
Nýjustu fréttir


Um fjárstofninn á Gilsbakka og fjárskiptin 1951
Vakin er athygli á að hér á vefnum er nú komin í birtingu opin grein sem Magnús Sigurðsson á Gilsbakka skrifaði laust eftir aldamótin. Að stærstum hluta fjallar Magnús um sauðfjárrækt heima fyrir, áhrif mæðiveikinnar, niðurskurð á fjárstofni bænda í héraðinu og kaup á líflömbum vestur á fjörðum haustið 1951. Greinin er óvenjulega löng og…

Úrskurðarnefnd hafnar frestun á banni við hundahaldi
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu um frestun ákvörðunar Akraneskaupstaðar um að banna íbúa í sveitarfélaginu að halda hunda á heimili sínu. Íbúanum hafði verið gert að fjarlægja hunda af heimili innan eins mánaðar. Forsaga málsins er sú að 8. ágúst í fyrra sluppu fjórir hundar í eigu kæranda út af heimili hans og…

LV mótmælir frumvarpi ráðherra um lagareldi
Stjórn Landssambands veiðifélaga (LV) hélt síðastliðinn föstudag fund með formönnum og öðrum fulltrúum veiðifélaga. Í ályktun frá fundinum er lýst miklum vonbrigðum með frumvarp atvinnuvegaráðherra til laga um lagareldi sem nú liggur fyrir í samráðsgátt stjórnvalda. „Vonir stóðu til þess að nýtt frumvarp yrði raunveruleg framför frá fyrri frumvörpum og myndi draga úr áhættu fyrir…

Stykkishólmur fær úthlutað byggðakvóta
Innviðaráðuneytið hefur nú birt í heild sinni heildarúthlutum byggðakvóta fiskveiðiárið 2025/2026. Í fréttum Skessuhorns að undanförnu hefur komið fram úthlutun til Ólafsvíkur og Grundarfjarðar. Auk þeirra byggðarlaga hefur Stykkishólmur einnig fengið úthlutað byggðakvóta. Úthlutunin er 50 þorskígildistonn og að auki eru 0,833 þorskígildistonn ónýtt frá fyrra fiskveiðiári. Þessi úthlutun byggðakvóta er til ráðstöfunar til minni…

Ótilgreindum í hús fjölgar jafnt og þétt
Þeim íbúum sem eiga lögheimili í sveitarfélögum án þess að vera tilgreindir í ákveðið hús hefur fjölgað jafnt og þétt á undanförnum árum. Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðherra á Alþingi við fyrirspurn Vilhjálms Árnasonar þingmanns Sjálfstæðsflokksins um skráningu lögheimilis. Í fyrirspurninni óskar þingmaðurinn eftir upplýsingum um hversu margir íbúar séu skráðir til lögheimilis í…

Fiskistofa úthlutar kvóta til sjóstangveiðifélaga
Fiskistofa hefur úthlutað vilyrðum um aflakvóta til félaga sem sóttu um slíkt í samræmi við skráningu afla á opinberum sjóstangveiðimótum á fiskveiðiárinu 2025/2026. Samtals var veitt 200 þorskígildistonnum til tíu félaga en yfirleitt heldur hvert félag tvö mót á ári. Tvö félaganna eru á Vesturlandi. Sjóstangveiðifélag Snæfellsness fékk úthlutað 26 þorskígildistonnum og Sjóstangveiðifélagið Skipaskagi fékk…

Bréf til Lárusar
Jón Viðar Jónmundsson

Af mistökunum skulið þér læra það!
Finnbogi Rögnvaldsson

Lýsing í Borgarnesi – þörf á vandaðri umræðu
Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir

Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu
Framkvæmdastjórar heilbrigðiseftirlits skrifa

Að viðurkenna mistök sín
Sigurður Guðmundsson




