Veröld

Veröld – Safn

true

Rafhlaupahjól með litíum rafhlöðum geta reynst hættuleg

Bjarni Kr Þorsteinsson slökkviliðsstjóri Borgarbyggðar bendir á að töluvert hafi verið um að kviknað hafi í litíum rafhlöðum sem meðal annars eru orkugjafinn í rafhlaupahjólum barna og fullorðinna. Hafa orðið nokkrir brunar í og við híbýli fólks á höfuðborgarsvæðinu vegna þessa. „Þessar rafhlöður er einnig að finna í mörgum smærri raftækjum. Þessar rafhlöður hreinlega springa…Lesa meira

true

Ný hetja í glæpasagnaheiminum

„Að leikslokum“ eftir Mohlin og Nyström, er fyrsta bók í nýjum bókaflokki sem komin er út hjá MTH útgáfu á Akranesi. Siguður Þór Salvarsson íslenskaði. Hljóðbókarútgáfa, í lestri Kristjáns Franklín Magnús, er jafnframt komin á Storytel. John Adderley er lögreglumaður sem ólst upp í Svíþjóð en starfaði sem flugumaður FBI í Baltimore í Bandaríkjunum. Hann…Lesa meira

true

Söng og dansaði með Sinfóníuhljómsveit Íslands

Hanna Ágústa Olgeirsdóttir úr Borgarnesi kom fram með Sinfóníuhljómsveit Íslands síðastliðinn miðvikudag sem sigurvegari í keppninni Ungir einleikarar. Sinfóníuhljómsveitin stendur fyrir keppninni ásamt Listaháskóla Íslands en í ár voru fjórir sigurvegarar, tvær söngkonur, trompetleikari og klarínettuleikari. Önnur söngkonan forfallaðist svo einungis þrír sigurvegarar stigu á svið með Sinfóníuhljómsveitinni. Hanna Ágústa fór síðust á svið og…Lesa meira

true

Verkfræðistofan Verkís fagnar 90 ára afmæli

Á þessu ári eru liðin 90 ár síðan Sigurður Thoroddsen stofnaði fyrstu verkfræðistofu á Íslandi og miðast aldur Verkís verkfræðistofu við þann atburð. Þegar Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen (VST) var stofnuð árið 1932 var Ísland ekki orðið lýðveldi, hús hituð með olíu og kolum og örfáar sundlaugar voru á landinu. Fyrsta ár VST sinnti stofan þremur…Lesa meira

true

Eva Laufey til Hagkaupa

Skagakonan Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hefur verið ráðin markaðs- og upplifunarstjóri Hagkaupa. Eva Laufey er viðskiptafræðingur að mennt og hefur starfað sem dagskrárgerðarmaður á Stöð 2 undanfarin níu ár. Eva Laufey tekur við nýrri stöðu hjá Hagkaupum sem er liður í þeirri stefnu félagsins að bæta upplifun viðskiptavina og þróa stafræna þjónustu við viðskiptavini.Lesa meira

true

Skagamenn skora mörkin á Spotify

Geisladiskurinn Skagamenn skora mörkin var gefinn út árið 2007 til minningar um Sturlaug H. Böðvarsson en 90 ár voru þá liðin frá fæðingu hans. Diskurinn inniheldur alls konar tónlist tengd Akranesi og var framleiddur í tvö þúsund eintökum til styrktar ÍA. Á disknum má finna lög með flytjendum eins og Tíbrá, Dúmbó og Steina, Orra…Lesa meira

true

Leiðist ekki að segja fólki að vökva

Með hækkandi sól, hlýindum og árstíðarskiptum fara eflaust margir að skipuleggja vorverkin framundan og þá ekki síst í garðinum heima hjá sér. Suma hlakkar til að komast með puttana í beðin á meðan aðrir klóra sér í hausnum yfir því hvar og hvenær eigi að byrja, hvað skuli gera, hvenær og hvað megi – og…Lesa meira

true

Fer með ljósmyndara um landið í ljósmyndaferðir

Þórarinn Jónsson frá Akranesi hefur rekið ferðaþjónustufyrirtæki sitt Thor Photography frá árinu 2014. Hann er með dyggan hóp fylgjenda á samfélagsmiðlum eða yfir 30.000 samtals og eins og nafnið gefur til kynna þá sérhæfir hann sig í sérstökum ljósmyndaferðum eða workshops eins og slíkar ferðir eru gjarnan kallaðar á ensku. „Ljósmyndunin var alltaf áhugamál sem…Lesa meira

true

Bóna, bóna, bóna og bóna

Einar Árni Pálsson í Borgarensi vinnur stóran hluta af árinu á frystitogara, en vinnur einnig við að þrífa bíla þegar hann er í landi og hefur fengið mikið hrós fyrir sína vinnu, skilar bifreiðum eins og nýjum til eiganda. Skessuhorn setti sig í samband við Einar til að fá nokkur góð ráð; tips og trix,…Lesa meira

true

Tíu ár frá opnun Akranesvita

Fimmtudaginn 24. mars voru liðin tíu ár frá því Akranesviti var opnaður almenningi til skoðunar en að þeim tíma voru það einungis vitaverðir sem höfðu aðgang að vitanum. Hugsjónamaðurinn Hilmar Sigvaldason átti upphaflega þá hugmynd að opna vitann fyrir ferðafólki og hefur hann staðið þá vakt allar götur síðan. Breiðin og Akranesviti eru nú orðnir…Lesa meira