Fundu hvalbein í fjörunni við Búðardal

Bræðurnir Aron Ívar og Almar Þór Baldurssynir eru sex ára og búa í Borgarnesi. Þeir eru á leikskólanum Klettaborg en hafa mjög gaman af að safna steinum og að finna bein er alltaf sérstakur bónus. Þeir eiga ömmu og afa í Búðardal og bjuggu sjálfir þar til þriggja ára aldurs. Þeir fara oft í fjöruferðir…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira