
Samtökin Blár apríl – Styrktarfélag barna með einhverfu hafa ákveðið að leggja bláa litnum og taka upp nafnið Einstakur apríl. Nýja merki félagsins er í öllum regnbogans litum og undirstrikar það hversu fjölbreytt einhverfa er. En samtökin hafa í aprílmánuði undanfarin ár gert ýmislegt til að vekja athygli á málefnum barna á einhverfurófinu og er…Lesa meira