Íþróttir
Alex Rafn Guðlaugsson í leik gegn KV fyrr í vetur. Ljósm. Bæring Nói.

Snæfell með tap í fyrsta leik ársins

Fyrsti leikur 1. deildar karla í körfubolta á nýju ári fór fram í gærkvöldi en Snæfell tók þá á móti Fjölni í Stykkishólmi. Snæfell var fyrir leikinn með sex stig í deildinni en Fjölnir með átta.

Snæfell með tap í fyrsta leik ársins - Skessuhorn