
Stefán Þór Þórðarson hefur verið ráðinn nýr þjálfari hjá Knattspyrnufélagi ÍA. Stefán mun þjálfa 2. flokk drengja sem og halda utan um einstaklingsmiðaða þjálfun þvert á flokka félagsins með það að markmiði að aðstoða leikmenn við að ná hámarksárangri. Þá mun hann einnig starfa sem sjúkranuddari í meistaraflokkum félagsins. Stefán Þór á að baki yfir…Lesa meira