Íþróttir

true

Fimmta tap Skagamanna í röð

Hrunamenn og ÍA mættust í 1. deild karla í körfuknattleik síðasta föstudagskvöld og var viðureignin á Flúðum. Fyrir leikinn voru Skagamenn með 10 stig og Hrunamenn með 12 stig og gat ÍA því með sigri jafnað þá að stigum í deildinni. Fyrsti leikhluti var jafn og spennandi allan tímann, liðin skiptust á að ná forystu…Lesa meira

true

Skallagrímur tapaði gegn toppliði Álftaness

Skallagrímur og Álftanes áttust við í 1. deild karla í körfuknattleik á föstudagskvöldið og fór leikurinn fram í Fjósinu í Borgarnesi. Það var jafnt á flestum tölum fyrstu mínútur leiksins, staðan var jöfn 10:10 eftir fimm mínútna leik en síðan áttu gestirnir ágætis kafla og leiddu með sex stigum við lok fyrsta leikhluta, 15:21. Álftanes…Lesa meira

true

Hamar vann Skallagrím í miklum stigaleik

Hamar tók á móti Skallagrími í 1. deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi og var leikurinn í Hveragerði. Miðað við gengi þessara liða undanfarið mátti búast við hörkuleik því Hamar hafði unnið fimm leiki í röð í deildinni og Skallagrímur fjóra. Það var sannkölluð flugeldasýning í fyrsta leikhluta því alls voru skoruð samtals 70 stig…Lesa meira

true

Skagamenn misstu af sigri á móti Fjölni í spennuleik

ÍA tók á móti Fjölni í 1. deild karla í körfuknattleik í gærkvöldi og fór leikurinn fram í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Hann fór frekar rólega af stað, lítið var skorað í fyrsta leikhluta en gestirnir voru sprækari framan af og komust í 4:11 eftir rúman þriggja mínútna leik. Skagamenn náðu að bregðast við þessu og…Lesa meira

true

Indriði Áki semur við ÍA

Miðjumaðurinn Indriði Áki Þorláksson hefur gert samning við Knattspyrnufélag ÍA út tímabilið 2024. Indriði Áki er 27 ára gamall, alinn upp á Akranesi og spilaði með yngri flokkum félagsins upp í 3. flokk en færði sig árið 2012 yfir til Vals í 2. flokki. Hann hefur spilað víða á ferlinum í meistaraflokki; með Val, Leikni…Lesa meira

true

Alex Davey semur við ÍA til eins árs

Varnarmaðurinn Alexander Davey, sem hefur leikið með Skagamönnum síðustu tvö ár, hefur gert samning við ÍA sem gildir út tímabilið 2023. Alex er fæddur árið 1994 og hefur leikið alls 28 deildarleiki og skorað tvö mörk fyrir ÍA á þessum tíma. Í byrjun nóvember kom fram í tilkynningu á FB síðu Knattspyrnufélags ÍA að heimild…Lesa meira

true

Heiður fær fjölmörg tilboð frá háskólum í Ameríku

Heiður Karlsdóttir körfuknattleikskona, sem nú spilar með Fjölni í Grafarvogi, hefur samkvæmt heimildum karfan.is fengið tilboð frá 35 skólum í bandaríska háskólaboltanum um námsstyrk og að spila með liðum skólanna. Hún mun þó ekki fara út eftir yfirstandandi tímabil, þar sem að hún á enn eitt ár eftir af framhaldsskóla hérlendis. Samkvæmt heimildum Körfunnar er…Lesa meira

true

Snæfell úr leik í VÍS bikarnum eftir tap á móti Haukum

Fyrstu deildar lið Snæfells og úrvalsdeildarlið Hauka áttust við í undanúrslitum VÍS bikarsins í körfuknattleik í gær og fór viðureignin fram í Laugardalshöll. Leikurinn byrjaði af miklum krafti og liðin skiptust á að ná forskoti. Þegar rúmar tvær mínútur voru eftir af fyrsta leikhluta í stöðunni 16:16 skelltu Haukakonur í lás, spiluðu hörkuvörn og skoruðu…Lesa meira

true

VÍS bikarvikan hefst í dag með leik Snæfells og Hauka

Hin árlega VÍS bikarvika hefst í dag með undanúrslitaleikjum kvenna og á morgun leika karlaliðin sín undanúrslit. Fram undan eru tólf leikir á sex dögum, þar sem tíu bikarmeistarar verða krýndir frá 9. flokki upp í meistaraflokk. Eins og áður sagði hefst vikan á undanúrslitaleikjum kvenna. Fyrri leikurinn hefst klukkan 17:15 í dag en það…Lesa meira

true

Skagamenn töpuðu á móti Ármanni

Ármann og ÍA léku í 1. deild karla í körfuknattleik á föstudagskvöldið og var leikurinn í Kennaraháskólanum í Reykjavík. Skagamenn skoruðu fyrstu fimm stig leiksins og voru með tíu stiga forystu eftir fimm mínútna leik, 7:17. En í stöðunni 9:22 mínútu síðar fóru heimamenn á flug, skoruðu ellefu stig í röð á rúmum tveggja mínútna…Lesa meira