Leiðinlegast hvað æfingarnar eru seint á kvöldin

Íþróttamaður vikunnar er nýlegur liður hjá Skessuhorni. Þar leggjum við fyrir tíu spurningar til íþróttamanna úr alls konar íþróttum á öllum aldri á Vesturlandi. Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er fimleikakonan Rakel Sunna úr Hvalfjarðarsveit. Nafn: Rakel Sunna Bjarnadóttir. Fjölskylduhagir? Bý hjá foreldrum mínum. Hver eru þín helstu áhugamál? Spila á hljóðfæri og að vera…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira