Íþróttir
Erla einbeitt í snörun á heimsmeistarmótinu í Bahrain um helgina. Ljósm. Lyftingasambandið

Erla setti átta Íslandsmet í ólympískum lyftingum á HM

Erla Ágústsdóttir úr Borgarnesi varð í gær í 13. sæti í +87 kg flokki kvenna á Heimsmeistaramótinu í ólympískum lyftingum sem lauk í gær í Manama á Bahrain.

Erla setti átta Íslandsmet í ólympískum lyftingum á HM - Skessuhorn