Íþróttir

Fimmtán tilnefndir til Íþróttamanneskju Akraness 2024

Á þrettándanum 6. janúar næstkomandi verður tilkynnt um val á íþróttamanneskju Akraness árið 2024. Nú hefur verið opnað fyrir kosningu í þjónustugátt Akraneskaupstaðar og verður hún opin frá 27. desember til og með 2. janúar. Alls eru 15 manns tilnefnd að þessu sinni og eru hér í stafrófsröð:

Fimmtán tilnefndir til Íþróttamanneskju Akraness 2024 - Skessuhorn