
Nýjustu fréttir


Berg og Skipaskagi meðal búa sem tilnefnd eru sem ræktunarbú ársins
Fagráð í hrossarækt hefur valið tólf hrossaræktarbú og tilnefnt til árlegrar heiðursviðurkenningar Bændasamtaka Íslands fyrir ræktunarbú ársins. Valið stóð á milli 56 búa sem náð höfðu athyglisverðum árangri á árinu. Tilnefnd eru 12 efstu bú ársins að loknum útreikningi. Tilnefnd bú munu hljóta viðurkenningu á ráðstefnunni Hrossarækt 2025 sem haldin verður í reiðhöll Spretts 8.…

Flókadalsá leigð til Stara ehf.
Um síðustu helgi var undirritaður leigusamningur milli Veiðifélags Flókadalsár og Stara ehf. þar sem Starir taka Flókadalsá á leigu til næstu tíu ára. Er þetta í fyrsta sinn sem áin er leigð út því frá upphafi hafa landeigendur sjálfir séð um sölu veiðileyfa í ánni. Í samtali við Skessuhorn segir Dagbjartur Arilíusson formaður veiðifélagsins að…

Kynningarfundur í Hvalfjarðarsveit um fyrirhugaða Galtarhöfn
Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar hefur boðað til kynningarfundar um fyrirhugaða aðalskipulagsbreytingu sem felur meðal annars í sér uppbyggingu stórskipahafnar í landi jarðarinnar Galtarlækjar sunnan við Grundartanga. Eins og fram hefur komið í fréttum Skessuhorns samþykkti sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar nýlega að kynna tillögu á vinnslustigi um breytingu á aðalskipulagi jarðarinnnar Galtarlækjar. Breytingin felur í sér að athafnasvæði sem þegar…

Rokkveisla í Grundarfirði næsta laugardag
Það á eftir að hrikta í stoðum Samkomuhúss Grundarfjarðar næsta laugardag þegar hljómsveitirnar Bergmenn, Patronian og Duft stíga á stokk. Duft er nýðþung harðkjarna- og öfgarokksveit sem stofnuð var árið 2022 og hefur verið á miklu flugi síðan þeir gáfu út sína fyrstu plötu árið 2024. „Frumraunin Altar of Instant Gratification er full af hálsbrjótandi…

Fornfrægir Njarðvíkingar í heimsókn á Vesturgötunni
Þriðja umferð Bónusdeildar karla í körfuknattleik fer fram í kvöld. Lið Njarðvíkur kemur á Skipaskaga og mætir nýliðum ÍA í íþróttahúsinu á Vesturgötunni og hefst leikurinn kl. 19:15. Lið Njarðvíkur er í sögulegu ljósi einn af risunum í körfuknattleik þótt uppskera síðustu ára hafi ekki verið í takti við þá glæsilegu sögu. Hlutskipti liðanna tveggja…

Fyrsti kálfurinn af kyngreindu sæði borinn á Hvanneyri
Í gærkvöldi bar kýrin Birna 2309 sínum öðrum kálfi í Hvanneyrarbúinu. Ekki er það í frásögur færandi ef ekki væri fyrir það að kálfurinn sem hún bar er sá fyrsti sem kemur í heiminn á Íslandi eftir sæðingu með kyngreindu sæði. Nautkálfurinn er blendingur af Angus kyni og fékk nafnið Björn. Fæðing kálfsins markar tímamót…

Öryggi íbúa og varnir landsins
Jóhannes Finnur Halldórsson

Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar fær ábendingar og tillögur vegna fjárhagsáætlunar
Anna Guðrún, Áskell og Jóhanna

Ófyrirsjáanleiki sem skapar óvissu
Ólafur Adolfsson

Er rétt að fella dauðadóm yfir hrútlömbum sem koma í líflambaskoðun?
Jón Viðar Jónmundsson

Aðgengi Akurnesinga að Jaðarsbakkalaug
Hallbera Fríður Jóhannesdóttir

Baulárvellir eru í eigu Stykkishólmskirkju
Magndís Alexandersdóttir
Nýjasta blaðið

13. ágúst 2025 fæddist drengur

8. október 2025 fæddist stulka

5. október 2025 fæddist stulka
