
Ungmennafélag Grundarfjarðar gerðu góða ferð í Mosfellsbæ um síðustu helgi en þar fór fram bikarmót U14 og U20 í blaki í íþróttahúsinu að Varmá. Ungmennafélag Grundarfjarðar mætti með tvö lið til keppni en það voru bæði stráka- og stelpulið í U14. U14 kvenna stóðu sig með prýði á laugardeginum og spiluðu um fimmta sætið á…Lesa meira