
Nýjustu fréttir


Lína langsokkur verðlaunuð fyrir besta búninginn
Hlaupahópur Snæfellsbæjar stóð í dag fyrir nýárshlaupi; Ironman. Lína langsokkur, Svarthöfði, Kóngulóarmaðurinn, Elsa úr Frozen og tvær klappstýrur mættu til leiks. Lína langsokkur fékk sigurverðlaun fyrir besta búninginn og leikræna tilburði meðan á hlaupi stóð og hlaut farandbikar að launum. Jökullinn skartaði sínu fegursta og bauð íbúum Snæfellsbæjar gleðilegt nýtt ár. Tvær myndir – eina…

Vesturlandsmótið í sveitakeppni verður spilað í golfskálanum á Akranesi
Laugardaginn 3. janúar verður Vesturlandsmótið í sveitakeppni í bridds spilað á Akranesi. Hefð er fyrir því að mótið sé spilað á Akranesi í upphafi árs en það er Bridgesamband Vesturlands sem stendur að því undir forystu Sveinbjarnar Eyjólfssonar formanns. Þátttaka á mótið er afar góð, en von er á tuttugu sveitum til leiks. Tæpur helmingur…

Eldsneytisverð tók dýfu í gærkveldi – áfram ódýrast að tanka í Borgarnesi
Í kjölfar þess að Alþingi samþykkti fyrir jól ný lög um að taka upp kílómetragjald fyrir akstur bíla og annarra ökutækja nú um áramótin vakti eftirvæntingu hvort og þá með hvaða hætti olíufélögin skiluðu niðurfellingu eldsneytisgjalda og vörugjalda af bensíni ásamt olíugjaldi út í verðlagið. Í fyrstu atrennu virðast olíufélögin hafa staðist prófið, en FÍB,…

Gleðilegt ár!
Starfsfólk Skessuhorns – fréttaveitu Vesturlands, þakkar lesendum sínum og öðrum viðskiptavinum fyrir samskiptin á árinu 2025. Megi nýtt ár færa öllum gleði og hamingju.

Langstærsti söludagur flugelda runninn upp
Landsmenn geta glaðst því í kvöld spáir stilltu og fallegu veðri og því verða kjöraðstæður til að kveðja árið með flugeldum að loknu Skaupinu. Sala flugelda er einn af stærstu þáttum björgunarsveita landsins í fjáröflun fyrir starfsemi sína. Landsmenn vita það og eru því fúsir til að kaupa af björgunarsveitunum og styðja um leið lífsnauðsynlega…

Knattspyrnusystur buðu snæfellskum stúlkum á æfingu
Það var fríður hópur snæfellskra stúlkna sem mætti í íþróttahúsið í Ólafsvík í gær á knattspyrnuæfingu sem systurnar Erika Rún og Sædís Heiðarsdætur stóðu fyrir. Þær hafa báðar náð langt í íþróttinni, en byrjuðu báðar feril sinn með Víkingi Ólafsvík. Eftir það lá leið þeirra systra á stærri mið. Erika fór frá Víkingi til Aftureldingar…

Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025
Björn Snæbjörnsson

Dásamlegur aðalfundur – Látum verkin tala!
Katrín Oddsdóttir

Fimm vaxtalækkanir á einu ári
Arna Lára Jónsdóttir

Framfarir og áskoranir í velferðarþjónustu Borgarbyggðar
Guðveig Lind Eyglóardóttir

Göfug orkuskipti í orði – öfug orkuskipti í verki
Þrándur Sigurjón Ólafsson




