
Einar í níunda sæti á HM í kraftlyftingum
Heimsmeistaramótið í kraftlyftingum með búnaði stóð yfir í síðustu viku í Njarðvík. Sex Íslendingar kepptu á mótinu og freistuðu þess að vinna sér keppnisrétt á World Games á næsta ári. Samhliða mótinu er Special Olympics HM haldið og þar átti Ísland sjö fulltrúa.