
Um helgina fóru fram Reykjavíkurleikarnir (RIG) í kraftlyftingum. Þar varð Borgfirðingurinn Kristín Þórhallsdóttir í efsta sæti. Hún lauk keppni með 565 kg í samanlögðu, 107 stigum og sigri hvort sem litið var til kvennaflokksins eins eða allra keppenda. Kristín sigraði með yfirburðum í kvennaflokki en í næstu sætum urðu þær Arna Ösp Gunnarsdóttir, Íris Rut…Lesa meira