Íþróttir
Íþróttafólk HSH 2024. Frá vinstri: Asmer, Rögnvaldur, Jón Pétur Pétursson fyrir hönd Arnars Geirs, Siguroddur, Garðar Svansson fyrir Önnu Maríu og Snjólfur. Ljósm. sá

Siguroddur Pétursson valinn Íþróttamanneskja HSH 2024

Síðasta sunnudag var kynnt hver hlaut nafnbótina Íþróttamanneskja HSH árið 2024 og var viðburðurinn að Langaholti. Að auki var vinnuþjörkum og sjálfboðaliðum HSH veittar viðurkenningar fyrir þeirra störf.

Siguroddur Pétursson valinn Íþróttamanneskja HSH 2024 - Skessuhorn