Lukkulegur hjólreiðahópur í júní 2020 eftir árlega Skarðsheiðarför. Hefð hefur verið að fara fyrsta laugardag í júní ár hvert og hjólað Skarðsheiðina. Stefnt er að því að fara 4. júní næstkomandi og verður það fimmta árið í röð sem það verð. Ljósm. aðsend.

Stofnfundur Hjólreiðafélags Vesturlands verður haldinn í Borgarnesi