Íþróttir

true

Fimmti sigurinn í röð hjá ÍA

ÍA og KFG áttust við í 1. deild karla í körfuknattleik á föstudagskvöldið og var viðureignin í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Heimamenn byrjuðu af krafti og komust í 10:2 í byrjun leiks en síðan náðu gestirnir úr Garðabæ að koma til baka og minnka muninn í tvö stig eftir tæpan þriggja mínútna leik, staðan 15:13. Þá…Lesa meira

true

Naumt tap hjá Skallagrími gegn Selfossi

Selfoss og Skallagrímur mættust í 1. deild karla í körfuknattleik á föstudagskvöldið og var leikurinn spilaður í Vallaskóla á Selfossi. Fyrir leik voru liðin í neðri hlutanum, Skallarnir með sex stig og Selfoss með fjögur og gestirnir með fimm töp í röð á bakinu. Aðeins voru átta leikmenn á skýrslu Skallagríms í leiknum og skýringin…Lesa meira

true

Snæfell tapaði í hörkuleik í Höllinni

Snæfell í Stykkishólmi heimsótti Ármann í 1. deild karla í körfubolta í gær. Snæfell frumsýndi nýjan leikmann í leiknum en Matt Treacy var mættur í treyju númer 33. Ármann var fyrir leik í efsta sæti deildarinnar með 20 stig en Snæfell var í því ellefta með sex stig. Mikil ákefð og barátta var í liði…Lesa meira

true

Arnar Gunnlaugsson tekur við íslenska landsliðinu

Stjórn Knattspyrnusambands Íslands samþykkti á fundi sínum í gærkvöldi að ráða Arnar Gunnlaugsson sem þjálfara A landsliðs karla. Fram kemur á vef KSÍ að Arnar, sem er Skagamaður að upplagi og verður 52 ára á árinu, hefur verið þjálfari meistaraflokks karla hjá Víkingi við góðan orðstír síðustu ár og unnið bæði Íslands- og bikarmeistaratitla. Hann…Lesa meira

true

Íþróttaannáll ársins 2024

Samantekt af því helsta sem gerðist í íþróttum á Vesturlandi árið 2024 og fjallað var um á íþróttasíðum Skessuhorns á árinu. Boltaíþróttum hefur áður verið gerð skil á þessum vettvangi. Íþróttamenn ársins valdir Í byrjun ársins voru valdir þeir íþróttamenn sem höfðu skarað fram úr á Vesturlandi á árinu 2023. Anna María Reynisdóttir sem stundar…Lesa meira

true

Snæfell styrkir sitt lið

Snæfell frá Stykkishólmi hefur styrk lið sitt í 1. deild karla í körfubolta en liðið hefur samið við írska leikmanninn Matt Treacy. Matt er hávaxinn framherji sem mun koma til með að hjálpa liðinu í frákasta baráttunni en hann spilaði fyrir áramót með liði Tarragona á Spáni og hefur einnig spilað í Danmörku, á Írlandi…Lesa meira

true

Adda Sigríður færir sig til Akureyrar

Unglingalandsliðskonan í körfubolta, Adda Sigríður Ásmundsdóttir, er gengin til liðs við Þór á Akureyri og fer því frá Snæfelli í Stykkishólmi. Þetta kemur fram á heimasíðu Þórs. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Adda verið ein af burðarásum liðsins en hún hefur leikið í efstu deild og í 1. deild kvenna ásamt því að hafa leikið…Lesa meira

true

Hafnarfjall Ultra hlaup í sumar

Ræst verður í fyrsta sinn í Borgarnesi í sumar, utanvegahlaupið Hafnarfjall Ultra. Hlaupið verður laugardaginn 28. júní en Hlaupahópurinn Flandri í Borgarnesi stendur að hlaupinu og skipulagningu þess. Hópurinn hefur um árabil staðið fyrir Flandrasprettum, sem eru 5 km götuhlauparöð sem haldin er mánaðarlega yfir vetrarmánuðina. Skessuhorn hafði samband við Stefán Gíslason, einn skipuleggjenda hlaupsins…Lesa meira

true

Siguroddur Pétursson valinn Íþróttamanneskja HSH 2024

Síðasta sunnudag var kynnt hver hlaut nafnbótina Íþróttamanneskja HSH árið 2024 og var viðburðurinn að Langaholti. Að auki var vinnuþjörkum og sjálfboðaliðum HSH veittar viðurkenningar fyrir þeirra störf. Siguroddur Pétursson var kjörinn Íþróttamanneskja HSH 2024 ásamt því að vera Hestaíþróttamanneskja HSH 2024. Siguroddur hefur staðið sig gríðarlega vel á árinu og á Landsmóti hestamanna keppti…Lesa meira

true

Skagamenn með sterkan sigur á Sindra í toppbaráttunni

ÍA og Sindri mættust í sannkölluðum toppslag í 1. deild karla í körfuknattleik á föstudagskvöldið og var leikurinn í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Tæplega tvö hundruð áhorfendur voru mættir og mikil stemning í húsinu enda mikið undir í leiknum. Sindri gat haldið toppsætinu með sigri á meðan heimamenn gátu jafnað gestina að stigum og því mátti…Lesa meira