
Káramenn byrja vel í Lengjubikarnum 2025. Ljósm. Kári
Öruggur sigur Kára en stórtap hjá Víkingi
Fyrsta umferðin í Lengjubikarnum í B deild karla í knattspyrnu hófst um helgina og voru Vesturlandsliðin Kári og Víkingur Ólafsvík í eldlínunni. Næsta sumar spila þau bæði í 2. deild á Íslandsmótinu og þau léku um helgina við lið sem spila í þriðju deild í sumar.