Ný hetja í glæpasagnaheiminum

„Að leikslokum“ eftir Mohlin og Nyström, er fyrsta bók í nýjum bókaflokki sem komin er út hjá MTH útgáfu á Akranesi. Siguður Þór Salvarsson íslenskaði. Hljóðbókarútgáfa, í lestri Kristjáns Franklín Magnús, er jafnframt komin á Storytel. John Adderley er lögreglumaður sem ólst upp í Svíþjóð en starfaði sem flugumaður FBI í Baltimore í Bandaríkjunum. Hann…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira