
Magnús Engill í leik Skallagríms gegn Snæfelli. Ljósm. glh.
Skallagrímur tapaði á Meistaravöllum
Áttunda umferð 1. deild karla var spiluð í gær vegna landsleiks Íslands gegn Ítalíu í kvöld. Skallagrímur heimsótti KV í Vesturbænum en fyrir leikinn voru Skallagrímsmenn með sex stig eftir sjö leiki en KV var með átta stig eftir sjö leiki.