
Snæfell í Stykkishólmi heimsótti Þór frá Akureyri á föstudaginn en Snæfell sat þá í 8. sæti fyrstu deilar karla í körfuknattleik með 12 stig en Þór var í 5. sæti með 16 stig og því mikilvægur leikur fyrir bæði lið. Leikmenn Snæfells komu grimmir til leiks og höfðu undirtökin í leiknum til að byrja með.…Lesa meira