
Á dögunum var dregið í forkeppni Mjólkurbikars karla og kvenna í knattspyrnu. Vesturlandsliðin Kári, Víkingur Ó. og Skallagrímur voru í pottinum karla megin og lið ÍA kvenna megin. Í fyrstu umferðinni sem verður í lok mars tekur Kári á móti liði KFS sem leikur í fjórðu deild næsta sumar en Kári í 2. deild. Sigri…Lesa meira