Góð aðsókn í Fab Lab smiðju Vesturlands

Búið er að gefa út ársskýrslu Fab Lab smiðju Vesturlands í Breið nýsköpunarsetri fyrir árið 2021. Alls heimsóttu 1.115 manns smiðjuna á því starfsári. „Markmið með starfsemi Fab Lab smiðjanna er að auka þekkingu skólafólks og almennings á persónumiðaðri framleiðslu og stafrænum framleiðsluaðferðum,“ segir í skýrslunni. „Verkefninu er ætlað að auka áhuga á verk- og…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira