Þórarinn Jónsson ljósmyndari frá Akranesi. Ljósm. glh.

Fer með ljósmyndara um landið í ljósmyndaferðir

Þórarinn Jónsson frá Akranesi hefur rekið ferðaþjónustufyrirtæki sitt Thor Photography frá árinu 2014. Hann er með dyggan hóp fylgjenda á samfélagsmiðlum eða yfir 30.000 samtals og eins og nafnið gefur til kynna þá sérhæfir hann sig í sérstökum ljósmyndaferðum eða workshops eins og slíkar ferðir eru gjarnan kallaðar á ensku. „Ljósmyndunin var alltaf áhugamál sem…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira