Íþróttir

true

Fyrsta keppni vetrarins í KB mótaröðinni

Fyrsta mótið í KB mótaröðinni í hestaíþróttum fór fram á laugardaginn í Faxaborg. Keppt var í fjórgangi í öllum flokkum. Mótið er bæði einstaklings- og liðakeppni og telja öll þrjú mótin til stiga. Eftir fyrsta kvöldið er lið Devold efst, en mjótt er á munum og verður spennandi að sjá hvað gerist 15. mars þegar…Lesa meira

true

Sindri Karl bætti mótsmet og Sölvi á hlaupaskónum

Um helgina fór fram Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum, 15-22 ára, og var keppt í Laugardalshöllinni. Sindri Karl Sigurjónsson frá UMSB bætti mótsmetið í 3000 m hlaupi pilta 16-17 ára þegar hann hljóp á 9:10,74, sem er bæting hjá Sindra Karli en hans fyrri besti tími var 9:22,36. Sindri hljóp einnig í 1500 metra hlaupi…Lesa meira

true

Snæfell tapaði í spennuleik fyrir norðan

Snæfell í Stykkishólmi heimsótti Þór frá Akureyri á föstudaginn en Snæfell sat þá í 8. sæti fyrstu deilar karla í körfuknattleik með 12 stig en Þór var í 5. sæti með 16 stig og því mikilvægur leikur fyrir bæði lið. Leikmenn Snæfells komu grimmir til leiks og höfðu undirtökin í leiknum til að byrja með.…Lesa meira

true

Öruggur sigur Kára en stórtap hjá Víkingi

Fyrsta umferðin í Lengjubikarnum í B deild karla í knattspyrnu hófst um helgina og voru Vesturlandsliðin Kári og Víkingur Ólafsvík í eldlínunni. Næsta sumar spila þau bæði í 2. deild á Íslandsmótinu og þau léku um helgina við lið sem spila í þriðju deild í sumar. Káramenn tóku á móti Árbæ á föstudagskvöldið í riðli…Lesa meira

true

Jafntefli hjá Skagamönnum og Val í Lengjubikarnum

ÍA og Valur mættust í 2. umferð A deildar karla, í riðli 1 í Lengjubikarnum í hádeginu á laugardaginn og var leikurinn í Akraneshöllinni. Heimamenn voru betri í fyrri hálfleik og fyrsta færið fékk Hinrik Harðarson á 18. mínútu en markvörður Vals, Stefán Þór Ágústsson, varði vel skot Hinriks. Eftir um hálftíma leik skoraði Ómar…Lesa meira

true

Mikilvægur sigur Skallagríms

Skallagrímur tók á móti KFG á föstudaginn í 18. umferð fyrstu deildar karla í körfuknattleik. Fyrir leikinn var Skallagrímur í neðsta sæti deildarinnar með 6 stig en KFG í tíunda sæti með 10 stig. Leikurinn hófst með látum, þar sem sóknarleikur var fyrirferðamikill og lítið um varnarleik hjá báðum liðum. KFG var með undirtökin framan…Lesa meira

true

Stórt verkefni framundan hjá A landsliði karla í körfunni

A landslið karla í körfuknattleik leikur tvo leiki nú í vikunni í undankeppni fyrir Eurobasket 2025. Sem stendur er Ísland í þriðja sæti síns riðils, en þrjú efstu sætin gefa þátttökurétt á lokamótinu sem fram fer í lok ágúst á þessu ári. Sigur í öðrum hvorum leiknum, eða fjögurra stiga tap eða minna gegn Ungverjalandi…Lesa meira

true

Knattspyrnufélag ÍA heldur nýtt mót fyrir 4. flokk í sumar

Gatorade-mótið er nýtt mót sem Knattspyrnufélag ÍA í samstarfi við Ölgerðina stendur fyrir í fyrsta skiptið sumarið 2025. Mótið fer fram helgina 8.-10. ágúst sem er fyrsta helgin eftir verslunarmannahelgina og að loknu KSÍ fríi í Íslandsmótum yngri flokka. Mótið verður haldið fyrir yngra ár í 4. aldursflokki karla og fyrir bæði árin í 4.…Lesa meira

true

Snæfell vann Skallagrím í spennuleik

Snæfell tók á móti Skallagrími í 1. deild karla í körfubolta í gær. Bæði lið töpuðu leik á föstudag, Snæfell gegn ÍA og Skallagrímur gegn Þór frá Akureyri. Í liði Skallagríms voru mættir þeir Luke Moyer sem hefur verið að glíma við veikindi og Hilmir Hallgrímsson sem er á venslasamningi hjá Haukum í úrvalsdeild karla.…Lesa meira

true

Srdan hetja ÍA gegn Snæfelli

Snæfell tók á móti ÍA í 16. umferð fyrstu deildar karla í körfubolta á föstudaginn. Snæfell hafði náð tveimur góðum sigrum gegn Sindra og Selfossi en ÍA hafði unnið sjö leiki í röð og því spennandi leikur framundan. Leikmenn beggja liða spiluðu af miklu sjálfstrausti í byrjun leiks, liðin skiptust á að ná forystu en…Lesa meira