Niðurröðun í Lengjubikarnum 2022 staðfest

Mótanefnd KSÍ hefur staðfest niðurröðun leikja í Lengjubikarnum árið 2022. Lengjubikarinn hefur síðustu ár fest sig í sessi sem helsta undirbúningsmót liða fyrir Íslandsmótið í knattspyrnu. Skessuhorn tekur hér saman það helsta um liðin af Vesturlandi. Skagamenn leika í A-deild karla og eru með Breiðabliki, Fjölni, KV, Stjörnunni og Þór Akureyri í riðli 2. Fyrsti…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira