Íþróttir
Luke Moyer var öflugur gegn Selfossi en það dugði ekki til. Ljósm. Selfoss Karfa

Naumt tap hjá Skallagrími gegn Selfossi

Selfoss og Skallagrímur mættust í 1. deild karla í körfuknattleik á föstudagskvöldið og var leikurinn spilaður í Vallaskóla á Selfossi. Fyrir leik voru liðin í neðri hlutanum, Skallarnir með sex stig og Selfoss með fjögur og gestirnir með fimm töp í röð á bakinu. Aðeins voru átta leikmenn á skýrslu Skallagríms í leiknum og skýringin var sú að mikil meiðsli og veikindi eru í herbúðum þeirra.

Naumt tap hjá Skallagrími gegn Selfossi - Skessuhorn