
Ismael Sanders setur niður vítaskot gegn Fjölni.
Skallagrímur steinlá fyrir Fjölni
Skallagrímur tók á móti Fjölni frá Grafarvogi á föstudaginn í 1. deild karla í körfubolta. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn en bæði höfðu unnið þrjá leiki og tapað sjö.