
UMFG tók á móti Álftanesi 2
Í gærkvöldi tóku stelpurnar í Grundarfirði á móti liði Álftaness í meistaraflokki kvenna í blaki. Álftanes er um miðja deild en UMFG eru á botni fyrstu deildar kvenna.
Í gærkvöldi tóku stelpurnar í Grundarfirði á móti liði Álftaness í meistaraflokki kvenna í blaki. Álftanes er um miðja deild en UMFG eru á botni fyrstu deildar kvenna.