
Síðasta sunnudag var kynnt hver hlaut nafnbótina Íþróttamanneskja HSH árið 2024 og var viðburðurinn að Langaholti. Að auki var vinnuþjörkum og sjálfboðaliðum HSH veittar viðurkenningar fyrir þeirra störf. Siguroddur Pétursson var kjörinn Íþróttamanneskja HSH 2024 ásamt því að vera Hestaíþróttamanneskja HSH 2024. Siguroddur hefur staðið sig gríðarlega vel á árinu og á Landsmóti hestamanna keppti…Lesa meira