Helga Margrét Friðriksdóttir, framkvæmdarstýra Landnámsseturs Íslands (til vinstri), heldur hér á sérstökum Veganúar matseðli sem verður í boði út janúarmánuð. Við hliðina á henni, f.v: Viktor Leifsson, Justyna Jasińska og Weronika Sajdowska. Ljósmyndir: Gunnhildur Lind.

Landnámssetur Íslands er þátttakandi í Veganúar

Landnámssetur Íslands í Borgarnesi hefur ákveðið að taka virkan þátt í Veganúar sem Samtök grænkera á Íslandi hafa staðið fyrir síðan 2016 og er þetta því í sjöunda sinn sem áskorunin fer fram. Í janúar ár hvert máta hundruðir þúsunda einstaklinga og fyrirtækja um allan heim sig við vegan lífstílinn. Vegan eða veganismi er lífsháttur…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira