
Nýjustu fréttir


Samstarf LbhÍ við sænskan verknámsskóla
Landbúnaðarháskóli Íslands tók nýlega á móti sænskum verknámsnemum og kennara frá Munkagårdsgymnasiet í Halland í Svíþjóð. Heimsóknin er liður í áframhaldandi samstarfi skólanna og er styrkt af Erasmus+ áætluninni. Sænsku nemarnir munu dvelja á Íslandi næstu tvær vikurnar og vinna á íslenskum býlum til að öðlast verknámsreynslu. Á heimasíðu LbhÍ kemur fram að samstarfið við…

Miðstjórn ASÍ mótmælir skerðingu atvinnuleysistrygginga
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) mótmælir harðlega þeim áformum stjórnvalda að skerða atvinnuleysistryggingar og skorar á ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur að láta aðra en atvinnulausa greiða fyrir sparnaðartillögur ríkisstjórnarinnar. „Bein réttindaskerðing er ekki hagræðing eða ráðdeild í ríkisfjármálum,“ segir í ályktun sambandsins. „Umrædd áform bætast nú við miður ígrunduð áform ríkisstjórnarinnar um afnám jöfnunarframlags vegna örorkubyrði sem…

Karen Anna Orlita í Færeyjum með Framtíðarhópi SSÍ
Í byrjun þessa mánaðar fór Framtíðarhópur Sundsambands Íslands í ferð til Færeyja. Markmiðið var að styrkja tengslin milli Íslands og Færeyja og skapa frábært verkefni fyrir besta aldursflokkasundfólk landsins. Föstudagurinn hófst með sameiginlegri æfingu, þar sem sundfólkið frá báðum þjóðum sameinaðist undir leiðsögn þjálfara. Að æfingu lokinni borðaði hópurinn saman í sundlauginni. Laugardagurinn var sérstaklega…

Ráðherra boðar sameiningu stoðþjónustu og stjórnunar framhaldsskóla
Mennta- og barnamálaráðuneytið hefur boðað breytingu á skipulagi framhaldsskóla landsins sem felur í sér að stoðþjónusta og stjórnun ákveðinna skóla verður sameinuð á einum stað í svæðisskrifstofu. Ekki liggur fyrir hvaða skólar sameinast undir hverju svæði. Framhaldsskólarnir í landinu eru alls 27. Þar af eru þrír á Vesturlandi; Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi, Fjölbrautaskóli Snæfellinga í…

Þrír dagar eftir í sameiningarkosningum
Íbúakosningu um tillögu nefndar um sameiningu Borgarbyggðar og Skorradalshrepps lýkur síðdegis á laugardaginn. Að sögn Sveinbjörns Eyjólfssonar formanns kjörstjórnar hefur verið afar dræm kjörsókn í Borgarbyggð það sem af er kosningunni, en öllu meiri í Skorradalshreppi. Í gær höfðu innan við 5% nýtt kosningarétt sinn í Borgarbyggð en 36% í Skorradal. Í dag verða kjördeildir…

Það er bara allt skemmtilegt!
Heimsókn til Jónu Esterar Kristjánsdóttur í Borgarnesi Lögreglan nýtir sér gjarnan Facebook samfélagsmiðilinn til að koma athugasemdum á framfæri við íbúa landsins og það þykir sjálfsagt og gagnlegt. Fyrir stuttu brá hins vegar svo við að á síðu Lögreglunnar á Vesturlandi birtist óvenjuleg færsla. Hún var um brauðtertur. Skessuhorn ákvað að kynna sér málið. Vandað…

Ófyrirsjáanleiki sem skapar óvissu
Ólafur Adolfsson

Er rétt að fella dauðadóm yfir hrútlömbum sem koma í líflambaskoðun?
Jón Viðar Jónmundsson

Aðgengi Akurnesinga að Jaðarsbakkalaug
Hallbera Fríður Jóhannesdóttir

Baulárvellir eru í eigu Stykkishólmskirkju
Magndís Alexandersdóttir

Fáránleikinn allur, eða mestallur
Einar Óskarsson

Saman værum við sterkari
Kristín Jónsdóttir
Nýjasta blaðið

2. september 2025 fæddist drengur

30. ágúst 2025 fæddist stulka

29. ágúst 2025 fæddist drengur
