
Frá leik Skallagríms og Árborgar árið 2023. Ljósm. glh
Niðurröðun komin í 5. deild karla í knattspyrnu
KSÍ hefur gefið út riðlaskiptingu í 5. deild karla 2025 ásamt því að birta drög að niðurröðun leikja. Eftir riðlakeppni fer fram úrslitakeppni tveggja efstu liða í hvorum riðli um tvö sæti sem gefa þátttökurétt í 4. deild árið 2026.