Jaclyn setur upp sýningu á Vetrardögum á Akranesi

Núna um helgina 18.-20. mars heldur listakonan Jaclyn Poucel sýningu á málverkum sínum á Akranesi. Jaclyn er 28 ára listakona og fótboltakona frá Lancaster í Pennsylvaniu í Bandaríkjunum. „Það er ekki langt frá Philadelphia,“ útskýrir hún. Jaclyn flutti fyrst til Íslands árið 2016 til að spila fótbolta með ÍA í Pepsi deildinni. Hún kynntist þá…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira