
Nýjustu fréttir


UMFG setur upp píluaðstöðu
Ungmennafélag Grundarfjarðar vinnur nú hörðum höndum við að setja upp glæsilega píluaðstöðu í kjallaranum að Grundargötu 30. Ingibjörg Eyrún Bergvinsdóttir, formaður UMFG, fékk hugmyndina og Tryggvi Hafsteinsson stjórnarmaður hefur keyrt þetta verkefni áfram og fengið liðsinni margra sjálfboðaliða og áhugamanna um píluíþróttina. Ungmennafélagið hefur fengið nokkra styrki fyrir uppbyggingunni eins og frá ÍSÍ og Lions…

Innköllun vegna aðskotahlutar í grjónagraut
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af Bónus grjónagraut frá Þykkvabæ vegna aðskotahluts sem fannst í einum poka. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Suðurlands innkallað vöruna. Innköllunin á eingöngu við eftirfarandi framleiðslulotu: Vörumerki: Bónus Vöruheiti: Grjónagrautur 1 kg Best fyrir: 01.02.2026 Strikamerki: 5690599004494 Nettómagn: 1 kg Framleiðsluland: Ísland Dreifing: Bónus verslanir um allt…

Bæjarráð vill þjónustusamning vegna bókasafns
Á fundi bæjarráðs Akraneskaupstaðar síðastliðinn fimmtudag var undir tveimur dagskrárliðum rætt um samskipti við nágrannasveitarfélagið Hvalfjarðarsveit og kostnaðarþátttöku í ýmissi þjónustu sem íbúum þar stendur til boða á Akranesi. Undir dagskrárliðnum „Samstarf sveitarfélaga – kostir og gallar“ var rifjað upp að Hvalfjarðarsveit hafi hafnað ósk Akraneskaupstaðar um að hefja viðræður um sameiningu sveitarfélaganna. „Bæjarráð telur…

Skagamenn úr leik í bikarnum
Lið ÍA og Keflavíkur mættust í 16 liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfuknattleik í AvAir höllinni á Akranesi í gærkvöldi. Leikurinn varð aldrei spennandi eins og oft gerist í bikarleikjum, slíkir voru yfirburðir Keflavíkur. Að loknum fyrsta leikhluta var staðan 18-29 og í hálfleik 36-49. Í leikslok höfðu liðsmenn Keflavíkur skorað 102 stig gegn 71…

Góður sigur Skallagríms á Meistaravöllum
Lið Skallagríms í körfuknattleik gerði góða ferð í Vesturbæ höfuðborgarinnar á föstudagskvöldið. Þar mættust lið Skallagríms og KV í 1. deild karla. Skallagrímsmenn mættu mun ákveðnari til leiks og voru með frumkvæðið megnið af leiknum. Eftir fyrsta leikhluta var staðan 25-14 Skallagrími í vil og í hálfleik var staðan 40-51. Í þriðja leikhluta jókst forysta…

Ráðist verði í bráðabirgðastækkun Skýjaborgar
Velferðar- og fræðslunefnd Hvalfjarðarsveitar telur brýna þörf á að bæta færanlegri kennslustofu við leikskólann Skýjaborg þar sem núverandi húsnæði skólans er fullnýtt. Á fundi nefndarinnar á dögunum kom fram að leikskólinn verður fullnýttur í janúar og að umsóknir fyrir vor og haust á næsta ári séu þegar umfram það rými sem til staðar er. Þá…

Fimm vaxtalækkanir á einu ári
Arna Lára Jónsdóttir

Framfarir og áskoranir í velferðarþjónustu Borgarbyggðar
Guðveig Lind Eyglóardóttir

Göfug orkuskipti í orði – öfug orkuskipti í verki
Þrándur Sigurjón Ólafsson

Ferðasjóður íþróttafélaga hækkaður um 100 milljónir
Hannes S Jónsson

Heilsársstörfum fórnað í pólitískum leik
Ólafur Adolfsson




