
Nýjustu fréttir


Veðrið áhrifaþáttur á bókhneigð Dalamanna
Á fundi menningarmálanefndar Dalabyggðar á dögunum var lagt fram ársyfirlit Héraðsbókasafns Dalasýslu. Þar kennir að vonum ýmissa grasa. Má þar nefna fróðlegar niðurstöður vegna talningar gesta er sóttu safnið mánuðina janúar til mars. Fram kemur að meðalfjöldi gesta á dag á tímabilinu hafi verið 13,56 manns. Aðsóknarmesti dagurinn færði safninu 28 gesti. Veðrið hefur hins…

Sameiningarkosning hefst á morgun
Á morgun hefst íbúakosning sú sem ræður því hvort sveitarfélögin Dalabyggð og Húnaþing vestra verða sameinuð líkt og samstarfsnefnd sveitarfélaganna mælir með. Virka daga frá 28. nóvember til 12. desember verður kosið á skrifstofum sveitarfélaganna á opnunartíma þeirra, en að auki verða kjörstaðir opnir tvo laugardaga á kosningatímabilinu í hvoru sveitarfélagi fyrir sig þar á…

Jólabókaflóðið sló í gegn í Grundarfirði – myndasyrpa
Jólabókaflóðið 2025 var haldið í Samkomuhúsinu í Grundarfirði í gær. Þá mættu rithöfundarnir Gunnar Helgason, Gunnar Theodór Eggertsson, Kári Valtýsson og Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir og spjölluðu við gesti ásamt því að lesa upp úr verkum sínum. Fullt var út úr dyrum í Samkomuhúsinu en hvort sem það var nýbökuðum vöfflum 9. bekkjar að þakka, eða…

Fjölmenni á fundi Miðflokksins á Akranesi
Miðflokkurinn hélt opinn stjórnmálafund á Útgerðinni við Stillholt á Akranesi í gærkvöldi. Þar voru meðal annarra mætt þau Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður flokksins, Snorri Másson varaformaður og Ingibjörg Davíðsdóttir þingmaður flokksins í Norðvesturkjördæmi. Að auki voru aðrir þingmenn flokksins mættir til fundarins. Róbert Ketilsson, nýkjörinn formaður Miðflokksdeildar Akraness, stjórnaði fundinum. Forysta flokksins auk Ingibjargar fluttu…

Hvalfjarðarsveit hafnar beiðni Akraness en ákveður viðhorfskönnun
Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær að verða ekki við beiðni Akraneskaupstaðar um að efna til óháðrar úttektar á sameiningarkostum sveitarfélaganna tveggja. Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar samþykkti á fundi 14.október að óska eftir því við sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar að ráðist verði í könnun á kostum og göllum sameiningar Akraneskaupstaðar og Hvalfjarðarsveitar. Í samþykkt sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar…

Borgarnes og Dalvík einu þéttbýlin sem grófhreinsa nægilega skólp
Borgarnes og Dalvík eru einu þéttbýlin á landinu sem uppfylla kröfur um hreinsun samkvæmt reglugerð um fráveitur og skólp. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Umhverfis- og orkustofnunar um stöðu fráveitumála á Íslandi fyrir árið 2024. Skýrslan nær til 29 þéttbýla sem losa um eða yfir 2.000 svokallaðar persónueiningar eða um 90% af íbúafjölda á…

Barnó 2025 er lokið!
Sigursteinn Sigurðsson

EES og ESB – spurningar um hagsmunamat
Jóhannes Finnur Halldórsson

Kjarninn og hismið
Magnús Magnússon

Roðagyllum heiminn gegn stafrænu kynbundnu ofbeldi
Ingibjörg Ólafsdóttir

Sameining Dalabyggðar og Húnaþings vestra frá mínum bæjardyrum séð
Þorgrímur Einar Guðbjartsson

Sameining Dalabyggðar og Húnaþings vestra
Margrét Guðmundsdóttir
Nýjasta blaðið

24. október 2025 fæddist drengur

13. nóvember 2025 fæddist drengur

9. október 2025 fæddist drengur




