
Jermaine Hamlin, nýr leikmaður Skallagríms.
Skallagrímur semur við nýjan bandarískan leikmann
Körfuknattleiksdeild Skallagríms hefur náð samkomulagi við Jermaine Hamlin um að leika með meistaraflokki karla. Deildin hefur sagt upp samning við Ishmael Sanders sem kom til liðsins um miðjan október mánuð og spilaði níu leiki með liðinu.