
Snæfell í Stykkishólmi gerði góða ferð austur á Höfn í Hornafirði á föstudaginn þegar liðið heimsótti heimamenn í Sindra. Sindri lagði Skallagrímsmenn í Borgarnesi í síðustu umferð á meðan Snæfell sigraði Selfoss í Stykkishólmi og var því töluverð spenna fyrir leikinn. Einhver hrollur var í gestunum frá Stykkishólmi í fyrsta leikhluta og náðu heimamenn í…Lesa meira