
Það verður mikið um dýrðir á morgun þegar fjáröflunarleikur í körfubolta verður spilaður í íþróttahúsinu í Borgarnesi. Leikmenn úr 9. – 10. flokki karla hafa skorað á svokallað Stjörnulið til að keppa í körfuboltaleik og tók Stjörnuliðið þeirri áskorun. Í liði Stjörnuliðsins má finna kempur á borð við Óðin Guðmundsson, Pálma Þór Sævarsson og Pétur…Lesa meira