Íþróttir
Srdan Stojanovic skoraði 26 stig á móti Hamri. Hér í leik gegn Sindra fyrr í vetur. Ljósm. Jónas H. Ottósson

Hamar vann sigur á ÍA eftir framlengingu

Lið Hamars og ÍA mættust í 8. umferð fyrstu deildar karla í körfuknattleik í gærkvöldi og fór leikurinn fram í Hveragerði. Liðin voru bæði í efri hluta deildarinnar, Skagamenn voru í þriðja sæti með 10 stig og Hamar þar á eftir ásamt KV og Breiðabliki með 8 stig.

Hamar vann sigur á ÍA eftir framlengingu - Skessuhorn