
Fyrsta mótið í KB mótaröðinni í hestaíþróttum fór fram á laugardaginn í Faxaborg. Keppt var í fjórgangi í öllum flokkum. Mótið er bæði einstaklings- og liðakeppni og telja öll þrjú mótin til stiga. Eftir fyrsta kvöldið er lið Devold efst, en mjótt er á munum og verður spennandi að sjá hvað gerist 15. mars þegar…Lesa meira