Skagamenn skora mörkin á Spotify

Geisladiskurinn Skagamenn skora mörkin var gefinn út árið 2007 til minningar um Sturlaug H. Böðvarsson en 90 ár voru þá liðin frá fæðingu hans. Diskurinn inniheldur alls konar tónlist tengd Akranesi og var framleiddur í tvö þúsund eintökum til styrktar ÍA. Á disknum má finna lög með flytjendum eins og Tíbrá, Dúmbó og Steina, Orra…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira