
„Félagið Hinsegin Vesturland hefur hrundið af stað hönnunarkeppni í leit að hinu fullkomna logo-i fyrir félagið,“ segir í tilkynningu. Keppnin er leynileg. Trúnaðarmaður keppninnar tekur við innsendum tillögum og sér um öll samskipti við þátttakendur. Keppnin er öllum opin nema stjórn Hinsegin Vesturlands og nánustu fjölskyldum þeirra. Engin takmörk eru á hversu margar tillögur hver…Lesa meira