Íþróttir

true

Ísland vann frábæran liðssigur gegn Ítalíu

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta vann frækinn sigur gegn Ítalíu á útivelli í gær. Með sigrinum tók Ísland stórt skref í átt að lokakeppni EM, Eurobasket 2025. Fyrrverandi leikmenn Skallagríms, þeir Bjarni Guðmann Jónsson og Sigrtyggur Arnar Björnsson, léku vel í leiknum. Bjarni skilaði 5 stigum og 2 fráköstum á þeim fjórum mínútum sem hann spilaði…Lesa meira

true

Héldu jólamót í boccia

Félög eldri borgara á Akranesi og í Borgarfirði stóðu fyrir boccíamóti laugardaginn 23. nóvember í Íþróttahúsinu við Vesturgötu á Akranesi. Mótið var auglýst til sjö félaga, en aðeins 14 sveitir frá þremur félögum mættu til leiks; eitt frá FaMos/Mosfellsbæ, þrjú frá FEBBN/FAB Borgarbyggð og tíu frá FEBAN Akranesi. Samt sem áður var vel tekist á…Lesa meira

true

Skallagrímur tapaði á Meistaravöllum

Áttunda umferð 1. deild karla var spiluð í gær vegna landsleiks Íslands gegn Ítalíu í kvöld. Skallagrímur heimsótti KV í Vesturbænum en fyrir leikinn voru Skallagrímsmenn með sex stig eftir sjö leiki en KV var með átta stig eftir sjö leiki. Skallagrímur byrjaði leikinn af miklum krafti og náðu forystu snemma í leiknum sem liðið…Lesa meira

true

Hamar vann sigur á ÍA eftir framlengingu

Lið Hamars og ÍA mættust í 8. umferð fyrstu deildar karla í körfuknattleik í gærkvöldi og fór leikurinn fram í Hveragerði. Liðin voru bæði í efri hluta deildarinnar, Skagamenn voru í þriðja sæti með 10 stig og Hamar þar á eftir ásamt KV og Breiðabliki með 8 stig. Skagamenn voru sterkari á fyrstu mínútunum og…Lesa meira

true

Blakmaraþon hjá yngri flokkum í Grundarfirði

Miðvikudaginn 13. nóvember nýttu ungir blakiðkendur í Grundarfirði tækifærið á milli gulra viðvarana og gengu í hús og söfnuðu áheitum. Tilefnið var blakmaraþon sem var svo haldið sunnudaginn 17. nóvember þar sem krakkarnir létu ljós sitt skína. Byrjað var klukkan tíu um morguninn með æfingum fyrir U12 liðin. Svo tóku U14 liðin við og svo…Lesa meira

true

UMFG tapaði fyrir toppliðinu

Meistaraflokkur UMFG í blaki kvenna tók á móti toppliði Ýmis í Íþróttahúsi Grundarfjarðar síðasta laugardag. Stelpurnar í UMFG mættu ákveðnar til leiks og byrjuðu fyrstu hrinuna af krafti en þær komust í 4-0 áður en gestirnir í Ými komust á blað. UMFG leiddi svo hrinuna allan tímann og voru komnar í 23-19 áður en gestirnir…Lesa meira

true

Einar í níunda sæti á HM í kraftlyftingum

Heimsmeistaramótið í kraftlyftingum með búnaði stóð yfir í síðustu viku í Njarðvík. Sex Íslendingar kepptu á mótinu og freistuðu þess að vinna sér keppnisrétt á World Games á næsta ári. Samhliða mótinu er Special Olympics HM haldið og þar átti Ísland sjö fulltrúa. Einar Örn Guðnason frá Kraftlyftingafélagi Akraness keppti á mótinu í -120 kg…Lesa meira

true

Landsbankamót Sundfélags Akraness

Í gær fór fram Landsbankamót Sundfélags Akraness í Bjarnalaug. Þátttakendur stóðu sig með stakri prýði en alls tóku 45 krakkar þátt á mótinu á aldrinum 6-12 ára. Keppt var í þremur sundgreinum, bringusundi, baksundi og skriðsundi. Þau Einar Margeir Ágústssonog Sunna Arnfinnsdóttir, sem æfa með afrekshópi SA, sýndu yngri krökkunum sund á mótinu en þau…Lesa meira

true

Sundfólk frá ÍA stóð sig vel

Tveir Íslandsmeistaratitlar, einn unglingameistaratitill og lágmark á HM var uppskera ÍA á Íslandsmeistaramóti um síðustu helgi. Átta sundmenn frá ÍA tóku þátt á Íslands- og unglingameistaramótinu í sundi sem fór fram í Hafnarfirði um helgina. Á mótinu voru 174 keppendur frá 10 félögum. Samtals unnu Skagamenn þrjú gull, þrjú silfur og 7 brons. Þá voru…Lesa meira

true

Strákarnir unnu hausttvímenning BB

Síðastliðið mánudagskvöld lauk þriggja kvölda hausttvímenningi Bridgefélags Borgarfjarðar í Logalandi. Spilað var á átta borðum. Árangur tveggja bestu kvölda gilti til verðlauna. Fyrir lokakvöldið leiddu Skagamennirnir Viktor Björnsson og Bjarni Guðmundsson mótið. Með öflugri spilamennsku síðasta kvöldið skutu hins vegar strákarnir, Ingimundur Jónsson og Logi Sigurðsson, þeim aftur fyrir sig og unnu með 125,5 stigum.…Lesa meira