Nýjustu fréttir

Gistinóttum fækkaði verulaga á milli ára

Gistinóttum fækkaði verulaga á milli ára

Gistinóttum á hótelum  á Vesturlandi og Vestfjörðum fækkaði um 17,6% í desember á síðasta ári í samanburði við desember 2024. Þetta kemur fram í tölu frá Hagstofunni. Á landinu öllu fækkaði gistinóttum á sama tíma um 11,4%. Alls voru gistinæturnar tæplega 300.000 á landinu öllu í desember en voru 339.000 á sama tíma árið áður.…

Einstakur árangur norrænna handboltaþjálfara

Oft hefur í gegnum tíðina hefur verið talað um spænsku þjálfarabyltinguna meðal þjóða sem ná bestum árangri í handbolta. En nú hefur dæmið snúist við. Í undanúrslitum Evrópumóts karla, sem hefjast í kvöld, hafa Norðurlöndin hreinlega skellt í lás; eiga alla fjóra þjálfarana sem komnir eru í undanúrslit með lið sín; þrír frá Íslandi og…

Orkan fær alþjóðlega umhverfisvottun

Orkan hefur fengið alþjóðlega ISO umhverfisvottun á rekstri allra þjónustustöðva sinna hér á landi og er það í fyrsta sinn sem eldsneytisfyrirtæki hlýtur slíka vottun fyrir allar þjónustustöðvar sínar. Vottunin staðfestir að Orkan starfar samkvæmt viðurkenndu umhverfisstjórnunarkerfi sem uppfyllir strangar kröfur um ábyrgð, eftirlit og stöðugar umbætur í umhverfismálum.  Um er að ræða umhverfisvottun ISO…

Skýr réttur landeigenda að færa Hítará í fornan farveg

Jónatan Hróbjartsson lögmaður hefur skilað tveimur landeigendum í Hítardal og byggðarráði Borgarbyggðar minnisblaði um rétt landeigenda til að fella vatnsfall Hítarár í fornan farveg samkvæmt gildandi lögum. Forsaga málsins er sú að 7. júlí 2018 féll umfangsmikil skriða úr Fagraskógarfjalli vestan Hítarár sem breytti farvegi árinnar á rúmlega eins kílómetra kafla ofan við Kattafoss. Afleiðingarnar…

Eigendaskipti að Laugarbúð við Hreppslaug frágengin

Hreppsnefnd Skorradalshrepps samþykkti á fundi sínum á dögunum samning við Ungmennafélagið Íslending um afhendingu á 40% eignarhlut Skorradalshrepp í Laugarbúð við Hreppslaug í Skorradal. Eins og fram kom í frétt Skessuhorns á sínum tíma samþykkti hreppnefndin að heimila afsal til ungmennafélagsins á þessum eignarhlut án endurgjalds. Bókfært verð eignarhlutarins var þá um 36,6 milljónir króna.…

Byggðarráð Borgarbyggðar ræðir stöðu veitumála

Byggðarráð Borgarbyggðar ræddi á fundi sínum í síðustu viku stöðu vatnsveitumála í Varmalandsveitu. Á fundi byggðarráðsins var lagt fram minnisblað frá Veitum vegna málsins.  Í bókun ráðsins kemur fram að hafin sé vinna við að leggja mat á endurnýjunarþörf dreifikerfis veitunnar og möguleika á frekari vatnsöflun; „ásamt því sem rekstrarforsendur verða skoðaðar. Minnisblað Veitna er…

Perlað af krafti á 40 ára afmæli Berglindar Rósu

Berglind Rósa Jósepsdóttir hefði fagnað 40 ára afmæli 28. janúar síðastliðinn hefði hún lifað, en hún dó í kjölfar baráttu við krabbamein árið 2019. Í tilefni að afmælinu buðu aðstandendur Berglindar, í samstarfi við Kraft og Krabbameinsfélag Snæfellsness, til notalegrar samverustundar í sal Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Þar var perlað af krafti nýjustu „Lífið er núna“ armböndin…

Nýjasta blaðið