfestum í farsælli framtíð
Líf Lárusdóttir

Bréf til Lárusar
Jón Viðar Jónmundsson

Af mistökunum skulið þér læra það!
Finnbogi Rögnvaldsson

Lýsing í Borgarnesi – þörf á vandaðri umræðu
Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir

Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu
Framkvæmdastjórar heilbrigðiseftirlits skrifa




