
Nýjustu fréttir


Ævar Þór með fjórar bækur fyrir þessi jól
Borgfirðingurinn Ævar Þór Benediktsson rithöfundur gefur út fjórar bækur fyrir þessi jól; Skólastjórann, Þína eigin sögu; Piparkökuborgina, Þína eigin sögu; Gleðileg jól og myndabókina Einn góðan veðurdag. Sú síðastnefnda gerist einmitt í Borgarfirði og er fyrir allra yngstu lesendurna, með myndum eftir Lóu Hlín Hjálmtýsdóttur. „Bókin er byggð á fjölskyldunni minni og fjallar um strákinn…

Hugmyndasöfnun vegna 1100 ára afmælis Alþingis 2030
Efnt verður til opinnar hugmyndasöfnunar um hvernig fagna beri 1100 ára afmæli Alþingis árið 2030. Í tilkynningu frá skrifstofu Alþingis kemur fram að byrjað verður að taka á móti hugmyndum í dag, 1. desember, og skilafrestur er til 16. janúar 2026. Hugmyndasöfnunin er opin öllum, hvort sem um er að ræða einstaklinga, félagasamtök, stofnanir eða…

Snæfell tapaði stórt gegn Fjölni
Snæfell fékk lið Fjölnis í heimsókn í Stykkishólm á laugardaginn þar sem liðin öttu kappi í 1. deild körfuknattleiks kvenna. Lið Fjölnis hefur verið í efri hluta deildarinnar það sem af er leiktíðarinnar og var því óneitanlega talið sigurstranglegra þegar liðin gengu inn á völlinn. Það reynist svo líka raunin. Strax í upphafi leiks voru…

Aðalsteinn Valur átti verðlaunamynd Grundarfjarðar
Úrslit í ljósmyndasamkeppni Grundarfjarðarbæjar voru kynnt á aðventudegi Kvenfélagsins Gleym mér ei í gær. Alls barst 41 mynd í keppnina en þema hennar var „dýralíf.“ „Sást glögglega á myndunum að í Grundarfirði er fjölbreytt dýralíf og hæfileikaríkir ljósmyndarar,“ segir í frétt á vef bæjarins. Í ár var dómnefndin skipuð þeim Mörtu Magnúsdóttur og Rakel Birgisdóttur…

Hækkun erfðafjárskatts gæti leitt til þvingaðrar sölu jarða
Sérfræðingar Deloitte Legal ehf. segja í umsögn sinni til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis að fumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld og tolla muni leiða af sér óskýrleika í erfðamálum og valda talsverðri hækkun á erfðafjárskatti. Í umsögninni kemur fram að í frumvarpinu sé lagt til að við ákvörðun erfðafjárskatts skuli lönd…

Gríðarlegt högg á atvinnustarfsemi í Stykkishólmi
Síðdegis á föstudaginn undirritaði Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra reglugerð um þann hluta byggðakerfis fiskveiðistjórnunarkerfisins sem tilheyrir m.a. byggðakvóta, línuívilnum og skel- og rækjubótum. Alla jafnan er þessi reglugerð gefin út fyrir upphaf fiskveiðisárs hverju sinni sem hefst 1. september. Í sumar var byggðakerfið svokallaða fært undan atvinnuvegaráðherra til innviðaráðherra. Undanfarna mánuði hefur innviðaráðherra unnið að þessari…

Sterkari saman – sameiningin skiptir máli
Eyjólfur Ingvi Bjarnason

Fundur á Akureyri um hættulega úrelta stjórnarskrá Íslands
Hjörtur Hjartarson og Katrín Oddsdóttir

Barnó 2025 er lokið!
Sigursteinn Sigurðsson

EES og ESB – spurningar um hagsmunamat
Jóhannes Finnur Halldórsson

Kjarninn og hismið
Magnús Magnússon




