
Nýjustu fréttir


Tífalt fleiri vildu kaupa sauðfjárkvóta en fengu
Innlausnarmarkaður ársins með greiðslumark í sauðfé var haldinn 17. nóvember sl. og bárust atvinnuvegaráðuneytinu 154 umsóknir um kaup og 22 umsóknir um sölu. Innlausnarverð ársins er 5.610 krónur fyrir ærgildið. Sama verð gildir fyrir kaup og sölu. Alls var óskað eftir 35.657 ærgildum til kaups en til ráðstöfunar voru 3.546 ærgildi eða 10% af kaupóskum.…

Samþykkt að Galtarhöfn fari í aðalskipulagsauglýsingu
Umhverfis-, skipulags-, náttúruverndar-, og landbúnaðarnefnd Hvalfjarðarsveitar hefur lagt það til við sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar að vinnslutillaga um breytingu á aðalskipulagi Galtarlækjar fari að lokinni yfirferð í formlega auglýsingu og kynningu sem aðalskipulagsbreyting sveitarfélagsins. Eins og fram hefur komið í fréttum Skessuhorns samþykkti sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar 25. september að auglýsa og kynna vinnslutillögu í Skipulagsgátt vegna Galtarlæks í…

Jarðhita leitað á Akranesi
Veitur hafa uppi áform um að bora rannsóknarholur við Jaðarsbakka á Akranesi til þess að freista þess að finna heitt vatn sem nýst geti hitaveitunni á Akranesi. Þetta kom fram á kynningarfundi Veitna sem haldinn var á Akranesi á miðvikudaginn. Sólrún Kristjánsdóttir framkvæmdastjóri Veitna kynnti á fundinum starfsemi fyrirtækisins á Akranesi og þær framkvæmdir sem…

Kynslóðirnar komu saman á Jólabingói kvenfélagsins – myndasyrpa
Í gærkvöldi fór hið sívinsæla og árlega Jólabingó Kvenfélagsins 19. júní fram á Hvanneyri. Fljótlega varð ljóst að fullt yrði út úr dyrum í matsal skólans og þurfti að bæta fjölda borða við til að allir gætu lagt bingóspjöldin frá sér. Um hálf öld er liðin frá því kvenfélagið stóð fyrst fyrir Jólabingóinu og hefur…

Listeria í taðreyktum silungi frá Hnýfli
Matvælastofnun varar við neyslu á Taðreyktri bleikju og Reyktum silungi frá Hnýfli ehf. vegna þess að það greindist Listeria monocytogenis yfir mörkum í vörunni. Fyrirtækið hefur í samráði við Matvælastofnun innkallað vöruna af markaði. Innköllunin nær til: Vöruheiti: Taðreykt bleikja og Reyktur silungur Framleiðandi: Hnýfill ehf, Óseyri 22, 603 Akureyri Síðasti notkunardagur: 28. nóvember 2025…

Verkefnið Samhugur í Borgarbyggð heldur áfram
Íbúar í Borgarbyggð, í samvinnu við Borgarfjarðarkirkjur og Rauða Krossinn á Vesturlandi, hafa tekið höndum saman um að safna fyrir þá sem þurfa auka stuðning fyrir jólin. „Hópurinn „Samhugur í Borgarbyggð“ safnar gjöfum, gjafakortum og peningum á skrifstofu Kaupfélags Borgfirðinga í Borgarnesi. Einnig er hægt að leggja inn á reikning sem kirkjan hefur látið Samhug…

Sameining Dalabyggðar og Húnaþings vestra frá mínum bæjardyrum séð
Þorgrímur Einar Guðbjartsson

Sameining Dalabyggðar og Húnaþings vestra
Margrét Guðmundsdóttir

Hví grátið þið lungu Breiðafjarðar
Stefán Skafti Steinólfsson

Tákn um trú á framtíðina
Guðveig Lind Eyglóardóttir

Krónan er góð – spurningin er bara, fyrir hverja?
Guðsteinn Einarsson

Nýr kafli í skólasögu Akraness – Grundaskóli fær glæsilegt kennsluhúsnæði
Sigurður Arnar Sigurðsson
Nýjasta blaðið

13. nóvember 2025 fæddist drengur

9. október 2025 fæddist drengur

7. október 2025 fæddist drengur




