Íþróttir

Dregið í forkeppni Mjólkurbikars karla og kvenna

Á dögunum var dregið í forkeppni Mjólkurbikars karla og kvenna í knattspyrnu. Vesturlandsliðin Kári, Víkingur Ó. og Skallagrímur voru í pottinum karla megin og lið ÍA kvenna megin.

Dregið í forkeppni Mjólkurbikars karla og kvenna - Skessuhorn