Falleg dagsetning getur verið krydd á annars góðan dag. Ljósm. Gunnhildur Lind Photography

Viltu gifta þig 22.2.22?

Garða- og Saurbæjarprestakall ætlar í febrúar að bjóða upp á svokölluð „drop in“ brúðkaup í Akraneskirkju, nánar tiltekið þriðjudaginn 22. febrúar 2022. „Eruð þið búin að stefna að brúðkaupi, en aldrei orðið af því, kannski út af covid eða bara einhverju allt öðru? Þann 22.02.2022 verður boðið upp á drop in brúðkaup í Akraneskirkju, einföld…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira