Íþróttir

Íþróttamaður vikunnar – Leiðinlegast er að fara yfir kerfin fyrir leiki

Í þessum lið leggjum við fyrir tíu spurningar til íþróttamanna úr alls konar íþróttum á öllum aldri á Vesturlandi. Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er Styrmir Jónasson sem spilar körfubolta í fyrstu deildinni með ÍA á Akranesi.

Íþróttamaður vikunnar - Leiðinlegast er að fara yfir kerfin fyrir leiki - Skessuhorn