Hér er verið að reka hrossin áleiðis til byggða laugardagskvöldið 15. janúar. Drónamynd/ Ronaldo Diaz.

Þrjú hross stukku til fjalla

Líklega hefur það verið á gamlárskvöld sem styggð komst að þremur hrossum af 23 í stóði í umsjón Einars Ólafssonar hrossabónda í Söðulsholti í Eyja- og Miklaholtshreppi. „Ég taldi í hópnum í lok árs og þá voru hrossin öll. Fljótlega á nýju ári kom í ljós að þrjú vantaði í hópinn og hófum við strax…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira