
Hrunamenn og ÍA mættust í 1. deild karla í körfuknattleik síðasta föstudagskvöld og var viðureignin á Flúðum. Fyrir leikinn voru Skagamenn með 10 stig og Hrunamenn með 12 stig og gat ÍA því með sigri jafnað þá að stigum í deildinni. Fyrsti leikhluti var jafn og spennandi allan tímann, liðin skiptust á að ná forystu…Lesa meira