
Íslenska karlalandsliðið í körfubolta vann frækinn sigur gegn Ítalíu á útivelli í gær. Með sigrinum tók Ísland stórt skref í átt að lokakeppni EM, Eurobasket 2025. Fyrrverandi leikmenn Skallagríms, þeir Bjarni Guðmann Jónsson og Sigrtyggur Arnar Björnsson, léku vel í leiknum. Bjarni skilaði 5 stigum og 2 fráköstum á þeim fjórum mínútum sem hann spilaði…Lesa meira