Hefur áhuga á öllu sem er skemmtilegt

Íþróttamaður vikunnar er nýlegur liður hjá Skessuhorni. Þar leggjum við fyrir tíu spurningar til íþróttamanna úr alls konar íþróttum á öllum aldri á Vesturlandi. Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er glímukonan Jóhanna Vigdís frá Búðardal. Nafn: Jóhanna Vigdís Pálmadóttir, en alltaf kölluð Jódí. Fjölskylduhagir? Bý með mömmu, pabba og tveimur yngri bræðrum. Hver eru þín…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira